Færslur: 2010 Júní
22.06.2010 17:40
Freydís ÍS 80: Fyrir og eftir breytingar

7062. Freydís ÍS 80, í Njarðvík, í ágúst 2009

7062. Freydís ÍS 80, í Keflavík, 8. maí 2010 © myndir Emil Páll
22.06.2010 17:00
Álsey VE 2 á síldveiðum
Hér eru myndir frá John Berry, af Álsey teknar 07.12 07, við Grundarfjörð á síldveiðum. Strákarnir á Álsey að tengja snaparann, sem kallað er þegar afla er dælt úr nót í annað skip. Í þessu tilfelli eru þeir að undirbúa að gefa Huginn VE af afla sínum.
2773. Álsey VE 2, út af Grundarfirði
© myndir John Berry, 7. desember 2007
22.06.2010 12:38
Bláfell á Ásbrú: Reynslubolti í faginu, sprautuklefi o.fl.

Hér er Bláfell ehf, staðsett og utan við má sjá Fjöður GK sem strandaði á dögunum

Elías Ingimarsson annar eiganda fyrirtækisins, en hinn er Magnea Guðný Róbertsdóttir

Marco

Sprautuklefinn þar sem hægt er að taka báta inn til að sprauta þá, en klefinn er 30 metra langur og 5 metra breiður.

Séð inn í vinnslusalinn © myndir Emil Páll, 22. júní 2010
22.06.2010 00:00
Skálavík SH 208 / Sæfari ÁR 117 / Hafnarberg RE 404 / Ósk KE 5

1855. Skálavík SH 208 © mynd í eigu Emils Páls

1855. Sæfari ÁR 117 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1855. Sæfari ÁR 117 © mynd Snorrason

1855. Hafnarberg RE 404 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2005

1855. Hafnarberg RE 404 © mynd af netinu, ljósm: ókunnur

1855. Hafnarberg RE 404 © mynd fiskerforum

1855. Ósk KE 5 © mynd Emil Páll 2009

1855. Ósk KE 5 © mynd Emil Páll, 2009

1855. Ósk KE 5 © mynd Emil Páll, 8. janúar, 2010
Smíðanúmer 1748 hjá Wisle Yard, Gdansk, Póllandi 1988. Lengdur 1994.
Nöfn: Skálavík SH 208, Sigurbára VE 249, Sigurbára II VE248, Sæfari ÁR 117, Hafnarberg RE 404 og núverandi nafn: Ósk KE 5
21.06.2010 21:52
Tveir góðir saman

Þorgrímur Ómar Tavsen með sælgæti fyrir suma © mynd í eigu Þorgríms Ómars
21.06.2010 20:55
Þráinn NK 70, er enn til og því orðinn 75 ára gamall
Það skemmtilega er þó að umræddur bátur sem smíðaður var í Danmörku 1935 og seldur til Færeyja 1946, er ennþá til í Færeyjum 75 árum eftir að hann var smíðaður. Nánar um veru bátsins í Færeyjum síðar.
Hér sjáum við Þráinn NK 70, fremstann í röðinni © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Þráinn NK 70 © mynd í eigu Emils Páls
Þráinn NK 70, myndin sem ekki var vitað af hvaða báti hún væri
© mynd í eigu Gylfa Bergmann
Smíðaður í Danmörku 1935 og var gerður út frá Sandgerði vetrarvertíðirnar 1937-1944.
Báturinn bar aðeins þetta eina nafn, hérlendis og var seldur til Færeyja 17. júlí 1946.
21.06.2010 17:55
Kom án farþega ef fer héðan með hóp fólks

Hanse Explorer, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. júní 2010
21.06.2010 17:42
Tveir sem báðir hafa borið nafnið Berghildur SK 137
.

