Færslur: 2013 Apríl
19.04.2013 17:45
Faxamenn á kolmunaveiðum
![]() |
||||||||||
|
|
19.04.2013 16:45
Aquarius hjá Sólplasti
Í gær var komið með skútuna Aquraius í viðgerð til Sólplasts í Sandgerði. Skúta þessi varð fyrir tjóni í Reykjavík þegar óveðrið geysaði á dögunum fyrr í vetur, en þá féll önnur skúta á þessa þar sem þær stóðu uppi á landi.
![]() |
||||||||
|
|
19.04.2013 15:46
Æskan GK 506 ex RE 222
![]() |
1918. Æskan GK 506 ex RE 222, í Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 18. apríl 2013 |
19.04.2013 14:45
Eyjólfur Ólafsson HU 100
![]() |
||||||||||
|
|
19.04.2013 13:45
Kári AK 33: Kræklingalinur lagðar í gær í Vatnsleysuvík
Þessar myndir tók Þorgrímur Ómar Tavsen af bátnum í Hafnarfjarðarhöfn í gær, áður en hann fór í Vatnsleysuvík til að leggja niður kræklingalínur.
![]() |
||||||||
|
|
19.04.2013 12:45
Brá EA 92, í gær
![]() |
||||||
|
|
19.04.2013 11:20
2 fyrir 1
Þetta slagorð sem ég er með í fyrirsögninni er oft notað þegar boðið er upp á kaup á einhverju sem færst í tveimur hlutum en greiðist aðeins fyrir annan. Hér nota ég þetta hinsvegar varðandi gamlann kappróðrabát sem kom til Sólplasts í Sandgerði og átti að skera hann í sundur og gera að tveimur bátum. Birti ég þrjá myndir af honum ein og han leit út er hann kom og síðan eins og hann leit út í gær þegar búið af að skera hann í sundur og nú er næsta að setja á hann gaflrassgat o.fl. til að úr verði tveir báta, annar að vísu aðeins lítil vatnajulla en hinn nokkuð stærri.
![]() |
||||||||||||
|
|
19.04.2013 10:45
Keilir SI 145: Með góðan afla - og kominn í slipp
Eins og margir vista hefur það verið árvist undanfarin ár á Siglufjarðarbáturinn Keilir SI 145 er gerður út frá Njarðvik yfir veturinn og að úthaldinu loknu er hann tekinn upp í slippinn í Njarðvik og fíneseraður, áður en hann fer norður að nýju. Nú er úthaldinu lokið og báturinn þvi kominn upp í slippinn í Njarðvik og birti ég myndir af honum sem ég tók í gær, en inni birti ég myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók úr einni af síðustu veiðiferðunum að þessu sinni hér syðra.
![]() |
||||||
|
|
19.04.2013 10:26
Norðursigling fær nýja skonnortu
mbl.is:
![]() |
Í dag verður tekið á móti nýrri skonnortu Norðursiglingar og áhöfn hennar með viðhöfn við Húsavíkurhöfn.
Skútunni var siglt frá Ebeltoft í Danmörku, um Skotland og Færeyjar og gekk siglingin vel undir seglum meirihluta leiðarinnar. Samkvæmt Heimi Harðarsyni, skipstjóra Opal og eins eigenda Norðursiglingar reynist Opal afar vel, bæði traust og lipur til siglinga, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Á Húsavík bíður Opal nýtt hlutverk sem leiðangurs- og hvalaskoðunarskip.
Opal er 32 metra löng, tvímastra skonnorta með 380 m2 seglaflöt, níu segl. Opal hefur káetur fyrir 12 farþega, í sex klefum, auk áhafnar. Um borð er 280 hestafla Scania vél og skipið er vel búið tækni- og öryggisbúnaði.
Skonnortan er byggð sem togari í Damgarten árið 1952, eikarplankar á eikarbönd. Árið 1973 tóku nýir, danskir eigendur við skipinu og á næstu átta árum þar á eftir var Opal breytt í skonnortuna sem hún er í dag. Í janúar síðastliðnum festi Norðursigling kaup á skipinu.
Með þessari viðbót hyggst Norðursigling byggja enn frekar undir framboð á skútusiglingum auk þess að mæta aukinni eftirspurn eftir lengri ferðum og leiðöngrum
19.04.2013 10:22
Lensibúnaður í ólagi
mbl.is:
Rannsóknarnefnd sjóslysa (RNS) telur ljóst að stjórnkerfi lensibúnaðar Hallgríms SI 77 hafi ekki verið í lagi þegar lagt var í hinstu ferð skipsins frá Siglufirði hinn 22. janúar 2012.
Þetta kemur fram í skýrslu RNS um slysið sem birt var í gær. Þá telur RNS að sjósöfnun í aðgerðarrými, stýrisvélarými og lest í gegnum lensikerfi í aðgerðarými hafi verið ástæða þess að togarinn sökk undan Noregsströndum hinn 25. janúar 2012. Einn bjargaðist en þrír fórust í sjóslysinu.
„Eftir að skipið lagðist til bakborða undan veðri og vindi er það mat nefndarinnar að sjósöfnunin hafi orðið á tiltölulega skömmum tíma. Þá telur nefndin að sjór hafi komist í einhverjum mæli niður í skipið um óþétta fiskilúgu, ekki síst eftir að skipið lagðist til stjórnborða og sjór flæddi inn um austurop á síðunni, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
19.04.2013 09:45
Stormur SH 177, á Siglufirði í gær
![]() |
||
|
|
19.04.2013 08:45
Jökull SK, búinn út á rækjuveiðar
Þessa syrpu tók Þorgrímur Ómar Tavsen í gær í Hafnarfirði er verið var að útbúa Jökul SK 16 á rækjuveiðar.
![]() |
||||||||
|
|
19.04.2013 07:20
Íslandsbersi HU 113, Kæja ÍS 19, Hafsteinn SK 3 og Gullfari HF 290
![]() |
| 2099. Íslandsbersi HU 113, 1873. Kæja ÍS 19, 1850. Hafsteinn SK 3 og 2068. Gullfari HF 290, í Hafnarfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. apríl 2013 |
19.04.2013 06:32
Magnús Ágústsson ÞH 76 og Berglin GK 300
![]() |
1039. Magnús Ágústsson ÞH 76 og 1905. Berglín GK 300, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. apríl 2013 |







































Hallgrímur SI-77. mynd/Sigurður








