Færslur: 2012 Desember
10.12.2012 14:00
Tvær úr Ísafjarðarhöfn


Frá Ísafirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 5. eða 6. des. 2012
10.12.2012 13:00
Kay Star

Kay Star, í Skagen © mynd MarineTraffic, Kent Bendholm Hansen, 29. des. 2010.
Skip þetta kom til Helguvíkur að kvöldi 6. des. sl. trúlega til að taka lýsi og stoppaði stutta stund
10.12.2012 12:00
Keflavíkurhöfn 1963 - þarna má þekkja marga

Keflavíkurhöfn, 1963 - já þarna má þekkja marga © mynd Valur Guðmundsson
10.12.2012 11:00
Reykjavík - höfnin frá óvenjulegum sjónarhornum - 5 myndir

Hér sjáum við auk tónlistahússins Hörpuna 2774. Kristrúnu RE 177

Olíubryggjan í Örfirisey

Norðurgarður

Séð frá slippnum í óvanalegri birtu

Höfnin og hluti af 101 Reykjavík
© myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is í des. 2012
10.12.2012 09:00
Koma óbeðnir í veiðafærin

Hér er mynd af þessum elskulegum fiskum sem hafa verið að koma alveg óbeðnir í veiðarfæri rækjuveiðimanna við Arnarfjörð til að veita áhafnarmeðlimum mikla gleði, eða hitt þá heldur © mynd Jón Páll Jakobsson, í des. 2012
10.12.2012 08:00
Viðey og Esjan í baksýn

Viðey og Esjan í baksýn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 3. des. 2012
10.12.2012 07:00
Öybuen M-75-F

Öybuen M-75-F © mynd af síðu Guðna Ölverssonar, frode adolfsen
10.12.2012 00:00
Sigurður Jónsson SU 150 / Steinanes BA 399 / Grettir SH 104 / Vestri BA 63

182. Sigurður Jónsson SU 150 og 1043. Hafdís SU 24, á Breiðdalsvík, vorið 1968 © mynd frá Hebbu á Breiðdalsvík, en í eigu Guðna Ölverssonar, en ljósmyndari þessarar myndar var Heimir Þór Gíslason
182. Steinanes BA 399 © mynd Emil Páll 1980
182. Steinanes BA 399 © mynd Emil Páll 1980
182. Grettir SH 104
182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason
182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason
182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason
182. Grettir SH 104 © mynd Snorrason
182. Vestri BA 63 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 3 hjá Karmsund Verft og Mek Verksted A/S í Nygaard, Noregi 1963. Yfirbyggður 1988. Fór 5. apríl 1999 og kom síðastu viku júlímánaðar 1999 úr stórum breytingum, m.a. breikkun. Skipt var um allt nema spil og aðalvél hjá Nauta í Gdynia í Póllandi. Raunar var skipið þá gert að litlum skuttogara, sem varð styttri en áður en þó mun stærri. Miklar breytingar s.s. skipt um vélarrúmshlutann í skrokkinum, nýr kjölur, tankar, aðalvél, gír, ljósvél. stýrisútbúnaður, stýri, skrúfa o.fl. hjá Granly A/S í Esbjerg, Danmörku frá nóv. 2005 til mars 2006. Kom heim úr þeirri ferð, beint til Patreksfjarðar 22. mars það ár.
Nöfn: Sigurður Jónsson SU 150, Freyja RE 38, Sædís ÁR 220, Steinanes BA 399, Ólafur Ingi KE 34, Grettir SH 104, Vestri BA 65 og núverandi nafn Vestri BA 63.
09.12.2012 23:00
Við Dröfn RE 35

Við 1574. Dröfn RE 35 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is í des. 2012
09.12.2012 20:48
Frá Magnhildur verður GK 222 með heimahöfn í Sandgerði
Fyrr á árinu flutti eigandi Frú Magnhildar VE 22 til Njarðvíkur og hefur nú samkvæmt vef Fiskistofu skráð bátinn GK 222, með heimahöfn í Sandgerði og trúlega verður það sett á bátinn nú, en hann er í klössun inni í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
![]() |
1546. Frú Magnhildur VE 22, sem nú verður GK 222 með heimahöfn í Sandgerði © mynd Emil Páll |
09.12.2012 20:00
Flosi ÍS 15 / Sæljón RE 19

1499. Flosi ÍS 15 © mynd úr Ægir, í desember 1977

1499. Sæljón RE 19 © mynd úr Ægir, í nóv. 1988
09.12.2012 19:00
Óskar Magnússon AK 177

1508. Óskar Magnússon AK 177 © mynd úr Ægi, í júní 1978




