Færslur: 2010 Júní
10.06.2010 18:21
Lilja SH 16
Átta ára gamall bátur, sem enn er í gangi, þ.e. fullri drift.

2540. Lilja SH 16 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
Af gerðinni Cleopatr 33 frá Trefjum, Hafnarfirði 2002.
Nöfn: Cesar HF 400, Jórunn ÍS 140, Ösp HF 210, Minna SI 36 og núverandi nafn: Lilja SH 16

2540. Lilja SH 16 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
Af gerðinni Cleopatr 33 frá Trefjum, Hafnarfirði 2002.
Nöfn: Cesar HF 400, Jórunn ÍS 140, Ösp HF 210, Minna SI 36 og núverandi nafn: Lilja SH 16
Skrifað af Emil Páli
10.06.2010 18:12
Liljan RE 89 / Aron ÞH 105
Hér er á ferðinni plastbátur sem þiljaður var 10 ára gamall og síðan eru að verða komin önnur 10 ár og enn er hann í fullri drift eins og fram kemur fyrir neðan myndirnar.

7361. Liljan RE 89 © mynd holmarinn,blog.is

7361. Aron ÞH 105 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Þessi er framleiddur hjá Samtaki hf., Hafnarfirði 1992. Endurbyggður, lengdur og dekkaður hjá Plastverki framleiðslu ehf., Sandgerði frá mars til dese. 2002, eftir stórbruna á Kolluvík SV af Blakknesi 17. desember 2001, en þá var hann dreginn til Patreksfjarðar.
Nöfn: Lukka RE 86, Sindri NS 27, Sindri GK 270, Sindri GK 505, Kristófer GK 505, Linni SH 303, Liljan RE 89 og núverandi nafn: Aron ÞH 105

7361. Liljan RE 89 © mynd holmarinn,blog.is

7361. Aron ÞH 105 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Þessi er framleiddur hjá Samtaki hf., Hafnarfirði 1992. Endurbyggður, lengdur og dekkaður hjá Plastverki framleiðslu ehf., Sandgerði frá mars til dese. 2002, eftir stórbruna á Kolluvík SV af Blakknesi 17. desember 2001, en þá var hann dreginn til Patreksfjarðar.
Nöfn: Lukka RE 86, Sindri NS 27, Sindri GK 270, Sindri GK 505, Kristófer GK 505, Linni SH 303, Liljan RE 89 og núverandi nafn: Aron ÞH 105
Skrifað af Emil Páli
10.06.2010 10:40
Íslandsbersi HF 13
Hér sjáum við einn þeirra báta sem eru að veiða skötusel, koma inn til Sandgerðis í gær.


2099. Íslandsbersi HF 13, kemur inn til Sandgerðis í gær © myndir Emil Páll, 9. júní 2010


2099. Íslandsbersi HF 13, kemur inn til Sandgerðis í gær © myndir Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
10.06.2010 10:31
Steini GK 45
Hér sjáum við bát sem hefur fiskast mjög vel á að undanförnu, a.m.k. undir stjórn þess skipstjóra sem er með hann núna.



2443. Steini GK 45. Á tveimur efri myndunum er hann að sigla inn Stakksfjörðinn, en á þeirri neðstu er hann kominn að bryggju í Keflavík © myndir Emil Páll, 9. júní 2010



2443. Steini GK 45. Á tveimur efri myndunum er hann að sigla inn Stakksfjörðinn, en á þeirri neðstu er hann kominn að bryggju í Keflavík © myndir Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
10.06.2010 10:24
Laula KE 22

6126. Laula KE 22, í Keflavík © mynd Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
10.06.2010 10:21
Maggi Þór GK 515

5420. Maggi Þór GK 515, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
10.06.2010 10:15
Steini GK 43 og Seefalke
Hér sjáum við þýska skipið Seefalke sem lá í Reykjavík á sjómannadaginn, en þarna er það komið inn á Stakksfjörðinn og í raun frekar stutt út af Helguvík. Á myndinni sést einnig Steini GK 43 á leið í land í Keflavík, en myndirnar eru teknar síðdegis í gær.



2443. Steini GK 43 á leið í land í Keflavík og ytra er það þýska skipið Seefalke © myndir Emil Páll, 9. júní 2010



2443. Steini GK 43 á leið í land í Keflavík og ytra er það þýska skipið Seefalke © myndir Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
10.06.2010 00:00
Siglfirðingur SI 150 / Sigurpáll GK 375 / Skjöldur SI 101 / Súlnafell ÞH 840 / Svanur EA 14
Þetta skip var kallað fyrsti skuttogari íslendinga, en síðan hafa verið uppi deildar meiningar um hvort svo hafi verið.

