Færslur: 2012 Desember
22.12.2012 20:00
Sigurður Steinar Ketilsson, skipherra á Þór, í Grænlandi

Sigurður Steinar Ketilsson, skipherra á Þór, í Grænlandi © mynd Landhelgisgæslan, Gassi í sept. 2012
22.12.2012 18:00
Þór í Grænlandi

2769. Þór, í Grænlandi © mynd Landhelgisgæslan, Forsvart í sept. 2012
22.12.2012 17:21
Jólakveðja frá Namibíu

22.12.2012 17:09
Sævar KE 5 kominn í jólabúninginn

1587. Sævar KE 5, í Keflavíkurhöfn © mynd vf.is
22.12.2012 17:00
Þór, Triton og Hvidbjörn, í Grænlandi

2769. Þór, Triton og Hvidbjörnin í Grænlandi sl. sumar © mynd Landhelgisgæslan, Forsvart
22.12.2012 16:00
Ingunn og Faxi á Vopnafirði

Löndun að ljúka upp úr 2388. Ingunni AK-150 og 1742. Faxinn bíður eftir að komast að, á Vopnafirði © Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012
22.12.2012 15:00
Árni Friðriksson RE 200, Þór og Ægir

2350. Árni Friðriksson RE 200, 2769. Þór og 1066. Ægir, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012
22.12.2012 14:00
Helga María AK 16


1868. Helga María AK 16, í Reykjavíkurslipp © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012
22.12.2012 13:00
Erika GR 18-119 og Kári AK 33

Erika GR 18-119 ex 1807. Birtingur NK og Hákon ÞH, og 1761. Kári AK 33, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012
22.12.2012 12:00
Faxi RE 9 í Vopnafirði

1742. Faxi RE 9, í Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012
22.12.2012 11:00
Stormur SH 177

1321. Stormur SH 177, í Hafnarfirði © mynd Guðni Ölversson, 20. des. 2012. Þessi hefur borið mörg nöfn, en það fyrsta hérlendis var Reynir GK frá Sandgerði
22.12.2012 10:00
Venus HF 519

1308. Venus HF 519, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012
22.12.2012 09:00
Aðalbjörn II RE 236 og Aðalbjörg RE 5

1269. Aðalbjörg II RE 236 og 1755, Aðalbjörg RE 5, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012
22.12.2012 08:00
Lundey NS 14 og Jón Kjartansson SU 211

155. Lundey NS 14 og 1525. Jón Kjartansson SU 111, á Ísafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012

