Færslur: 2012 Apríl
06.04.2012 22:00
Brettingur KE 50
1279. Brettingur KE 50, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 6. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 21:00
Þokumyndir af Ísborgu ÍS 250 og Sæmundi GK 4 í dag
Þrátt fyrir þoku og lélegt skyggni tók ég í dag þessar myndir af bátunum tveimur þar sem þeir láu við sömu bryggjuna í Njarðvikurhöfn

78. Ísborg ÍS 250 og 1264. Sæmundur GK 4, í Njarðvikurhöfn í þokunni í dag

1264. Sæmundur GK 4, í þokunni í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 6. apríl 2012
78. Ísborg ÍS 250 og 1264. Sæmundur GK 4, í Njarðvikurhöfn í þokunni í dag
1264. Sæmundur GK 4, í þokunni í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 6. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 20:43
Skúlaskeið, Happi og Seigur
6581. Skúlaskeið, 1787. Happi KE 95 og 2219. Seigur, í SKipasmíðastöð Njarðvikur í dag © mynd Emil Páll, 6. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 20:00
Skúlaskeið og Happi KE 95
6581. Skúlaskeið og 1787. Happi KE 95, í Skipasmíðastöð Njarðvikur í dag © mynd Emil Páll, 6. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 14:00
Islandica og Globe
Islandica og Globe © mynd shipspotting, frode adolfsen
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 13:00
Havstål
Havstål, Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 19. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 12:00
Gularoy M-5-AV
Gularoy M-5-AV, Vestfjorden, Noregi © mynd MarineTraffic, frode adolfsen, 1. apríl 2004
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 11:00
Örfirisey RE 4
2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík í gær © mynd Sigurður Bergþórsson, 5. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 10:00
Tungufell BA 326, í Hafnafirði
1639. Tungufell BA 326, í Hafnarfirði í gær © mynd Sigurður Bergþórsson, 5. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
06.04.2012 00:00
Steendiak / Hvítanes / Vatnajökull / Laxfoss
Hópur einstaklinga stofnaði fyrirtækið Kaupskip hf., skráð í Keflavík og keypti skip hingað til lands árið 1963, en sú útgerð náði þó ekki ársafmæli, áður en skipið var selt Jöklum hf. og síðan Eimskipafélagi Íslands og 13 árum eftir að það kom hingað til lands var það selt úr landi.

Steendiek © mynd af Google

216. Hvítanes, í heimahöfn sinni Keflavík © mynd úr FAXA, Heimir Stígsson 1963

216. Vatnajökull © mynd Google

216. Laxfoss © mynd Google
Smíðanúmer 314 hjá August Pahl, Hamborg, Þýskalandi 1957. Sjósett 23. mars 1957 og afhent í nóv. 1957. Hvítanes var afhent Kaupskipi hf., í Hamborg 2. október 1963, en kaupsamningur var gerður 9. júlí. Kom til heimahafnar í Keflavík 31. janúar 1964.
Seldur úr landi til Kýpur 15. maí 1976, þaðan til Grikklands, síðan til Panama og að lokum á einhvern óþekktan stað. Skipið brann 19. des. 1986, í höfninni i Muhammed Bin Qasim. Rifinn 1. mars 1987 í Gadani Beach.
Nöfn: Steendíak, Hvítanes, Vatnajökull, Laxfoss, Sunlink, Aetos, Sadaroza og Faisal I

Steendiek © mynd af Google

216. Hvítanes, í heimahöfn sinni Keflavík © mynd úr FAXA, Heimir Stígsson 1963

216. Vatnajökull © mynd Google

216. Laxfoss © mynd Google
Smíðanúmer 314 hjá August Pahl, Hamborg, Þýskalandi 1957. Sjósett 23. mars 1957 og afhent í nóv. 1957. Hvítanes var afhent Kaupskipi hf., í Hamborg 2. október 1963, en kaupsamningur var gerður 9. júlí. Kom til heimahafnar í Keflavík 31. janúar 1964.
Seldur úr landi til Kýpur 15. maí 1976, þaðan til Grikklands, síðan til Panama og að lokum á einhvern óþekktan stað. Skipið brann 19. des. 1986, í höfninni i Muhammed Bin Qasim. Rifinn 1. mars 1987 í Gadani Beach.
Nöfn: Steendíak, Hvítanes, Vatnajökull, Laxfoss, Sunlink, Aetos, Sadaroza og Faisal I
Skrifað af Emil Páli
05.04.2012 23:46
Skemmtilegt myndband
Heimsókn til sjómans no 1.mpg
http://youtu.be/tNYyJPZFaoI
Myndbandið tók Óskar Þór Óskarsson
Af Facebook:
Þorgrímur Ómar Tavsen Glæsilegt framtak eina sem vantaði var að fá smá upplýsingar um bátinn t,d smíða ár,stað og tengingu eiganda við bátinn ;-)
http://youtu.be/tNYyJPZFaoI
Myndbandið tók Óskar Þór Óskarsson
Af Facebook:
Þorgrímur Ómar Tavsen Glæsilegt framtak eina sem vantaði var að fá smá upplýsingar um bátinn t,d smíða ár,stað og tengingu eiganda við bátinn ;-)
Skrifað af Emil Páli
05.04.2012 23:00
Grytafisk M-42-H
Grytafisk M-42-H © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. apríl 2003
Skrifað af Emil Páli
05.04.2012 22:19
Steinunn AK 36 og Lundey NS 14 á Akranesi í kvöld
155. Lundey NS 14, á Akranesi í kvöld
1236. Steinunn AK 36, á Akranesi í kvöld © myndir Sigurbrandur, 5. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli


Emil Páll Jónsson Hét Hafrún KE 80 og hafi skipaskr. nr. 5208. Sm. í Hafnarfirði 1959. Upphaflega smíðaður fyrir menn í Keflavík, síðan seldur til Sandgerðis og keyptur aftur til Keflavíkur og fór síðan inn í Njarðvik í fyrra, þar sem hann var þar til Auðunn keypti hann.