Færslur: 2012 Mars
07.03.2012 23:00
Heimdal II
Heimdal II, rétt utan við Honningsvag í Noregi í dag © mynd shipspotting, roar jensen, 7. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 22:30
Hvaða bátur er þetta?
Þar sem ekki er hægt að svar þessu nema með því að senda mér línu á Facebook eða með netpósti, mun ég segja nafn bátsins hér undir myndinni, sem tekin var fyrir nokkrum vikum

1951. Andri BA 101 © mynd Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir, 2012
1951. Andri BA 101 © mynd Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir, 2012
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 22:00
Rav, í dag
Rav, í Honningsvag, Noregi í dag © mynd shipspotting, roar jensen, 7. mars 2012. Bátur þessi var smíðaður í Throndheim, Noregi 2003
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 21:03
50 ár frá Stuðlabergsslysinu
Þessi fórst á sínu öðru ári, ásamt 11 manns út af Hvalsnesi.

Stuðlaberg NS 102 © mynd Snorrason
Smíðaður í Mandal, Noregi 1960, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Báturinn fórst ásamt 11 manns V. af Hvalsnesi 18. febrúar 1962 þ.e. fyrir 50 árum
Af Facebook:
Eiriksson Arnbjörn Já ég man vel eftir þessu slysi ég var 12 ára og átti heima hér í Stafneshverfinu og maður sá nótina af honum með berum augum það var hér mitt á milli Stafnes og Hvalsnes. Eg man að það fannst einn af honum við Fuglavík sá eini sem fannst.

Stuðlaberg NS 102 © mynd Snorrason
Smíðaður í Mandal, Noregi 1960, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Báturinn fórst ásamt 11 manns V. af Hvalsnesi 18. febrúar 1962 þ.e. fyrir 50 árum
Af Facebook:
Eiriksson Arnbjörn Já ég man vel eftir þessu slysi ég var 12 ára og átti heima hér í Stafneshverfinu og maður sá nótina af honum með berum augum það var hér mitt á milli Stafnes og Hvalsnes. Eg man að það fannst einn af honum við Fuglavík sá eini sem fannst.
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 21:00
Nýsmíði: Nesejenta VA-87-LS
Smíðaður í Hvite Sande Danmörku árið 2011 og er því nánast nýr

Nesejenta VA-87-LS, í Alesundi, Noregi, í dag © mynd shipspotting, roar jensen, 7. mars 2012
Nesejenta VA-87-LS, í Alesundi, Noregi, í dag © mynd shipspotting, roar jensen, 7. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 20:02
Polfoss
Polfoss, í Vestmannaeyjum © mynd MarineTraffic. J.J.Listo, 22. feb. 2009
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 19:00
Víkingur NK 3
7242. Víkingur NK 3, Neskaupstað © mynd MarineTraffic, OHGson, 1. júní 2009
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 18:00
Múli RE 75
6992. Múli RE 75, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Páll Jónsson, 24. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 17:00
Finnur HF 12
6086. Finnur HF 12 © mynd MarineTraffic, Taken, 2008
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 16:00
Leah og Wilson Grimsby í vari á Stakksfirði
Hér sjáum við tvö flutningaskip sem eru núna í vari á Stakksfirði, annað var í Straumsvík, en næsti áætlunarstaður hins er sagður Vestmannaeyjar

Leah, sem var í Straumsvík, en er nú í vari á Stakksfirði © mynd MarineTraffic, Rob van Rijn, 25. sept. 2011

Wilson Grimsby, sem nú er í vari á Stakksfirði, en næsti áætlunarstaður er sagður Vestmannaeyjar © mynd MarineTraffic, tom duncan,
Leah, sem var í Straumsvík, en er nú í vari á Stakksfirði © mynd MarineTraffic, Rob van Rijn, 25. sept. 2011
Wilson Grimsby, sem nú er í vari á Stakksfirði, en næsti áætlunarstaður er sagður Vestmannaeyjar © mynd MarineTraffic, tom duncan,
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 15:00
Bjarni Þór
2748. Bjarni Þór © mynd MarineTraffic. Arnfinnur Antonsson, 27. júní 2008
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 14:00
Besiktas Halland í vari út af Hellisfirði
Besiktas Halland losaði olíu í Neskaupstað í gær og liggur nú út af Hellisfirði og bíður eftir að veður gangi niður



Besiktas Halland, í vari út af Hellisfirði í morgun © myndir og texti: Bjarni Guðmundsson, 7. mars 2012
Besiktas Halland, í vari út af Hellisfirði í morgun © myndir og texti: Bjarni Guðmundsson, 7. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 13:00
Oddur V. Gíslason
2743. Oddur V. Gíslason © mynd MarineTraffic, Arnfinnur Antonsson, 27. júní 2008
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 12:00
Andri BA 101
Jón Páll Jakobsson, á Bíldudag birti nýlega myndir af Andra BA 101 á síðu sinni. Myndirnar tók Sindri Björnsson, skipstjóri á Ými BA 32




1951. Andri BA 101, séð frá 1499. Ými BA 32 © myndir Sindri Björnsson, 2012
1951. Andri BA 101, séð frá 1499. Ými BA 32 © myndir Sindri Björnsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
07.03.2012 11:03
Oddeyrin EA 210
2750. Oddeyrin EA 210 © mynd MarineTraffic, Þorgeir Baldursson, 31. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
