30.04.2012 14:00

Keilir SI 145 á leið í spennandi verkefni

Útgerð Keilis SI 145 frá Njarðvik á þessari vertíð er lokið og er báturinn að fara í verkefni sem ekki er vitað til að stundað hafi verið hérlendis áður. Um er að ræða rannsóknarverkefni tengt borun neðansjávar sem mun farar fram út af Norðurlandi í sumar.


             1420. Keilir SI 145, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 16. mars 2011