Færslur: 2012 Desember
08.12.2012 22:36
Bæta við 300 tonna síldarkvóta í Breiðafirði
visir.is
Ákveðið hefur verið að bæta 300 tonnum við heimildir til síldveiða með reknet í Breiðafirði og telst það lokaúthlutun þessa fiskveiðiárs og er heildarmagnið þá orðið 900 tonn.
Þetta kemur fram á vefsíðu stjórnarráðsins. Þar segir að undanfarin tvö fiskveiðiár hafa verið stundaðar veiðar á síld í reknet í Breiðafirði að haustlagi og fyrri part vetrar. Komið hefur í ljós að þær eru kærkomin viðbót við fjölbreytileika íslensks sjávarútvegs. Síldveiðar bæði stórra og smárra báta í Breiðafirði nú í haust hafa gengið vel, umgengni batnað og þá virðist sýking í síldinni heldur á undanhaldi sem betur fer.
Ákveðið hefur verið að bæta 300 tonnum við heimildir til síldveiða með reknet í Breiðafirði og telst það lokaúthlutun þessa fiskveiðiárs og er heildarmagnið þá orðið 900 tonn.
Við samþykkt heimildarinnar var við það miðað að á hverju fiskveiðiári væru til ráðstöfunar 500 tonn af 2.000 tonnum til framangreindra veiða með reknet en það sem eftir stæði var ætlað á móti óhjákvæmilegum meðafla við makrílveiðar.
08.12.2012 22:00
Rita NS 13

1224. Rita NS 13 © mynd úr Ægi í ágúst 1986, ljósm: Rafn Hafnfjörð
08.12.2012 21:00
Siggi gamli BA 214

1228. Siggi gamli BA 214, Tálknafirði © mynd frá Sigurði Bergþórssyni, ljósm.: Ari Eggertsson
08.12.2012 20:00
Geir goði RE 245

1115. Geir goði RE 245, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010
08.12.2012 19:00
Vilborg KE 51

893. Vilborg KE 51, á leið í Njarðvíkurslipp © mynd Valur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 18:00
Svanur KE 6

814. Svanur KE 6, í Keflavíkurhöfn © mynd Valur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 17:00
Heimir SU 100

762. Heimir SU 100, í Keflavíkurhöfn © mynd Valur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 16:00
Sigurfari SF 58

752. Sigurfari SF 58 © mynd Valur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 15:00
Sigurbjörg KE 98

740. Sigurbjörg KE 98, að koma úr Njarðvík á leið til Keflavíkur © mynd Valur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 14:00
Ólafur Magnússon KE 25

711. Ólafur Magnússon KE 25, í Keflavíkurhöfn © mynd Valur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 13:00
Manni KE 99

670. Manni KE 99, á leið frá Njarðvík til Keflavíkur © mynd Valur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 12:40
Fjórar flottar frá Þórshöfn ( í gær)
Þessar myndir tók Bjarni Guðmundsson á Þórshöfn í gær
![]() |
||||||
|
|
08.12.2012 12:00
Jónas Jónsson GK 101 og Helgi Flóventsson ÞH 77

622. Jónas Jónsson GK 101 og 93. Helgi Flóventsson ÞH 77, í Njarðvikurhöfn © mynd Valdur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 11:00
Jón Oddsson GK 14

620. Jón Oddsson GK 14, á Stakksfirði © mynd Valur Guðmundsson, 1963
08.12.2012 10:00
Hilmir KE 7, drekkhlaðinn í Keflavíkurhöfn

566. Hilmir KE 7, drekkhlaðinn í Keflavíkurhöfn, framan við hann sést í 58. Freyfaxa KE 10 © mynd Valur Guðmundsson, 1963