978. Siglfirðingur SI 150 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

978. Siglfirðingur SI 150 © mynd Lífið á Sigló, Steingrímur Kristjánsson

978. Siglfirðingur SI 150 © mynd Sk.Sigló

978. Sigurpáll GK 375 © mynd Emil Páll

978. Skjöldur SI 101 © mynd Skipamyndir, Hreiðar Olgeirsson

978. Skjöldur SI 101 © mynd Þór Jónsson

978. Súlnafell EA 840

978. Svanur EA 14 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson

978. Svanur EA 14 © mynd Fornaes, Danmörku
Smíðanúmer 25 hjá Ulstein Mekaniska Verksted A/S, Ulsteinsvik, Noregi 1964. Smíðanúmer skrokkisns var nr. 1 hjá Hasund Mek, Verksted A/S. Yfirbyggður 1984. Fór í Pottinn fræga til Fornaes, Danmörku í okt. 2007.
Siglfirðingur var fyrsti skuttogari Íslendinga og kom til heimahafnar á Siglufirði aðfaranótt 6. júlí 1964,
Nöfn: Siglfirðingur SI 150,

978. Siglfirðingur SI 150 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

978. Siglfirðingur SI 150 © mynd Lífið á Sigló, Steingrímur Kristjánsson

978. Siglfirðingur SI 150 © mynd Sk.Sigló

978. Sigurpáll GK 375 © mynd Emil Páll

978. Skjöldur SI 101 © mynd Skipamyndir, Hreiðar Olgeirsson

978. Skjöldur SI 101 © mynd Þór Jónsson

978. Súlnafell EA 840

978. Svanur EA 14 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson

978. Svanur EA 14 © mynd Fornaes, Danmörku
Smíðanúmer 25 hjá Ulstein Mekaniska Verksted A/S, Ulsteinsvik, Noregi 1964. Smíðanúmer skrokkisns var nr. 1 hjá Hasund Mek, Verksted A/S. Yfirbyggður 1984. Fór í Pottinn fræga til Fornaes, Danmörku í okt. 2007.
Siglfirðingur var fyrsti skuttogari Íslendinga og kom til heimahafnar á Siglufirði aðfaranótt 6. júlí 1964,
Nöfn: Siglfirðingur SI 150,
Skrifað af Emil Páli
09.06.2010 22:44
Rafn KE 41
Rétt fyrir kl. 19 í kvöld fylgdist ég með er Rafn KE 41 kom inn til Keflavíkur til löndunar og síðan þegar löndun var lokið og hann fór úr höfninni og yfir í Grófina. Birtist því hér myndasyrpa frá þessu.

7212. Rafn KE 41, kemur til hafnar í Keflavík



Hér er báturinn kominn að bryggju í Keflavíkurhöfn

Séð ofan í þorskkarið og sést að hér er nokkuð góður þorskur á ferðinni

Eftir löndun er gefið í út úr höfninni og farið í Grófina


© myndir Emil Páll, 9. júní 2010

7212. Rafn KE 41, kemur til hafnar í Keflavík



Hér er báturinn kominn að bryggju í Keflavíkurhöfn

Séð ofan í þorskkarið og sést að hér er nokkuð góður þorskur á ferðinni

Eftir löndun er gefið í út úr höfninni og farið í Grófina


© myndir Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
09.06.2010 21:00
Myndir frá því í kvöld af strandstaðnum við Sandgerði
Nú undir kvöld strandaði Fjöður GK 90, skammt sunnan við Norðurkot í Sandgerði. Ekki er vitað hvað orsakaði strand bátsins, en hann stendur á réttum kili eins og sést á meðfylgjandi myndum sem ég tók á strandstað. Báturinn hefur sloppið yfir skerjagarðinn og lent upp í sandfjöru. Einn maður var um borð og gekk hann óslasaður í land. Á að reyna í nótt að ná bátnum út, en flóð er um fimm leytið en sökum slæmrar veðurspár á staðnum veður reynt að ná bátnum fyrr út. Er ég fór á strandstað slóst ég í för með Kristjáni Nielsen hjá Sólplasti sem leit aðeins á bátinn og taldi hann ótrúlega lítið skemmdan, þó væri drifið ónýtt.



6489. Fjöður GK 90, á strandstað í kvöld. Á miðmyndinni sést Kristján í Sólplasti skoða bátinn © myndir Emil Páll, 9. júní 2010



6489. Fjöður GK 90, á strandstað í kvöld. Á miðmyndinni sést Kristján í Sólplasti skoða bátinn © myndir Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
09.06.2010 15:13
RA KE 11

6488. RA KE 11, kemur inn til Keflavíkur nú rétt áðan © mynd Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
09.06.2010 15:09
Aníta KE 399
Þeir voru fáir sem trúðu því að þessi bátur ætti eftir að komast í drift á ný, en síðan var hann tekinn upp í slipp og tekinn vel í gegn og nú er hann kominn niður og fagmenn vinna að fullu við að klára það sem gera þarf við.

399. Aníta KE 399, við bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll 5. júní 2010

399. Aníta KE 399, við bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll 5. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
09.06.2010 15:05
Sigurvin GK 51
Þessi hefur staðið uppi í Njarðvikurslipp lengi og næsta skrefið er að búta hann niður.


