Færslur: 2012 Mars
22.03.2012 10:23
Bömmelfjord
Bömmelfjord, í Finnsnesi, Noregi © mynd shipspotting, Mats Brevik, 16. mars 2012
22.03.2012 00:00
Stundvís ÍS 883, komin til Neskaupstaðar
Loksins er hann fór sigldi hann fyrst til Ísafjarðar og eftir nokkra daga stopp þar hélt hann austur og kom þangað á miðnætti, fyrir sólarhring síðan. Þar sem þá var orðið dimmt biðu myndatökur Bjarna Guðmundssonar þangað til í dag að hann smellti þessari syrpu.
1787. Stundvís ÍS 883, á Neskaupstað © myndir Bjarni G., 21. mars 2012
21.03.2012 23:24
Sitt sýnist hverjum
868. Valdís ÍS 72 ( sá guli) og aðrir óþekktir á Ísafirði, sennilega um 1970 © mynd í eigu Guðmundar Sigurðssonar, ljósmyndari ókunnur
Vefpóstur frá Gunnari TH.:
Í morgun kl 09.00 birtirðu mynd frá Sundahöfninni á Ísafirði frá Guðmundi Sigurðssyni. Það má vera rétt að fremsti báturinn sé Valdís ÍS en aftan við hann liggur Gullfaxi ÍS, sem fórst í Djúpinu 1980. Aftan við Gullfaxa liggja (utar og blámálaður) Tjaldur ÍS, sem fórst í Jökulfjörðum ´86 og innar mun vera Ragnar Ben, sem strandaði við Brimnes vestan Hellissands ´83 og eyðilagðist.
Sendi ég Gunnari kærar þakkir fyrir þetta.
21.3.2012: Ég þarf að leiðrétta það sem komið er um þessa Ísafjarðarmynd, sem er greinilega tekin að vori því bátarnir eru allir nýskveraðir. Það er rétt hjá þér að sá guli er 868, en á þessum tíma 1975-1977 heitir báturinn Heppinn ÍS 72. Heppinn liggur þarna utaná systurskipinu 361 Bryndísi ÍS 69. Teddi er með næstu tvo rétta, þ.e. 493 Gullfaxi ÍS 594 og 551 Tjaldur ÍS 116. Fyrir innan Tjaldinn er 1317 Engilráð ÍS 60. Með bestu kveðju, Guðmundur Eydal
Sendi ég Guðmundi Eydal bestu þakkir fyrir þetta.
21.03.2012 23:00
Ljósafoss í Njarðvíkurslipp
1370. Ljósafoss, í Njarðvikurlipp fyrir mörgum, mörgum árum © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
21.03.2012 22:00
Þórsnes SH 108
Á mynd þeirri sem hér kemur er hann nýkominn úr skveringu í Njarðvikurslipp, en þetta nafn bar hann frá 1983 til 2005
245. Þórsnes SH 108, á siglingu út frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
21.03.2012 21:00
Sægrímur GK 525 í bolskoðun
2101. Sægrímur GK 525, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd af FB síðu SN, 21. mars 2012
21.03.2012 20:00
Ocean Bounty
Ocean Bounty PD 182 © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 17. mars 2012
21.03.2012 19:00
Antilde, í dag
21.03.2012 18:00
Norre Dame De Boologne
Norre Dame De Boologne, Frakklandi © myndir shipspotting, mattib 10. feb. 2012
21.03.2012 17:00
Páll Jónsson GK 7
1030. Páll Jónsson GK 7 á leið út úr Grindavík © mynd frá Trawler History
Komið er í ljós að myndin er frá raggap og var þræl merkt hjá honum þegar hún fór á vefinn og því ljóst að einhver eiddi merkingunni út.
21.03.2012 16:00
Ísborg ÍS 260 á frímerki
196. Sólborg ÍS 260 á frímerki © mynd Trawler History
21.03.2012 15:00
Bass
Bass, í Sydney, Ástralíu í dag © mynd shipspotting, Clyde Dickers, 21. mars 2012
21.03.2012 14:00
Scombrus R-17-H
Scombrus R-17-H, í Haugesundi, Noregi í dag © mynd shipspotting, Tore Hettervik, 21. mars 2012
21.03.2012 13:00
Harvester PD 98
Harvester PD 98, í Peterhead, UK © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 17. mars 2012
21.03.2012 12:00
Enterprise PD 147
Enterprise PD 147, í Frakklandi © mynd shipspotting, mattib. 10. feb. 2012
