Færslur: 2012 Mars
19.03.2012 17:00
Helgi S o.fl. í Keflavíkurhöfn
76. Helgi S KE 7 o.fl. í Keflavíkurhöfn fyrir alllöngu © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson
19.03.2012 16:00
Polarhav ex 2140, tekur Ís í Veidholmen í Noregi
Ísinn tekinn um borð í Polarhav ex íslenskur, í Veidholmen, Noregi © myndir Jón Páll Jakobsson, 18. mars 2012
19.03.2012 15:00
Ýmis nöfn á hlutum í tréskipi
Miðband í tréskipi
Miðband í súðbyrðingi
Það getur verið fróðlegt að velta fyrir sér ýmsum nöfnum á hlutum í tréskipum. Þó tréskipum hafi fækkað á síðustu áratugum er en yfir 200 tréskip í notkun sem fiskiskip, skemmtiskip og farþegaskip sem nú eru mörg hver í hvalaskoðun og henta vel í það.
En eftir því sem tíminn líður eru færri sem þurfa að nota þessi nöfn sem tengjast tréskipunum, en það er gaman að reyna að halda við og muna þessi nöfn á hinum ýmsu hlutum tréskipa. Tréskipasmiðir sem halda þessum skipum við, þekkja auvitað öll þessi nöfn og stundum þurfa skipaskoðunarmenn einnig að kunna skil á þessum hlutum þegar þeir skoða skip og taka út viðgerðir og eða skemmdir á bol þessara skipa.
Orginal trébátasmiðir að gera við tréspýtubát í Njarðvíkurslipp
, þeir eru að verða sjaldgæfir þeir menn sem þetta kunna © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson
19.03.2012 14:00
Víkingur KE 10 á grásleppuveiðum frá Hólmavík
Í gær kom Víkingur KE 10 til Hólmavíkur, en þaðan mun hann stunda grásleppuveiðar. Við það tækifæri tók Jón Halldórsson, póstur og útgefandi hins merka vefs holmavik.123.is þessar myndir.
2426. Víkingur KE 10, á Hólmavík í gær © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 18. mars 2012
19.03.2012 13:30
Nunni EA 87
1851. Nunni EA 87, á Akureyri í hádeginu í gær © mynd Bjarni G., 18. mars 2012
19.03.2012 12:00
Oddeyrin EA 210
2750. Oddeyrin EA 210, á Akureyri í hádeginu í gær © mynd Bjarni G., 18. mars 2012
19.03.2012 11:00
Sjöfn EA 142
1848. Sjöfn EA 142, á Akureyri í gær © mynd Bjarni G., 18. mars 2012
19.03.2012 10:04
Alpha HF 32
1031. Alpha HF 32, á Akureyri, í gær © mynd Bjarni G., 18. mars 2012
19.03.2012 09:00
Mars RE 205
2154. Mars RE 205, á Akureyri © mynd Bjarni Guðmundsson, 18. mars 2012
19.03.2012 08:00
Northern Alliance ex Frosti
Northern Alliance ex 2067. Frosti ÞH, á Akureyri © mynd Bjarni G., 18. mars 2012
19.03.2012 00:00
Þorgeir kominn á grásleppu
Ljósmyndarinn og síðueigandinn Þorgeir Baldursson, dvelur nú á Húsavík og stundar grásleppuveiðar á Aþenu ÞH, ásamt fleirum. Lætur hann vel af þessu og bauð mér að birta þessar myndir ásamt texta sem ég þakka honum fyrir, en þetta birtist á síðu hans í vikunni.
Gráslebbu vertiðarstemming á Húsavik i vikunni




Af Facebook:
Jón Páll Ásgeirsson Þoreir grásleppukarl með meiru !!!
18.03.2012 23:00
Rembrandt Van Rijn
Rembrandt Van Rijn, á Rhine © mynd shipspotting, Tim Bocker, 7. mars 2012
18.03.2012 22:00
Walther Herwig III
Walther Herwig III © mynd shipspotting, swar0232, 28. maí 2010
18.03.2012 21:00
Seven Navica
Seven Navica, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 17. mars 2012
18.03.2012 20:00
Sunnanland GG 158
Sunnanland GG 158 © mynd MarineTraffic, LennartRamsvik 18. mars 2007
