Færslur: 2010 Maí
05.05.2010 22:58
Prince Albert seldur til Akraness
Hinn glæsilegi plastbátur, sem lokið var við að endurbyggja á síðasta sumri, hefur nú verið seldur, samkvæmt fregnum til aðila á Akranesi og er hann kominn á grásleppuveiðar.

1764. Prince Albert KE 8, í Sandgerði, en er nú frá Akranesi © mynd Emil Páll í ágúst 2009

1764. Prince Albert KE 8, í Sandgerði, en er nú frá Akranesi © mynd Emil Páll í ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
05.05.2010 22:05
Óvenjuleg atvik við sjósetningu í Sandgerði í kvöld
Nú í nokkur misseri hefur báturinn Jónsnes BA 400 staðið við fiskverkunarhús í Sandgerði, en fyrir stuttu var báturinn seldur og eftir smá lagfæringu hjá Sólplasti var báturinn sjósettur í kvöld. Þar gerðist það að á mynd náðist er seljandi og kaupandi ákváðu að botnmála restina, er búið var að lyfta bátnum af flutningavagninum og nokkrum mínútum áður en hann fór í sjó. Síðan gerðist það óvænta að um leið og báturinn var kominn í sjó, kom inn báturinn Jóhanna GK 86. En þessir tveir bátar eru systurskip, bæði smíðuð í Vestmannaeyjum, annar 1987 en hinn 1989. Að vísu búið að breyta báðum, en voru þó systurskip í upphafi. Nánar kemur þetta fram á myndasyrpunni er ég tók í Sandgerði í kvöld.

6894. Jónsnes BA 400 kominn á loft og seljandi og kaupandi farnir að lagfæra

Hér sést betur það er seljandi rennur málingarúllunni eftir kjöl bátsins og kaupandinn fylgist með.

Ekkert fer á milli mála, hvað verið er að gera þarna

6894. Jónsnes BA 400 kominn vel á loft

6894. Jónsnes BA 400, nálgast hafflötinn í Sandgerðishöfn í kvöld

6894. Jónsnes BA 400, kominn í sjó í Sandgerðishöfn

Systurskipið, 7259. Jóhanna GK 86 kemur inn til Sandgerðis í kvöld
© myndir Emil Páll, 5. maí 2010

6894. Jónsnes BA 400 kominn á loft og seljandi og kaupandi farnir að lagfæra

Hér sést betur það er seljandi rennur málingarúllunni eftir kjöl bátsins og kaupandinn fylgist með.

Ekkert fer á milli mála, hvað verið er að gera þarna

6894. Jónsnes BA 400 kominn vel á loft

6894. Jónsnes BA 400, nálgast hafflötinn í Sandgerðishöfn í kvöld

6894. Jónsnes BA 400, kominn í sjó í Sandgerðishöfn

Systurskipið, 7259. Jóhanna GK 86 kemur inn til Sandgerðis í kvöld
© myndir Emil Páll, 5. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
05.05.2010 18:39
Röstin GK 120 í nýjum litum
Röstin GK 120, sem oft hefur verið til umræðu hér á síðunni, er nú komin í nýja liti, svolítið öðru vísi en áður. Báturinn mun renna í sjó að nýju einhvern næstu daga og verður haldið áfram að mála bátinn og þá hvíta litinn við bryggju og gera við gír skipsins, en stefnt er að því að fara á rækjuveiðar og landa á Ísafirði.

923. Röstin GK 120 © mynd Emil Páll, 5. maí 2010

923. Röstin GK 120 © mynd Emil Páll, 5. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
05.05.2010 00:00
Dagfari ÞH 70 / Dagfari GK 70 / Stokksey ÁR 40
Þetta er einn af þessum 18 sem komu frá Boizenburg í þáverandi Austur-Þýskalandi og árinu 1967. Þessi bar aðeins þrjú nöfn, en endaði í pottinum. Fáir bátar eru til á eins mörgum myndum af honum drekkhlöðnum og einmitt þessi.

