Færslur: 2012 Apríl
24.04.2012 15:00
Frá Sandgerðishöfn
Frá Sandgerðishöfn © myndir Sólplast ehf., 22. apríl 2012
24.04.2012 14:00
Skagaröst KE 70 þó í Gríni
1427. Skagaröst KE 70 © mynd Emil Páll
Þetta var nú meira grin en alvara hjá strákunum í slippnum, báturinn hét Vala ÓF 2, og það nafn var notað áfram með einkennistöfunum KE 70, að sögn Guðmundar Axelssonar útgerðarmanns á þessum tíma.
24.04.2012 12:30
Aftur kominn í samband
Þakka ég lesendum mínum þolinmæðina.
Kær kveðja. Emil Páll
Af Facebook;
Dorothy Lillian Ellison Til hamingju með það og allt hitt,þú átt það skilið.
22.04.2012 00:15
Af óviðráðanlegum orsökum
Með kærri kveðju
Emil Páll
22.04.2012 00:00
Sandgerði fyrir 20 árum
403. Ársæll GK 83 og 2094. Jóna Björg GK 304 og fjöldi annarra í Sandgerðishöfn á tímabilinu 1991 til 1992 © myndir Emil Páll. Saga þessara tveggja verður sögð hér fyrir neðan
403. Smíðaður í Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1958. Úreldur 24. nóv. 1992. Brenndur á áramótabrennu í Garði 31. des. 1994.
Nöfn: Farsæll EA 74, Ársæll EA 74, Ársæll GK 83 og Ársæll Þór GK 83.
2094. Framleiddur hjá Selfa Boat A/S, Þrándheimi, Noregi 1990. Skutgeymir 1997 og breytingar gerðar á skut 1998.
Frá því sökk 7 sm. V. af Siglufirði 9. mái 2005, undan of miklum afla, var hann dreginn marandi ía hálfu kafi til Siglufjarðar af björgunarskipinu Sigurvin og var eftir það var báturinn ekki á skrá, en þó ekki afskráður. Var hann dreginn af Ramónu ÍS, til Ísafjarðar, þar sem allt var tekið innan úr honum og honum breytt í flutningapramma. Til stóða að aðilar í Reykjanesbæ keyptu hann til að innrétta að nýju, en ekkert varð af því og því fór báturinn ekki frá Ísafirði í það skiptið. Hann var síðan seldur til Bolungavíkur í ágúst 2010 þar sem endurbyggja átti hann og gera að fiskiskipi en ekkert varð úr því og í framhaldi af því keypti Sólplast ehf., í Sandgerði bátinn í nóv. 2010 með það í huga að endurbyggja og gera að fiskiskip að nýju, en ekki hefur verið enn farið út í þær framkvæmdir.
Nöfn: Jóna Björg GK 304, Júlía GK 400, Júlía SI 62, Ásdís Ólöf SI 23, Ásdís og núverandi nafn. Sólborg II GK 37.
21.04.2012 23:00
Örlygur KE 111
1263. Örlygur KE 111, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
21.04.2012 22:37
Karlakór Sjómannaskólans vann söngvakeppnina
Karlakór Sjómannaskólans úr Tækniskólanum vann Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í kvöld. Lagaval kórsins var viðeigandi því þeir sungu lagið Stolt siglir fleyið mitt, eftir Gylfa Ægisson, og hlutu gríðargóðar undirtektir í salnum.
Karlakór Sjómannaskólans er tiltölulega nýstofnaður og kom hann í fyrsta skipti opinberlega fram í undankeppni Tækniskólans fyrir Söngkeppnina. Stjórnandi kórsins er Þórhallur Barðason, en um undirleik sáu harmónikkubræðurnir Andri Snær og Bragi Fannar Þorsteinssynir.
21.04.2012 22:00
Gestur og Haukur í Sandgerði
1143. Gestur SU 159 og 1378. Haukur GK 134, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
21.04.2012 21:00
Sædís SU 78 til Neskaupstaðar og Sæfari NK 100, norður
7537. Sædís SU 78 © mynd Bjarni G., 20. apríl 2012
1844. Sæfari NK 100 © mynd Bjarni G., 20. apríl 2012
Frá Neskaupstað í gær © mynd Bjarni G., 20. apríl 2012
21.04.2012 20:31
Kvika KE 4
6689. Kvika KE 4, ex Kópur GK 175 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. apríl 2012
21.04.2012 20:00
Vonin II GK 136
910. Vonin II GK 136, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll
21.04.2012 19:00
Guðmundur Ingvar KE 40
865. Guðmundur Ingvar KE 40 © mynd Emil Páll
21.04.2012 17:00
Særún GK 120
76. Særún GK 120, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll
