Færslur: 2010 Maí
22.05.2010 10:06
Íslandsbersi HF 13
Þessi Hafnarfjarðarbátur lá í Keflavíkurhöfn í gærmorgun og smellti ég þá þessari mynd af honum

2099. Íslandsbersi HF 13, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. maí 2010

2099. Íslandsbersi HF 13, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
22.05.2010 09:50
Hallgrímur HF 59
Sigurður Bergþórsson sendi mér þessar myndir, sem hann tók í Hafnarfirði um síðustu helgi.


2356. Hallgrímur HF 59 © myndir Sigurður Bergþórsson í Hafnarfirði um síðustu helgi


2356. Hallgrímur HF 59 © myndir Sigurður Bergþórsson í Hafnarfirði um síðustu helgi
Skrifað af Emil Páli
22.05.2010 00:00
Framtíðin KE 4 / Haukur GK 25 / Chapoma
Hér kemur einn af fyrstu skuttogurunum og þessi er enn til þó hann sé ekki hér á landi.

1378. Framtíðin KE 4 © mynd Emil Páll

1378. Framtíðin KE 4 © mynd Emil Páll

1378. Framtíðin KE 4 © mynd Emil Páll

1378. Haukur GK 25 © mynd Þór Jónsson

1378. Haukur GK 25 © mynd Þór Jónsson

1378. Haukur GK 25 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

Chapoma © mynd Ship Photos, Captain Ted, 2009

Chapoma © mynd Ship Photos, Captain Ted, 2009
Smíðanúmer 37 hjá Storviks Mekverksted A/S, Kristianssand, Noregi 1970. Endurbyggður Kristjanssand, Noregi 1974. Skráður í Danmörku 24. sept. 1991, en var þó áfram við bryggju í Sandgerði.Seldur úr landi til Rússlands í nóvember 1992. Fékk síðan heimahöfn í Úruguvay.
Strandaði og sökk við Noreg í sept. 1973, náð aftur upp tveimur vikum síðar.
Kom í fyrsta sinn til Keflavíkur 17. apríl 1974.
Nöfn: Öksfjord, Framtíðin KE 4, Haukur GK 25, Haukur GK 134, Chapoma M-7777 og núverandi nafn: Chapoma.

1378. Framtíðin KE 4 © mynd Emil Páll

1378. Framtíðin KE 4 © mynd Emil Páll

1378. Framtíðin KE 4 © mynd Emil Páll

1378. Haukur GK 25 © mynd Þór Jónsson

1378. Haukur GK 25 © mynd Þór Jónsson

1378. Haukur GK 25 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

Chapoma © mynd Ship Photos, Captain Ted, 2009

Chapoma © mynd Ship Photos, Captain Ted, 2009
Smíðanúmer 37 hjá Storviks Mekverksted A/S, Kristianssand, Noregi 1970. Endurbyggður Kristjanssand, Noregi 1974. Skráður í Danmörku 24. sept. 1991, en var þó áfram við bryggju í Sandgerði.Seldur úr landi til Rússlands í nóvember 1992. Fékk síðan heimahöfn í Úruguvay.
Strandaði og sökk við Noreg í sept. 1973, náð aftur upp tveimur vikum síðar.
Kom í fyrsta sinn til Keflavíkur 17. apríl 1974.
Nöfn: Öksfjord, Framtíðin KE 4, Haukur GK 25, Haukur GK 134, Chapoma M-7777 og núverandi nafn: Chapoma.
Skrifað af Emil Páli
21.05.2010 22:03
Rósin

2761. Rósin, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
21.05.2010 20:40
Gálgalaus Ottó N. Þorláksson RE
Einhverjar miklar framkvæmdir eiga sér nú stað á togaranum Ottó N. Þorlákssyni RE við bryggju Reykjavík, t.d. eins og sést á myndinni hefur gálgi togarans verið tekinn af honum.

1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, gálgalaus © mynd Emil Páll, 21. maí 2010

1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, gálgalaus © mynd Emil Páll, 21. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
21.05.2010 19:59
Norma Mary ex Friðborg
Eins og margir muna keypti dótturfyrirtæki Samherja, færeyska togarann Friðborg og nú hafa þeir gefið honum nafnið Norma Mary. Hér sjáum við tvær myndir af togaranum í Hafnarfirði í dag, nýkomnum úr kví í Hafnarfirði.