1581. Faxi RE 24, sem hét 1991 - 2007 Berghildur SK 137 og 1115. Geir Goði RE 245, sem hét líka Berghildur SK 137 árin 1973 - 1976 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen 2010
21.06.2010 17:11
Nýr björgunarbátur sjósettur með viðhöfn
Nýju bátarnir bætast við 14 björgunarskip og um 70 léttabáta sem þegar eru í eigu björgunarsveita allt í kringum landið. Það eru björgunarsveitirnar Gerpir á Neskaupsstað, Geisli á Fáskrúðsfirði, Ársæll í Reykjavík, Suðurnes í Reykjanesbæ, Björg á Eyrarbakka og Brimrún á Eskifirði sem keypt hafa bátana.
Mun hann leysa af hólmi Björgunarbátinn Jón Oddgeir sem talið var hér á síðunni að búið væri að kaupa hingað suður. Svo er ekki og verður honum skilað til Landsbjargar.

7663. Njörður Garðarsson © myndir af vf.is
21.06.2010 12:27
Hanse Explorer
Þetta litla farþegaskip kom til Keflavíkur nú rétt fyrir hádegi. Skipið er 48 metra langt, 10 metra breitt og 4.5 metra djúpt. Við það tækifæri tók ég eftirfarandi myndasyrpu.
Hanse Explorer sigli í morgun fram hjá Vatnsnesinu
Hér er skipið að verða komið inn á Vatnsnesvíkina
Hanse Explorer að nálgast höfnina í Keflavík
Komið inn undir enda hafnargarðsins
Hanse Explorer í Keflavíkurhöfn rétt fyrir hádegi © myndir Emil Páll, 21. júní 2010
21.06.2010 09:25
Fá meira af makríl en síld
Sum fjölveiðiskip, sem eru að reyna veiðar úr Norsk- íslenska síldarstofninum suðaustur af landinu, fá mun meira af makríl en síld.
Sjómenn eru farnir að velta fyrir sér hvort makríllinn sé að elta síldina sér til átu, enda er hann stærri og öflugri en síldin.
Makríls verður nú vart allt umhverfis landið á sumrin. Reynt er að verka sem mest af honum til manneldis, en þannig er hann ekki síður verðmætur en síldin.
21.06.2010 09:02
Hringur GK 18 - fyrir og eftir breytingar

1202. Hringur GK 18, fyrir breytingar, þó búið að byggja yfir hann

1202. Hringur GK 18, eftir breytingar © myndir Ísland 1990
21.06.2010 08:59
Haraldur Kristjánsson HF 2

1868. Haraldur Kristjánsson HF 2 © mynd Ísland 1990
21.06.2010 00:00
Sigurborg SI 275 / Friðrik Sigurðsson ÁR 107 / Sigurfari ÓF 30 / Stafnes KE 130
Þessi var gerður út héðan af landinu okkar í tæp 40 ár og endaði þá í pottinum fræga í Danmörku.
980. Sigurborg SI 275 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
980. Friðrik Sigurðsson ÁR 107 © mynd Emil Páll
980. Sigurfari ÓF 30 © mynd Hreiðar Olgeirsson
980. Sigurfari ÓF 30, í Njarðvík © mynd Emil Páll
980. Stafnes KE 130 © mynd Emil Páll
980. Stafnes KE 130, út af Vatnsnesi © mynd Emil Páll
980. Stafnes KE 130, í Keflavík © mynd Emil Páll
Stýrishúsið af 980. Stafnesi KE 130. í pottinum í Danmörku,
© mynd af heimasíðu brotajárnsfyrirtækisins
Smíðanúmer 1220 hjá Scheepswerft De, Beer N.v. og nr. 202 hjá Sleephelling Masteschappij N.v. eftir teikningur Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur hf. Njarðvík 1982. Seldur í brotajárn til Danmerkur í okt. 2004.
Nöfn: Sigurborg SI 275, Freydís AK 275, Hrönn VE 366, Andvari VE 100, Friðrik Sigurðsson ÁR 107, Friðrik Sigurðsson ÓF 30, Sigurfari ÓF 30 og Stafnes KE 130

