Færslur: 2012 Mars
11.03.2012 17:00
Jonas SU 16
Jonas SU 16, (þýskur) í Husum, í Þýskalandi © mynd shipspotting, Andreas Hopp
11.03.2012 16:00
Jóna Eðvalds SF 200 í Keflavík
2618. Jóna Eðvalds SF 200, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Halldór G. Guðmundsson, 11. mars 2012
11.03.2012 15:00
Ellefu skip í vari og eitt að landa
Guðmundur VE, Júpiter FD og Alpha HF á Stakksfirði í dag © símamynd Halldór G. Guðmundsson, 11. mars 2012
11.03.2012 14:00
Börkur og Erika í Helguvík
2827. Börkur NK 122 og Erika GR 18-119, í Helguvík í dag
2827. Börkur NK 122 í Helguvík í dag
Erika GR 18-119, í Helguvík í dag © myndir Halldór G. Guðmundsson, 11. mars 2012
11.03.2012 12:00
Jón Kjartansson SU 111
385. Jón Kjartansson SU 111 © mynd af síðunni Eskifjörður - Eskifirði, Snorrason
11.03.2012 11:00
Narfi RE 13
155. Narfi RE 13 © mynd Eskifjörður - Eskifirði, Grétar Rögnvaldsson, Í dag er þetta Lundey NS 14
Af Facebook:
Anna Kristjánsdóttir Þessi mynd er í eigu Guðmundur St. Valdimarsson (ef) og var tekin af föður hans Valdimar Jónssyni
Guðni Ölversson Þetta er eitt alfallegasta skip íslenska fiskiskipaglotans. Flottur karakter á hafinu hvar sem hann sigldi. Hjartað í mér stoppaði þegar ég sá hann eftir síðustu breytingar.
11.03.2012 10:03
Vinsælar byggðasíður
Á undanförnum árum hafa spottið upp á Facebook, mjög vinsælar byggðarsíður. Síður eins og sú sem Púki Vestfjörð heldur á Ísafirði og er um allt er tengist því bæjarfélagi. Þá stofnaði Sigurbjörn Arnar Jónsson slíka síðu í Keflavik fyrir nokkrum árum og er hún orðinn mjög vinsæl, sú er þó meira um byggðina og fólkið sem þar býr, þó svo að einstaka skip og flugvélar komi með. Á Eskifirði heldur Kristinn Þór út slíkri síðu og er hún bæði sjávarútvegs og byggðarsíða. Allt eru þetta mjög fróðlegar síður sem virkilega er gaman að fylgjast með.
Eskifjörður - Eskifirði er nafnið á síðunni fyrir austan
11.03.2012 09:27
Óttast að olía leki úr strönduðu skipi við Noreg
Strandstaðurinn er um 270 kílómetrum norðan við Bergen í Noregi. Talsmaður björgunaraðgerða á svæðinu segir að það sé ekki hætta á því að skipið sökkvi, þá sé verið að reyna fá það staðfest hvort olía hafi lekið í sjóinn, en sjáanleg olíubrák sé á svæðinu.
Ekki er ljóst hvað olli strandi skipsins, sem er 123 metra langt.
Celina, við Málmö, í Noregi í gærkvöldi © mynd af Skipini.fo
11.03.2012 09:00
Starlight Rays PD 230
Starlight Rays PD 230, Peterhead U.K. © mynd shipspotting, Tore Hettervik, 8. mars 2012
11.03.2012 00:00
Eitt sökk og fjögur eyðulögðust á strandstað

39. Hamranes GK 21, sökk út af Jökli

Síðasta stund Hamraness GK 21

240. Gjafar VE 300, strandaði við Grindavík í feb. 1973

299. Ásmundur AK 8, á strandstað nálægt Selvogsvita í feb. 1972

399. Elías Steinsson VE 167, strandaður á Langarifi austa við Stokkseyri 28. mars 1973

743. Valþór GK 25, rak upp og strandaði undan Stekkjarhamri í Njarðvik 24. mars 1973
10.03.2012 23:55
Kærar þakkir
Endurtek því kærar þakkir
Kv. Emil Páll
10.03.2012 22:30
Náðu neyðarsendi úr sjónum við Herdísarvík
TF-GNÁ, þyrla Landhelgisgæslunnar. mbl.is
Farþegaflugvélar námu merki frá neyðarsendi í morgun og tilkynntu til Landhelgisgæslunnar. TF-GNÁ fór að leita að sendinum og fann hann í hafinu um 20-30 km suður af Herdísarvík. Sigmaður Gæslunnar náði sendinum úr sjónum en hann er á stærð við kaffibrúsa.
Um klukkan átta í morgun fór að berast fjöldi tilkynninga frá farþegaflugvélum um að þær næmu merki frá neyðarsendi á suðvesturhorni landsins. Björgunarsveitir á Reykjanesi og í Vestmannaeyjum voru beðnar að svipast um eftir sendinum en merki hans voru m.a. miðuð út með hjálp gervitungla. Þyrla Gæslunnar, TF-GNÁ var einnig send til leitar.
Áhöfn TF-GNÁ kom eftir stutta leit auga á sendinn, sem er ekki stærri en kaffibrúsi, í sjónum um 15 mílur suður af Herdísarvík. Sigmaður frá Gæslunni seig að sendinum og náði honum.
Í ljós kom að sendirinn var úr björgunarbát togarans Ásbjarnar sem hafði farið útbyrðis á miðvikudaginn, 7. mars. Áhöfnin á Ásbirni hafði reyndar ekki orðið vör við að báturinn var farinn útbyrðis fyrr en hún var látin vita af því. Það tókst samdægurs að koma bátnum um borð en neyðarsendirinn varð eftir í sjónum. Hann var svo til friðs á reki í sjónum í þrjá daga þar til í morgun að hann fór að senda neyðarmerki.
10.03.2012 22:00
Keilir leysir Sægrím af
1420. Keilir SI 145, kemur inn til Njarðvíkur 15. mars. 2010 og nú er báturinn á leið til Njarðvíkur frá Siglufirði þar sem hann verður gerður út í vetur © mynd Emil Páll
2101. Sægrímur GK 525, að koma til hafnar í Njarðvík 4. janúar 2011 © mynd Emil Páll. Mun báturinn nú fara vestur á Bíldudal þar sem hann verður gerður út í vetur
10.03.2012 21:00
Sæberg SU 9 drekkhlaðið
252. Sæberg SU 9, fullhlaðið í Skagen í Danmörku © mynd af FB síðunni Eskifirðingur