Norma Mary ex Friðborg, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 21. maí 2010


Norma Mary ex Friðborg, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 21. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
21.05.2010 18:19
Hafnfirðingur GK 330 og Bjarmi EA 760
Hér sjáum við enn eina af nokkra áratuga gömlum myndum, sem Emil Ragnarsson hefur leyft mér birtingu á og eru einnig á síðu Ragnar Emilssonar, sonar hans.

327. Bjarmi EA 760 og 527. Hafnfirðingur GK 330, í Þorlákshöfn fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Ragnarsson

327. Bjarmi EA 760 og 527. Hafnfirðingur GK 330, í Þorlákshöfn fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Ragnarsson
Skrifað af Emil Páli
21.05.2010 00:00
Einn af elstu stálfiskiskipum landsins sem enn eru í fullri drift
Í svipan man ég ekki eftir nema tveimur stálfiskibátum sem eru frá árunum 1955 og 1956 og eru enn í fullri drift. Þessi er smíðaður fyrra árið og myndasyrpa sú sem nú birtist er einnig sennilega sú lengsta sem fylgt hefur sama skipi hér á síðunni eða alls 23 myndir.

363. Búðanes SU 90 © mynd Snorri Snorrason

363. Búðanes SU 90 © mynd Snorrason

363. Hópsnes GK 77 © mynd Snorrason

363. Torfhildur KE 32 © mynd Emil Páll

363. Bjargey SH 230 © mynd Snorrason

363. Þröstur ÍS 222 © mynd Emil Páll, 1982-83

363. Þröstur ÍS 222 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 1982

363. Þröstur KE 51 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

363. Þröstur KE 51 © mynd Snorrason

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll, um 1988

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll

363. Ósk KE 5 © mynd Hilmar Bragi Bárðarson

363. Ósk KE 5 © mynd Emil Páll

363. Ósk KE 5 © mynd i eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

363. Ósk KE 5 © mynd Snorrason

363. Ósk KE 5 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.. ókunnur

363. Þórunn GK 97 © mynd Hafþór Hreiðarsson

363. Þórunn GK 97 (sá blái) © mynd Hafþór Hreiðarsson 2004

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 2008

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 2009

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 4. janúar 2010

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
Smíðaður í Skipasmíðastöðinni Holland Launch, NV. Amsterdam, Hollandi 1955 eftir teikningu W. Zwolsmann, Hollandi. Stórviðgerð Keflavík 1972. Lengdur 1988. Nýtt þilfarshús Hafnarfirði 2002.
Nöfn: Búðafell SU 90, Hópsnes GK 77, Hafberg GK 77, Hafberg GK 377, Torfhildur KE 32, Bjarney SH 230, Þröstur HU 131, Þröstur ÍS 222, Þröstur HF 51, Þröstur KE 51, Ósk KE 5, Þórunn GK 97 og núverandi

