Færslur: 2010 Júní
30.06.2010 00:00
Djúpivogur: Tjálfi SU 63
Hér kemur sex mynda syrpa af sama bátnum, en séð frá mismunandi sjónarhorni og eins og fyrr er staðsetningin Djúpivogur.






1915. Tjálfi SU 63 © myndir Þór Jónsson, í júní 2010






1915. Tjálfi SU 63 © myndir Þór Jónsson, í júní 2010
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 23:17
Sjö bátar á Siglufirði
Sigurður Bergþórsson sendi mér í kvöld þessar myndir frá Siglufirði og þekki ég nöfn fimm bátanna af þeim sjö sem eru á myndunum þremur.

1420. Keilir SI 145, 1458. Gulltoppur GK 24, 1146. Siglunes SI 70 og tveir sem ég þekki ekki

1992. Elva Björg SI 84

2799. Oddur á Nesi SI 76 © myndir Sigurður Bergþórsson, 29. júní 2010

1420. Keilir SI 145, 1458. Gulltoppur GK 24, 1146. Siglunes SI 70 og tveir sem ég þekki ekki

1992. Elva Björg SI 84

2799. Oddur á Nesi SI 76 © myndir Sigurður Bergþórsson, 29. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 21:31
Papey á Djúpavogi
Hér kemur smá myndasyrpa af seiðaflutningaskipinu Papey og eru myndirnar teknar af skipinu Djúpavogi og er myndasmiðurinn Þór Jónsson




2684. Papey á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson í upphafi júnímánaðar 2010




2684. Papey á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson í upphafi júnímánaðar 2010
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 20:26
Djúpivogur: Öðlingur SU og Bera SU
Þór Jónsson, sendi mér þessar myndir og fleiri sem ég mun birta síðar í kvöld og eins eftir miðnætti. En allar eiga þær það sameiginlegt að vera teknar 1. eða 2. júní sl. og tökustaðurinn er Djúpivogur.


5967. Bera SU 5

2418. Öðlingur SU 19 © myndir Þór Jónsson í byrjun júní 2010


5967. Bera SU 5

2418. Öðlingur SU 19 © myndir Þór Jónsson í byrjun júní 2010
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 19:31
Úr Njarðvíkurslipp í dag: Arnar, Steinunn, Óli Gísla, Njáll o.fl.

1575,. Njáll RE 275 og 1056. Arnar ÁR 55

1056. Arnar ÁR 55

2714. Óli Gísla GK 112

1134. Steinunn SH 167

Fjögur stefni © myndir Emil Páll, 29. júní 2010 í Njarðvíkurslipp
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 18:56
Snöggir á ferðinni
Ljóst er að mun hraðar gengur að kurla niður Eldey í Njarðvíkurslipp, heldur en á dögunum þegar sömu aðilar kurluðu niður Valabergið. Sést það á þessum myndum sem teknar voru um kl. 17 í dag, en þá höfðu þeir aðeins rifið frá því rétt fyrir hádegi.



450. Eldey GK 74 hverfur fljótt af yfirborðinu © myndir Emil Páll, 29. júní 2010



450. Eldey GK 74 hverfur fljótt af yfirborðinu © myndir Emil Páll, 29. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 18:10
Aníta KE heldur til veiða
Þó þessi sé búinn að vera án veiða í mörg ár, kom að því að hann fór út til veiða nú undir kvöldmat og tók ég þá þessar tvær myndir af bátnum


399. Aníta KE 399, heldur út úr Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 29. júní 2010


399. Aníta KE 399, heldur út úr Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 29. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 16:44
Þórunn Sveinsdóttir VE 401

1135. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 © mynd úr Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 11:13
Stormur SH sökk í Njarðvíkurhöfn
Stormur SH 333, sem nánast hefur reglulega verið dælt upp úr í Njarðvíkurhöfn er nú sokkinn þar, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi bátur sekkur, því hann sökk í Kópavogshöfn fyrir nokkrum árum og eins slitanaði hann þar upp af legu og rak á land. Er báturinn sökk var utan á honum annar bátur Birta VE 8, en það tókst að bjarga henni frá því að dragast niður með bátnum.


586. Stormur SH 333, sokkinn í Njarðvikurhöfn
© myndir Emil Páll, 29. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 11:06
Eldey Gk valt í morgun á hliðina
Starfsmenn Njarðvíkurslipps og Hringrásar veltu Eldey GK 74 á hliðina í morgun, en þar með hefst niðurrif bátsins. Við þetta tækifæri tók ég eftirfarandi myndasyrpu af bátnum velta og á síðustu myndinni sést þegar hann rís aðeins upp að nýju.








´450. Eldey GK 74 í Njarðvíkurslipp í morgun. á þeirri neðstu hefur hann aðeins reist sig upp aftur © myndir Emil Páll, 29. júní 2010








´450. Eldey GK 74 í Njarðvíkurslipp í morgun. á þeirri neðstu hefur hann aðeins reist sig upp aftur © myndir Emil Páll, 29. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
29.06.2010 10:18
Valdimar Sveinsson VE 22

259. Valdimar Sveinsson VE 22 © mynd úr Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli




