Færslur: 2012 Apríl
01.04.2012 20:30
Jón Finnsson GK 506 (4.)
Þess hét fyrst Havbas T-53-SA frá Noregi og var keyptur hingað til lands 1972 og fékk þá nafnið Jón Finnsson GK 506 og seldur til Chile 1985 þar sem hann hélt nafninu áfram en fékk nr. CB 3001. Honum var lagt 2008 og fór í brotajárn í framhaldi af því.

1283. Jón Finnsson GK 506, sá 4. © mynd úr Skiphóli 2007
Af Facebook:
Guðni Ölversson Þetta þótti töluvert mikið skip þegar hann bættist í flotann.
1283. Jón Finnsson GK 506, sá 4. © mynd úr Skiphóli 2007
Af Facebook:
Guðni Ölversson Þetta þótti töluvert mikið skip þegar hann bættist í flotann.
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 20:00
Neptun
Neptun, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 19:30
Jón Finnsson GK 506 (2)
Gerður út undir þessi nafni 1939 til 1947, þá varð hann Súgfirðingur ÍS 506 og síðan Hafdís SH 7. Rak upp í róðri 8. mars 1956 við Barðaströnd og brotnaði í spón

Jón Finnsson GK 506 (2) © mynd úr Skiphól 2007
Jón Finnsson GK 506 (2) © mynd úr Skiphól 2007
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 19:00
Navarin
Navarin, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 18:30
Jón Finnsson GK 506, sá fyrsti
Hér kemur mynd af Jóni Finnssyni GK 506, þeim fyrsta, en hann var gerður út undir því nafni frá 1923 til 1939, þá seldur til Reykjavíkur þar sem hann fékk nafnið Kristján SH 90. Hann strandaði og hvoldi í SKipavík, í Höfnum 1. mars 1940.

Jón Finnsson GK 506 © mynd úr SKiphól 2007
Jón Finnsson GK 506 © mynd úr SKiphól 2007
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 18:00
Nansen
Nansen, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 17:20
Þegar Green Atlantic ex Jökulfell yfirgaf Reyðarfjörð í morgun eftir 7 mán. dvöl
Eins og ég sagði frá í morgun var loksins sleppt böndum af fyrrum Jökulfelli sem nú heitir Green Atlantic og hefur verið við bryggju vegna bilunar í 7 mánuði. Hér birtist mynd af skipinu er það sigldi út Reyðarfjörð í morgun
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, yfirgefur Reyðarfjörð í morgun, eftir 7 mánaðar dvöl þar © mynd Helgi Sigfússon, 1. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 17:00
Mea N-94-SG
Mea N-94-SG, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 16:00
Lyngvær
Lyngvær, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 15:00
Målen ST-38-O
Målen ST-38-O, Vestfjorden, Noregi © mynd frode adolfsen, 29. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 13:00
Skipastóll Þorbjörns 2006
Skipastóll Þorbjörns hf. © úr 60 ára afmælisriti Vísis, Félsgs skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, 2006
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 12:00
Nokkrir þekktir í Keflavíkurhöfn fyrir xx árum
Hér má þekkja marga, en án mikillar skoðunar, birti ég hér nöfn sex þeirra, sem sjást í Keflavíkurhöfn. 323, Bergvík KE 55, 558. Snorri KE 131, 1158. Helgi Bjarnason NK 6, 709. Sveinn Guðmundsson GK 315, 391. Erlingur KE 20 og 824. Sæborg KE 102 © mynd úr 60 ára afmælisriti Vísi, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, árið 2006, ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 11:00
Brynhildur KE 83
1900. Brynhildur KE 83 © mynd í eigu Emils Páls
Skrifað af Emil Páli