363. Búðanes SU 90 © mynd Snorri Snorrason

363. Búðanes SU 90 © mynd Snorrason

363. Hópsnes GK 77 © mynd Snorrason

363. Torfhildur KE 32 © mynd Emil Páll

363. Bjargey SH 230 © mynd Snorrason

363. Þröstur ÍS 222 © mynd Emil Páll, 1982-83

363. Þröstur ÍS 222 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 1982

363. Þröstur KE 51 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

363. Þröstur KE 51 © mynd Snorrason

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll, um 1988

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll

363. Ósk KE 5 © mynd Hilmar Bragi Bárðarson

363. Ósk KE 5 © mynd Emil Páll

363. Ósk KE 5 © mynd i eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

363. Ósk KE 5 © mynd Snorrason

363. Ósk KE 5 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.. ókunnur

363. Þórunn GK 97 © mynd Hafþór Hreiðarsson

363. Þórunn GK 97 (sá blái) © mynd Hafþór Hreiðarsson 2004

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 2008

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 2009

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 4. janúar 2010

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
Smíðaður í Skipasmíðastöðinni Holland Launch, NV. Amsterdam, Hollandi 1955 eftir teikningu W. Zwolsmann, Hollandi. Stórviðgerð Keflavík 1972. Lengdur 1988. Nýtt þilfarshús Hafnarfirði 2002.
Nöfn: Búðafell SU 90, Hópsnes GK 77, Hafberg GK 77, Hafberg GK 377, Torfhildur KE 32, Bjarney SH 230, Þröstur HU 131, Þröstur ÍS 222, Þröstur HF 51, Þröstur KE 51, Ósk KE 5, Þórunn GK 97 og núverandi
Skrifað af Emil Páli
20.05.2010 20:22
Olsen bátar
Á tímabili var nokkuð um skipasmiðar á stálskipum í Njarðvík, Vélsmiðja Ol. Olsen smíðaði þó nokkra litla stálbáta, sem flestir eru enn í útgerð, Vélsmiðjan Hörður, sem þrisvar skipti um nafn smíðaði einnig nokkra minni báta og eru flestir þeirra líka enn í gangi, en þó nokkuð breyttir sumir hverjir og þá keypti Skipasmíðastöð Njarðvíkur þrjá skrokka til landsins og lauk smíði tveggja þeirra en einn var fluttur út til að ljúka smíði á, einn þessara báta er enn við liði, en erlendis.



Nokkrir af svonefndum Olsenbátar, ný sjósettir og þarna má sjá báðar útfærslurnar

1985. Freyr ST 11, einn af seinni útfærslunni á Olsenbátnum

1767. Stekkjarhamar GK 37, var líka af seinni úrfærslunni

1767. Stekkjarhamar GK 207 © myndir Emil Páll



Nokkrir af svonefndum Olsenbátar, ný sjósettir og þarna má sjá báðar útfærslurnar

1985. Freyr ST 11, einn af seinni útfærslunni á Olsenbátnum

1767. Stekkjarhamar GK 37, var líka af seinni úrfærslunni

1767. Stekkjarhamar GK 207 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
20.05.2010 16:26
Þorlákur Helgi ÁR 11 og Friðrik Sigurðsson ÁR 17
Þessa myndasyrpu tók Emil Ragnarsson í Þorlákshöfn á vetrarvertíðinni 1966, en ekki er klárt hvað um var að ræða, en stærri bátarnir þekkjast, en ekki trillubáturinn.



922. Þorlákur Helgi ÁR 11 og 951. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 við Þorlákshöfn á vertíðinni 1966 © myndir Emil Ragnarsson



922. Þorlákur Helgi ÁR 11 og 951. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 við Þorlákshöfn á vertíðinni 1966 © myndir Emil Ragnarsson
Skrifað af Emil Páli
20.05.2010 16:14
Ra KE 11 kemur með Þórdísi GK 198 að landi
Í hádeginu í dag kom Ra KE 11 með Þórdísi GK 198 að landi í Grófinni í Keflavík, en sá síðarnefndi virðist hafa bilað á miðunum.

Ra KE 11 (sá dökkblái) kemur með Þórdísi GK 198 að landi, hér eru þeir að sigla inn Keflavíkina í átt að Grófinni

6488. Ra KE 11 og 6159. Þórdís GK 198 komnir inn í Grófina í Keflavík í hádeginu í dag

6488. Ra KE 11 og 6159. Þórdís GK 198, komnir inn að bryggju í Grófinni © myndir Emil Páll, 20. maí 2010

Ra KE 11 (sá dökkblái) kemur með Þórdísi GK 198 að landi, hér eru þeir að sigla inn Keflavíkina í átt að Grófinni

6488. Ra KE 11 og 6159. Þórdís GK 198 komnir inn í Grófina í Keflavík í hádeginu í dag

6488. Ra KE 11 og 6159. Þórdís GK 198, komnir inn að bryggju í Grófinni © myndir Emil Páll, 20. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
20.05.2010 12:30
Smáey VE 144 og Bergur VE 44

2438. Smáey VE 144 og 2677. Bergur VE 44 í Vestmannaeyjum © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
20.05.2010 10:18
Þorlákur helgi ÁR 11 kemur að landi með Fjalar ÁR 22
Hér kemur ein rúmlega 40 ára gömul mynd frá Þorlákshöfn, sem Emil Ragnarsson tók.

922. Þorlákur Helgi ÁR 11, kemur með 414. Fjalar ÁR 22 á síðunni til Þorlákshafnar
© mynd Emil Ragnarsson, á vertíðinni 1966

922. Þorlákur Helgi ÁR 11, kemur með 414. Fjalar ÁR 22 á síðunni til Þorlákshafnar
© mynd Emil Ragnarsson, á vertíðinni 1966
Skrifað af Emil Páli


