Færslur: 2012 Apríl
01.05.2012 00:00
Baráttukveðjur á 1. maí
Þótt baráttan 1. maí sé vart orðinn svipur frá sjón fyrri ára, sendi ég launþegum baráttukveðjur í tilefni dagsins og birti hér eina gamla mynd sem tekin var af kröfugöngu í Keflavík fyrir áratugum.

Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 23:00
Hvidbjörnen F 360
Hvidbjörnen F 360. í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 30. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 22:00
Sandgerðisbót, Akureyri
Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Jóhannes Guðnason, í apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 20:00
Þerney RE 101
2203. Þerney RE 101, í Reykjavíkurslipp © mynd Jóhannes Guðnason, 19. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 19:00
Aldo GG 309 og Aldo ex Ísafold
Í gær fjallaði ég aðeins um dönsk/islensku skipin Geysi og Ísafold og hér bætast við myndir af Isafold, sem í dag heitir Aldo og er flaggað til Belize og í eigu Svía, sem skráðu það áður í Svíþjóð.
Aldo GG 309 ex Ísafold, hér með heimahöfn í Svíþjóð, í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 27. desember 2007
Aldo GG 309 ex Ísafold, hér með heimahöfn í Svíþjóð, í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 27. desember 2007

Aldo ex Ísafold, nú flaggað til Belize, en í eigu Svía, hér í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Lars Staal, 16. mars 2012
Aldo GG 309 ex Ísafold, hér með heimahöfn í Svíþjóð, í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 27. desember 2007
Aldo ex Ísafold, nú flaggað til Belize, en í eigu Svía, hér í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Lars Staal, 16. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 18:00
Maggý VE 108 og Bergur VE 44
1855. Maggý VE 108 og 2677. Bergur VE 44, í Vestmannaeyjum © mynd Sigurður Bergþórsson, 30. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 17:00
Gamlir togarar: Júlí, Egill rauði, Helgafell, Akurey, óþekktur og Hvalfell
Síðutogarar í Reykjavíkurhöfn: Júlí GK 21, Egill rauði NK 104, Helgafell RE 280, Akurey RE 95. óþekkur og Hvalfell RE 282 © mynd úr safni Guðmundar Sigurðssonar
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 16:00
Varðskipið Ægir kemur með Torita til Reykjavíkur
af vef Landhelgisgæslunnar:
Síðdegis á sunnudag kom varðskipið Ægir með norska línuskipið TORITA til hafnar í Reykjavík en skipið varð vélarvana um 500 sml SV af Garðskaga. Beiðni um aðstoð frá skipinu barst Landhelgisgæslunni á miðvikudag og hélt Ægir samstundis til aðstoðar og tók skipið í tog aðfaranótt föstudags. Við komuna til Reykjavíkur tók dráttarbáturinn Magni við skipinu af Ægi utan við Engey.
Mynd Guðmundur Birkir Agnarsson.
Mynd Guðmundur Birkir Agnarsson.
Mynd Jón Páll Ásgeirsson
Mynd Jón Páll Ásgeirsson

Mynd Jón Kr. Friðgeirsson.
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 15:00
Eirik H-18-S, nýr frá Seiglu
Hér er á ferðinni bátur sem Seigla afhenti til Noregs fyrr í mánuðinum.



Eirik H-18-S © myndir af FB síðu Seiglu hf.
Eirik H-18-S © myndir af FB síðu Seiglu hf.
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 14:00
Keilir SI 145 á leið í spennandi verkefni
Útgerð Keilis SI 145 frá Njarðvik á þessari vertíð er lokið og er báturinn að fara í verkefni sem ekki er vitað til að stundað hafi verið hérlendis áður. Um er að ræða rannsóknarverkefni tengt borun neðansjávar sem mun farar fram út af Norðurlandi í sumar.

1420. Keilir SI 145, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 16. mars 2011
1420. Keilir SI 145, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 16. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 13:00
Sindri RE 46
1500. Sindri RE 46, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 29. apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 12:00
Guðbjörg KE 3
1836. Guðbjörg KE 3, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 1990
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 11:00
Rósa BA 30
1690. Rósa BA 30, í Njarðvík © mynd Emil Páll, á árunum 1990 - 92
Skrifað af Emil Páli
30.04.2012 10:00
Óli KE 16
1644. Óli KE 16 © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1988 til 1991
Skrifað af Emil Páli

