Færslur: 2012 Apríl
30.04.2012 09:00
Sigrún GK 380
1642. Sigrún GK 380, í Grindavík © mynd Emil Páll, á 10. áratug síðustu aldar
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 00:00
Fáskrúðsfjörður 28. apríl 2012 - falleg speglun
Speglun, bátar o.fl á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 28. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 23:00
Fyrrum Geysir
Árni Gíslason gerði sem kunnugt út frá Hirthals í Danmörku skipin Ísafold og Geysir og hér sjáum við Geysi. Eftir því sem ég kemst næst mun hann nú vera frá Noregi, en Ísafold var seld til Dakartar þar sem hún ber að ég held nafnið Alda.
Geysir HG © mynd af síðu Guðna Ölverssonar
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 22:00
Stóri Örn VE. sk.nr. 7719 kominn til Eyja
Af síðu Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar:
Vélar bátsins eru tvær VOLVÓ PENTA D6 400-E með utanborðsdrif og tvær skrúfur hvoru megin, mjög öflugur og glæsilegur bátur i alla staði. Ekki muna menn eftir að nafnið Sóri Örn hafi áður verið á skipi í Vestmannaeyjum. .
Nýr glæsilegur Rib farþegabátur Sóri Örn VE kom til Vestmannaeyja 27.apríl. Hann sigldi frá Reykjavik til Vestmannaeyja á aðeins 4 klukkustundum.
Vélar bátsins eru tvær VOLVÓ PENTA D6 400-E með utanborðsdrif og tvær skrúfur hvoru megin, mjög öflugur og glæsilegur bátur i alla staði. Ekki muna menn eftir að nafnið Sóri Örn hafi áður verið á skipi í Vestmannaeyjum. .
Á myndunum hér að ofan eru tveir af eigendum, þeir Hilmar Kristjánsson og Kristján Hilmarsson, þeir feðgar eru þaulvanir sjómenn enda hafa þeir stundað sjómennsku frá barnæsku.
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 21:00
Stykkishólmur
Þessar myndir tók Sigmar Þór Sveinbjörnsson í Stykkishólmi fyrir nokkrum dögum og birti á síðu sinni.



Frá Stykkishólmi © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24. apríl 2012
Frá Stykkishólmi © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 20:00
Siggi Bjarna í blíðu
Það er ekki alltaf svona gott verðrið hjá þeim á sjónum, en þessa mynd tók Gísli Aðalsteinn Jónasson, stýrimaður á Sigga Bjarna GK 5 á dögunum

Séð frá 2454. Sigga Bjarna GK 5 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 21. apríl 2012
Séð frá 2454. Sigga Bjarna GK 5 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 21. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 18:00
Skrúður kominn í slipp
Eins og ég sagði frá fyrir nokkrum dögum hefur Skrúður verið seldur til Reykjavíkur og taldi Bjarni G. að kaupendur væru Eldingamenn. Hvað um það nú er búið að taka bátinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og birtust þessar myndir af Facebook síðu stöðvarinnar í dag.

1919. Skrúður, tilbúinn til slipptöku í Njarðvik

1919. Skrúður kominn á leið upp í Gullvagninum

1919. Skrúður og Gullvagninn komnir á land © myndir af FB síðu SN, 29. apríl 2012
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Hefur alltaf þótt þetta falleg ferja
Siggi Kafari Stefánsson Jú það er rétt Eldingar menn vor að kaupa Skrúð
1919. Skrúður, tilbúinn til slipptöku í Njarðvik
1919. Skrúður kominn á leið upp í Gullvagninum
1919. Skrúður og Gullvagninn komnir á land © myndir af FB síðu SN, 29. apríl 2012
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Hefur alltaf þótt þetta falleg ferja
Siggi Kafari Stefánsson Jú það er rétt Eldingar menn vor að kaupa Skrúð
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 17:00
Hrafnreyður í slipp
1324. Hrafnreyður, í SKipasmíðastöð Njarðvikur © mynd af FB síðu SN 29. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 15:00
Eru hafnar strandveiðar frá Egilsstöðum? Pjakkur ÞH, Glaður SU og Lagarfljótsormurinn
Hérna koma nokkrar myndir sem Sigurbrandur tók í vetur af Lagarfljótinu og af 6531 Pjakki ÞH 65. Svo er fárra daga gömul mynd af Glað SU 60 (flugfiskurinn gulbrúni) og 2380´. Lagarfljótsorminum. Athygli vekur að Glaður er þarna við bryggju og því ekki að furða þó menn spurji á hálfkæringi hvort strandveiðar séu að hefjast frá Egillsstöðum. En slíkt er auðvitað ógjörningur enda var bátuinn farinn í morgun.

6521. Pjakkur ÞH 65, á Egilsstöðum sl. vetur

2380. Lagarfljótsormurinn og Glaður SU 60, við bryggju á Lagarfljóti, fyrir nokkrum dögum

2380. Lagarfljótsormurinn, á Lagarfljóti © myndir Sigurbrandur, 2012
6521. Pjakkur ÞH 65, á Egilsstöðum sl. vetur
2380. Lagarfljótsormurinn og Glaður SU 60, við bryggju á Lagarfljóti, fyrir nokkrum dögum
2380. Lagarfljótsormurinn, á Lagarfljóti © myndir Sigurbrandur, 2012
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 14:00
Sigurborg KE 375
1019. Sigurborg KE 375, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 1988
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 13:00
Sumarlína o.fl. í speglun á Fáskrúðsfirði í gær
Sumarlína, bátar og nágrenni, ásamt speglun, á Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 12:00
Fáskrúðsfjörður í gær: Andrea SU 51, Gjafar SU 90, Hafbjörg SU 50, Vaka SU 25 og Álfur SH 214
6002. Andrea SU 51 o.fl.
1929. Gjafar SU 90
6196. Hafbjörg SU 50 o.fl
6890. Vaka SU 25. o.fl.
7661. Álfur SH 314 o.fl. á Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
29.04.2012 11:00
Díana SU 131
Óðinn Magnason á Fáskrúðsfirði tók í gær skemmtilegar myndir í heimabyggð sinni, þar sem sést á flestum þeirra mjög skemmtileg speglun. Sýni ég þær í þremur smá syrpum í dag og síðan í einni stórri syrpu á miðnætti.



1760. Díana SU 131, í fallegri speglun á Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. apríl 2012
1760. Díana SU 131, í fallegri speglun á Fáskrúðsfirði í gær © myndir Óðinn Magnason, 28. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