1037. Dagfari ÞH 70 © mynd af málverki, Emil Páll

1037. Dagfari ÞH 70 © mynd Snorrason




1037. Dagfari GK 70, að koma drekkhlaðinn að bryggju í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll

1037. Dagfari GK 70, í höfn í Sandgerði © mynd Markús Karl Valsson

1037. Dagfari © mynd Þór Jónsson

1037. Stokksey ÁR 40 © mynd af síðu Markúsar Karls Valssonar, ljósm.. ókunnur

1037. Stokksey ÁR 40 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Smíðanúmer 443 hjá Veb. Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur og yfirbyggður 1977. Endurbyggður í Stálvík hf., Garðabæ frá okt. 1978 til mars 1979, eftir bruna út af Vestfjörðum í okt. 1978. Stytting 1996. Seldur í brotajárn 2005. Rifinn í febrúar 2006. Dró út með sér Sindra
Nöfn: Dagfari ÞH 70, Dagfari GK 70 og Stokksey ÁR 40.

1037. Dagfari ÞH 70 © mynd af málverki, Emil Páll

1037. Dagfari ÞH 70 © mynd Snorrason




1037. Dagfari GK 70, að koma drekkhlaðinn að bryggju í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll

1037. Dagfari GK 70, í höfn í Sandgerði © mynd Markús Karl Valsson

1037. Dagfari © mynd Þór Jónsson

1037. Stokksey ÁR 40 © mynd af síðu Markúsar Karls Valssonar, ljósm.. ókunnur

1037. Stokksey ÁR 40 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Smíðanúmer 443 hjá Veb. Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur og yfirbyggður 1977. Endurbyggður í Stálvík hf., Garðabæ frá okt. 1978 til mars 1979, eftir bruna út af Vestfjörðum í okt. 1978. Stytting 1996. Seldur í brotajárn 2005. Rifinn í febrúar 2006. Dró út með sér Sindra
Nöfn: Dagfari ÞH 70, Dagfari GK 70 og Stokksey ÁR 40.
Skrifað af Emil Páli
04.05.2010 22:01
Matthildur SH 67

241. Matthildur SH 67 © mynd í eigu Hilmars Bragasonar
Skrifað af Emil Páli
04.05.2010 20:09
Gaukur GK 660

124. Gaukur GK 660 © mynd í eigu Hilmars Bragasonar
Skrifað af Emil Páli
04.05.2010 16:56
Garðey SF 22
Hér koma tvær myndir af sama skipi, en þó hefur mikil breyting átt sér stað, sem sést þegar myndirnar eru bornar saman, fyrir utan breytingar á lit. Myndir þessar eru í eigu Hilmars Bragasonar, en teknar af sverrialla.


972. Garðey SF 22 © myndir í eigu Hilmars Bragasonar, ljósmyndari sverriralla


972. Garðey SF 22 © myndir í eigu Hilmars Bragasonar, ljósmyndari sverriralla
Skrifað af Emil Páli
04.05.2010 11:56
Sandgerðingur GK 268

171. Sandgerðingur GK 268 © mynd í eigu Hilmars Bragasonar
Skrifað af Emil Páli
04.05.2010 09:19
Glófaxi VE 300 á Mjóafirði
Hér sjáum við einn gamlan sem smíðaður var hérlendis á sínum tíma og er enn til, samkvæmt mínum heimildum, en í Ghana.

244. Glófaxi VE 300, á Mjóafirði © mynd Hilmar Bragason

244. Glófaxi VE 300, á Mjóafirði © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
04.05.2010 00:00
Strand Fiskeskjer M-525-H á Neskaupstað
Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað sendi mér þessa myndasyrpu frá strandi Fiskeskjer M-525-H á Neskaupstað í febrúar 2008.







Fiskeskjer M-525-H. í Neskaupstað í febrúar 2008 © myndi Bjarni G.







Fiskeskjer M-525-H. í Neskaupstað í febrúar 2008 © myndi Bjarni G.
Skrifað af Emil Páli
03.05.2010 22:56
Jörundur EA 335
Þessa blaðaúrklippu sendi Sigurður Bergþórsson mér af Jörundi EA 335 sem síðast hét
Jón Kjartansson SU 111 og sökk út af Vattarnesi 28. jan. 1973.

228. Jörundur EA 335 © mynd óþekktur
Jón Kjartansson SU 111 og sökk út af Vattarnesi 28. jan. 1973.

228. Jörundur EA 335 © mynd óþekktur
Skrifað af Emil Páli
03.05.2010 20:23
Árný SF 6

1263. Árný SF 6 © mynd í eigu Hilmars Bragasonar, ljósmyndari sverriralla
Skrifað af Emil Páli



