Færslur: 2010 Júní
07.06.2010 15:38
Sævar og Ósk
Þó myndin sé tekin í mikilli fjarlægð má greina tvo báta, sem eiga það sameiginlegt að vera í eigu sama útgerðaraðila. Annar er á leið á miðin eftir hádegi í dag, en hinn er við kræklingaeldi.

1587. Sævar KE 15 og 1855. Ósk KE 5, rétt eftir hádegin í dag © mynd Emil Páll, 7. júní 2010

1587. Sævar KE 15 og 1855. Ósk KE 5, rétt eftir hádegin í dag © mynd Emil Páll, 7. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 15:33
Sigrún AK 71



7168. Sigrún AK 71, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 3. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 14:57
Lena ÍS 61

1396. Lena ÍS 61, á sjómanndag © mynd Emil Páll, 6. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 12:36
Jónsnes BA 400


6894. Jónsnes BA 400, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 3. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 10:50
Ragnar Alfreð GK 183


1511. Ragnar Alfreð GK 183, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 3. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 09:58
As Livadia út af Keflavíkinni og í Helguvík
Fyrir nokkrum dögum birti ég myndir af þessu skip er það var út af Helguvík. Nú birti ég fleiri myndir af skipinu, önnur er tekin sl. laugardag af því út af Keflavíkinni og því mun nær landi og þar með hægt að taka betri mynd af því. Síðari myndin er síðan í gærmorgun, en þá er það komið í Helguvík. Ekki stoppaði skipið þó lengi, því það fór aftur í morgun.

As Lavadia úti af Keflavíkinni © mynd Emil Páll, 5. júní 2010

As Lavadia í Helguvík í gærmorgun © mynd Emil Páll, 6. júní 2010

As Lavadia úti af Keflavíkinni © mynd Emil Páll, 5. júní 2010

As Lavadia í Helguvík í gærmorgun © mynd Emil Páll, 6. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 09:49
Kópur HF 29



6443. Kópur HF 29, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 3. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 08:14
Heiðrun aldraðra í Grindavík í gær

Á sjómannadaginn í Grindavík í gær voru þeir Halldór Ingólfsson, matsveinn á Verði EA, Ölver Skúlason, fyrrum skipstjóri á Geirfugli GK og Jón Ragnarsson fyrrum skipstjóri á Verði ÞH. heiðraðir. Þeir eru hér á myndinni eftir athöfnina ásamt eiginkonum sínum og Ólafi Erni Ólafssyni bæjarstjóra sem heiðraði þá fyrir hönd Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur © mynd Kristinn Benediktsson, 6. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 08:00
Gullborgin hans Binna í Gröf
Eins og sést á þessum myndum sem Laugi tók sl. laugardag er það mikil skömm hvernig aflaskip Binna í Gröf, Gullborgin er látin drappast niður í Reykjavík. Eins og menn sáu í endursýndri heimildamynd um Binna á Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi, á þessi sjómannahetja allt annað skilið af þjóðinni.
Hér er báturinn að vísu með SH nr. en það fékk hann eftir að hafa verið seldur frá Eyjum



490. Gullborg II SH 338 í Reykjavík © myndir Laugi, 5. júní 2010
Hér er báturinn að vísu með SH nr. en það fékk hann eftir að hafa verið seldur frá Eyjum



490. Gullborg II SH 338 í Reykjavík © myndir Laugi, 5. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
07.06.2010 00:00
Sjóflugvél lenti í Reykjavíkurhöfn
Sigurlaugur tók þessa myndasyrpu af sjóflugvél sem flaug yfir Reykjavíkurhöfn meðan Hátíð hafsins var haldin á laugardag og lenti síðan á höfninni.













Sjóflugvélin á Reykjavíkurhöfn © myndir Laugi, 5. júní 2010













Sjóflugvélin á Reykjavíkurhöfn © myndir Laugi, 5. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
06.06.2010 22:06
Heiðrun og ýmsar íþróttir við sundlaugina í Neskaupstað í dag
Frá sundlauginni á Neskaupstað en þar voru sjómenn heiðraðir og fram fór reiptog, koddaslagur, keppni í sundi ofl















© myndir Bjarni G. á Neskaupstað í dag 6. júní 2010















© myndir Bjarni G. á Neskaupstað í dag 6. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
06.06.2010 22:02
Í hátíðarbúningi við bryggju á Neskaupstað



© myndir Bjarni G., á Neskaupstað í dag 6. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
06.06.2010 21:56
Ný aðstaða fyrir björgunarskipin á Neskaupstað
Aðstaða hjá björgunarsveitinni á Neskaupstað og nýju legufærin sem Hafbjörgin getur legið við á hátíðisdögum





© myndir Bjarni G. á Neskaupstað 6. júní 2010





© myndir Bjarni G. á Neskaupstað 6. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
06.06.2010 21:45
Frá hópsiglingunni á Neskaupstað í dag
Hér kemur löng myndasyrpa sem Bjarni Guðmundsson tók í hópsiglingunni á Neskaupstað í dag.



















© myndir Bjarni G., á Neskaupstað í dag 6. júní 2010



















© myndir Bjarni G., á Neskaupstað í dag 6. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
06.06.2010 19:20
Hafsúlan
Bætt hefur verið einni hæð á Hafsúluna og eru þetta fyrstu myndirnar sem ég birti síðan þær framkvæmdir fóru fram í Hafnarfirði, en Sigurlaugur, eða Laugi eins og hann kallar sig tók þessar myndir i gær á Degi Hafsins í Reykjavík, eða Hátíð hafsins eins og þetta heitir í raun.



2511. Hafsúlan © myndir Laugi, 5. júní 2010



2511. Hafsúlan © myndir Laugi, 5. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
