Færslur: 2010 Júní
27.06.2010 13:08
Haförn ÁR 115

100. Haförn ÁR 115

788. Haförn ÁR 115 © myndir úr Ísland 1990
27.06.2010 13:04
Emma VE 219

1664. Emma VE 219

609. Emma VE 219 © myndir úr Ísland 1990
27.06.2010 09:50
Á karfaveiðum djúpt út af Reykjanesi.
John Berry, vélstjóri á Frera RE 73 sendi mér nokkrar myndir sem teknar voru á föstudaginn síðasta. Í þessu holi reyndust vera 26 tonn af karfa. Voru þeir staddir svona ca 150-160 mílur sv úr Reykjanesinu. Sendi ég Johnny kærar þakkir fyrir sendinguna.




26 tonna karfahal tekið um borð í Frera RE 73, 150 - 160 mílur sv af Reykjanesi
© myndir John Berry, 25. júní 2010
27.06.2010 00:00
Bára SU 526 / Bára GK 24 / Gissur hvíti SF 55 / Gissur hvíti HU 35 / Narfi VE 108 / Stafnes KE 130

964. Bára SU 526 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

964. Bára GK 24 © mynd Snorrason

964. Bára GK 24, í Njarðvik © mynd Emil Páll

964. Gissur hvíti SF 55, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason

964. Gissur hvíti SF 55, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll

964. Gissur hvíti SF 55, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

964. Gissur hvíti SF 55, að koma inn til Grindavíkur © mynd Snorrason

964. Gissur hvíti HU 35, brúarlaus, á Akureyri © mynd Birgir Karlsson

964. Gissur hvíti HU 35, með nýja brú, á Akureyri © mynd Birgir Karlsson

964. Gissur hvíti HU 35 © mynd Birgir Karlsson

964. Narfi VE 108 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

964. Narfi VE 108, í Vestmannaeyjum © mynd af netinu, ljósm. ókunnur

964. Narfi VE 108, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll

964. Stafnes KE 130, í Njarðvik © mynd Emil Páll

964. Stafnes KE 130, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll

964. Stafnes KE 130 fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvík © mynd Emil Páll, 23. júní 2010

964. Stafnes KE 130, á siglingu út Stakksfjörðinn © mynd Emil Páll, 23. júní 2010 Smíðanúmer 32 hjá Örens Mek. Verksted, Trondheim, Noregi 1964 og var skipið það fjórða sem sú stöð smíðaði fyrir íslendinga. Yfirbyggður 1989, nýtt stýrishús sett á hann á Akureyri 1996.
Nöfn: Bára SU 526, Bára GK 24, Gissur hvíti SF 55, Gissur hvíti HU 35, Narfi VE 108 og núverandi nafn: Stafnes KE 130
26.06.2010 20:28
Hásteinn ÁR 8

1075. Hásteinn ÁR 8, siglir út úr Hafnarfirði © mynd úr Ísland 1990
26.06.2010 19:24
Hallgrímur BA 77 á Sauðárkróki
Gunnar Traustason sendi mér þessa mynd af 1612. Hallgrími BA-77. En auk hans sést aðeins í 1009. Röst SK-17. Myndin var tekin þann 26.6.2010 á Sauðárkróki, en Hallgrímur BA-77 hefur legið undanfarna daga við landfestar þar. Sendi ég Gunnari kærar þakkir fyrir myndina.
1612. Hallgrímur BA 77, við landfestar á Sauðárkróki, en þar hefur hann legið við landfestar undanfarna daga. Einnig sést aðeins í 1009. Röst SK 17 © mynd Gunnar Traustason, 26. júní 2010
26.06.2010 13:30
Votaberg SU 14, ýmsar upplýsingar vantar um hann?
Svar Þórs Jónssonar um að þetta væri 1291, svaraði því sem mig vantaði, því þá gat ég rakið sögu hans

Votaberg SU 14. Spurningin er hvaða skipaskrárnúmer þessi hefur og hvað hann hét áður eða eftir? Ekki sakaði ef einhver vissi hvenær þessi mynd var tekin © mynd Hilmar Bragason
- Svarið er komið hér fyrir neðan, þetta er 1291 og þar með veit ég alla sögu hans -
26.06.2010 13:18
Hetairos

Hetairos, á Akureyri © mynd Hilmar Bragason 24. eða 25. júní 2010
26.06.2010 10:00
Siglufjörður: Steini Vigg, Bíldsey, Bára og Múlaberg

1452. Steini Vigg SI 110

1281. Múlaberg SI 22

1774. Bára SI 10 ( þessi blái)

2650. Bíldsey SH 65 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, á Siglufirði 25. júní 2010
26.06.2010 09:48
Sæbjörg EA 184

2047. Sæbjörg EA 184, á Akureyri © mynd Hilmar Bragason
26.06.2010 09:45
Fengur HF 89

2719, Fengur HF 89, á Akureyri © mynd Hilmar Bragason




