Færslur: 2012 Mars
27.03.2012 12:00
Lantana RI 68
Lantana, í Hollandi © myndir shipspotting, Frits Olinga, 25. mars 2012
27.03.2012 11:00
Ea... T-38-S
Ea.... T-38-S, Skjervöy, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 24. mars 2012
27.03.2012 10:00
Budding Rose BG 156
Budding Rose BG 156, Whitby, U.K. © mynd shipspotting Dave Graharn, 18. mars 2012
27.03.2012 09:00
Atlantis UQ 17
Atlantis UQ 17, Hollandi © mynd shipspotting, E. Vroom, 16. mars 2012
27.03.2012 08:08
Arnöyværing T-60-S
Arnöyværing T-60-S, í Skjervöy, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 24. mars 2012
27.03.2012 00:00
Providence
Providence, Frakklandi © myndir shipspotting, mattib 7. mars 2012
26.03.2012 23:00
Týr óbreyttur
1421. Týr, óbreyttur © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 1976
26.03.2012 22:00
Óbreyttur Ægir
1066. Ægir, óbreyttur © myndir Jón Páll, Ásgeirsson, 1976
26.03.2012 21:00
Ægir með Stálvík SI í togi
1066. Ægir, með 1326. Stálvík SI, í togi © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 1975
26.03.2012 20:32
Gefið út nýtt frímerki með mynd af TF-LIF við björgunarstörf
Komið er út hjá Íslandspósti nýtt frímerki með mynd af þyrlunni TF-LIF við björgun sextán manna áhafnar fjölveiðiskipsins Baldvins Þorsteinssonar EA 10 þann 9. mars 2004. Þema Norðurlandafrímerkjanna 2012 er leitar-og björgunarþjónusta og er frímerkið gefið út af því tilefni. Á heimasíðu Íslandspósts, www.postur.is (Opnast í nýjum vafraglugga) segir að við gerð frímerkisins hafi verið stuðst við verðlaunaljósmynd Jónasar Erlendsson fréttaritara.
Þar segir einnig: Þema Norðurlandafrímerkjanna 2012 er leitar-og björgunarþjónusta. Öldum saman hafa íslenskir sjómenn lifað með hættunni á sjónum og margir týnt lífi í harðri baráttu við öfl náttúrunnar. Landhelgisgæsla Íslands og Slysavarnarfélagið Landsbjörg hafa nána samvinnu um björgunaðgerðir þegar háski steðjar að fólki á sjó eða landi. Fagmennska íslenskra björgunarsveita hefur vakið athygli um heim allan. Landhelgisgæslan gegnir lykilhlutverki við björgun á sjó. Þar eru þyrlurnar öflugar ásamt skipum og flugvélum gæslunnar.
Á frímerkinu er þess minnst þegar TF LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, bjargaði sextán manna áhöfn fjölveiðiskipsins Baldvins Þorsteinssonar EA 10 þann 9. mars 2004. Skipið strandaði í Skarðsfjöru á Suðurlandi eftir að það fékk nótina í skrúfuna við loðnuveiðar skammt undan landi. Björgunar sveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar aðstoðuðu við björgunina frá landi.
26.03.2012 20:00
Convoy and Onne, Nigeríu
Convoy og Onne. Allt er til sölu um borð lifandi og dautt © mynd Gunnar Harðarson, í Nigeríu í dag 26. mars 2012
26.03.2012 19:00
Þór á Mjóafirði
229. Þór, á Mjóafirði © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 1977
26.03.2012 18:00
Óðinn við Snæfjallaströnd
159. Óðinn, við Snæfjallaströnd, Grænahlíðin í baksýn © mynd Jón Páll Ásgeirsson í nóv. 1995
26.03.2012 17:00
Óðinn og Österbris á Akureyri
159. Óðinn, með norskan loðnubát Österbris, á Akureyri. En báturinn hafði verið tekin með ólögleg veiðarfæri, norður af landinu © mynd Jón Páll Ásgeirsson, fyrir mörgum mörgum árum.
26.03.2012 16:00
Goðafoss á strandstað við Straumnes
Flakið af Goðafossi, sem strandaði við Straumnes 1916 © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 1977