1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 7. júní 2010


1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 7. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
09.06.2010 12:53
Guðfinnur KE 19, Haraldur Böðvarsson AK 12, Farsæll GK 162
þessar þrjár myndir eru allar úr tímaritinu Ægir og eru nokkra áratuga gamlar.

1371. Guðfinnur GK 19

1435. Haraldur Böðvarsson AK 12

1636. Farsæll GK 162

1371. Guðfinnur GK 19

1435. Haraldur Böðvarsson AK 12

1636. Farsæll GK 162
Skrifað af Emil Páli
09.06.2010 12:04
Tveir hornfirskir
Hér birtast myndir sem Hilmar Bragason tók af tveimur Hornfirskum sem báðum hefur verið lagt. Bátar þessir eiga það sameiginlegt að hafa á sínum tíma verið í upphafi gerðir út frá Suðurnesjum.
Annar þeirra heitir núna Þórir SF 177, en var að vísu fyrst i Noregi og síðan stuttan tíma í Hafnarfirði, en mestan tímann var sá bátur sem Helga RE 49 og þá landaði oft á Suðurnesjum og var gerð þaðan út á vertíðum. Hinn báturinn Erlingur SF 65, fékk fyrst hálfgert gervinafn Kópanes BA, því hann var ekkert gerður út undir því nafni, en hins vegar var hann gerður út frá Suðurnesjum undir næsta nafni sem var Mummi KE 120.

91. Þórir SF 177, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 6 hjá Thaules Mek. Verksted, Nygrård, Haugasundi Noregi 1956. Lengdur 1974, Yfirbyggður 1986
Sem Helga Re 49 var báturinn ávallt gerður út frá Suðurnesjum og landaði mest í Keflavík og Grindavík og var m.a. aflahæsti báturinn í keflavík oft á tíðum og að mig minnir undir stjórn Hauks Bergmanns.
Þá var báturinn gerður út á humarveiðar við Eldey, sumarið 2007 og landaði þá reglulega í Grindavík.
Þegar nýr Þórir kom til Hornafjarðar var þessum lagt þ.e. á árinu 2009.
Nöfn: Vigo, Haförninn GK 321, Helga RE 49, Þórir SF 77 og núverandi nafn: Þórir SF 177.

1379. Erlingur SF 65, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 54 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1974. Yfirbyggður 1986 og lengdur 1994.
Báturinn var smíðaður fyrir Einhamar hf., Bíldudal, en vegna vanskila misstu þeir bátinn og því var systurfyrirtæki, Mumma hf., Rafn hf, Sandgerði fyrsti útgerðaraðili bátins.
Báturinn var 11. af 14 raðsmíðaskipum í flokki 105-150 tonna stálskipa hjá Slippstöðinni.
Nöfn: Kópanes BA 99, Mummi KE 120, Mummi GK 120, Ölduljón VE 130, Dala-Rafn VE 509, Haförn EA 955 og núverandi nafn: Erlingur SF 55
Annar þeirra heitir núna Þórir SF 177, en var að vísu fyrst i Noregi og síðan stuttan tíma í Hafnarfirði, en mestan tímann var sá bátur sem Helga RE 49 og þá landaði oft á Suðurnesjum og var gerð þaðan út á vertíðum. Hinn báturinn Erlingur SF 65, fékk fyrst hálfgert gervinafn Kópanes BA, því hann var ekkert gerður út undir því nafni, en hins vegar var hann gerður út frá Suðurnesjum undir næsta nafni sem var Mummi KE 120.

91. Þórir SF 177, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 6 hjá Thaules Mek. Verksted, Nygrård, Haugasundi Noregi 1956. Lengdur 1974, Yfirbyggður 1986
Sem Helga Re 49 var báturinn ávallt gerður út frá Suðurnesjum og landaði mest í Keflavík og Grindavík og var m.a. aflahæsti báturinn í keflavík oft á tíðum og að mig minnir undir stjórn Hauks Bergmanns.
Þá var báturinn gerður út á humarveiðar við Eldey, sumarið 2007 og landaði þá reglulega í Grindavík.
Þegar nýr Þórir kom til Hornafjarðar var þessum lagt þ.e. á árinu 2009.
Nöfn: Vigo, Haförninn GK 321, Helga RE 49, Þórir SF 77 og núverandi nafn: Þórir SF 177.

1379. Erlingur SF 65, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 54 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1974. Yfirbyggður 1986 og lengdur 1994.
Báturinn var smíðaður fyrir Einhamar hf., Bíldudal, en vegna vanskila misstu þeir bátinn og því var systurfyrirtæki, Mumma hf., Rafn hf, Sandgerði fyrsti útgerðaraðili bátins.
Báturinn var 11. af 14 raðsmíðaskipum í flokki 105-150 tonna stálskipa hjá Slippstöðinni.
Nöfn: Kópanes BA 99, Mummi KE 120, Mummi GK 120, Ölduljón VE 130, Dala-Rafn VE 509, Haförn EA 955 og núverandi nafn: Erlingur SF 55
Skrifað af Emil Páli
