Færslur: 2010 Apríl
21.04.2010 20:15
Steini GK 34 kominn aftur í örugga höfn
Af vef Landhelgisgæslunnar:
Landhelgisgæslunni barst kl 08:40 aðstoðarbeiðni frá Steina GK, 5,8 brúttólesta handfærabát með einn mann um borð sem var vélarvana í grennd við Garðskagavita. Rak bátinn hratt í átt að Garðskagaflös, var hann staddur 0,3 sjómílur frá skerjunum.
Kölluðu varðstjórar Landhelgisgæslunnar samstundis eftir aðstoð nærstaddra skipa og báta á rás 16, haft var samband við við varðskip Landhelgisgæslunnar, einnig voru björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Sandgerði og Keflavík, ásamt björgunarsveitum kölluð út.
Varðskip Landhelgisgæslunnar var statt skammt frá staðnum og tilkynntu þeir kl. 08:47 að þeir muni senda léttabát varðskipsins til aðstoðar. Tíu mínútum síðar var báturinn kominn í tog. Voru þá allar aðgerðir afturkallaðar.
Dró varðskip bátinn í Grófina í Keflavík.
6905. Steini GK 34, í Grófinni í kvöld © mynd Emil Páll, 21. apríl 2010
21.04.2010 20:12
Endurbótum á Sighvati GK 57 lokið

975. Sighvatur GK 57, í kvöldsólinni á síðasta vetrardag © mynd Emil Páll 21. apríl 2010
21.04.2010 17:33
Algeng sjón

© mynd úr Ægi, fyrir tugum ára
21.04.2010 16:54
Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd úr Ægi 1998
21.04.2010 15:18
Gunni ST 31
7353. Gummi ST 31, í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. apríl 2010
21.04.2010 15:13
Einn gamall

Einn gamall togari © mynd í eigu Emils Páls
21.04.2010 15:07
Hugrún ST 240
6911. Hugrún ST 240, í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. apríl 2010
21.04.2010 12:59
Herflutningaskip í Keflavík
Sumarið 1995, nánar tiltekið í júlímánuði komu tvö herflutningaskip til Keflavíkur með hergögn fyrir Varnarliðið og tók ég þá þessar myndir af skipunum.

Bandrísk herflutningaskip út af Keflavík © myndir Emil Páll, í júli 1995
21.04.2010 12:32
Sæfugl ST 81
2307. Sæfugl ST 81, í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. apríl 2010
21.04.2010 09:17
Guðrún Petrína GK 107
2256. Guðrún Petrína GK 107, í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. apríl 2010
21.04.2010 08:01
Örvar HF 155
1883. Örvar HF 155, í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. apríl 2010
21.04.2010 00:00
Gnýfari SH 8 / Sigurberg GK 222 / Eiður EA 13 / Haffari EA 133

1463. Gnýfari SH 8 © mynd Snorrason

1463. Sigurberg GK 222 © mynd Jón Páll

1463. Eiður EA 13 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1463. Haffari EA 133 © mynd Þór Jónsson

1463. Haffari EA 133 © mynd Bjarni G. í apríl 2010
Smíðanúmer 36 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1976 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Afhentur í ágúst 1976. Árið 2006 var bátnum breytt úr fiskiskipi í bát til farþegaflutninga s.s. sjóstangaveiða á Akureyrarpolli.
Nöfn: Háborg NK 77, Sæunn ÍS 25, Sæunn BA 46, Sæunn BA 13, Gnýfari SH 8, Sigurberg GK 222, Sigurberg EA 222, Manni á Stað GK 44, Manni á Stað NK 44, Manni á Stað SU 100, Eiður EA 13 og núverandi nafn: Haffari EA 133.
20.04.2010 22:24
Sigurey ST 22 og Grímsey ST 2
2478. Sigurey ST 22 og 741. Grímsey ST 2 í Kokkálsvík
2478. Sigurey ST 22, í Kokkálsvík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. apríl 2010
20.04.2010 21:39
Kristbjörg ST 6 og Mummi ST 8
7363 Kristbjörg ST 6 og 1991. Mummi ST 8 í Kokkálsvík
1991. Mummi ST 8, í Kokkálsvík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19 apríl 2010
20.04.2010 20:55
Kópnes ST 65
7465. Kópnes ST 64, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 20. apríl 2010
