Færslur: 2010 Janúar
04.01.2010 11:33
Rafnkell GK 510
Rafnkell GK 510
Smíðaður í Fustenb. Þýskalandi 1957, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Fórst í róðri í Miðnessjó 4. jan. 1960 ásamt 6 manna áhöfn.
Bar aðeins þetta eina nafn
04.01.2010 00:00
Úr skipastól Skinneyjar-Þinganess

91. Þórir SF 77 © mynd ríkivatnajökuls

250. Skinney SF 30 © mynd Hafþór Hreiðarsson
566. Þinganes SF 25 © mynd Þorgeir Baldursson

2040. Þinganes SF 25 © mynd sverriralla

Lunar Bow PD 265, síðar Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd af hornafjordur.is

Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd skinney/þinganes
03.01.2010 22:12
Rex HF 24 til Eyja?
2702. Rex HF 24 © mynd Útgerð 2007 / Skip.is
2702. Rex HF 24, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll
03.01.2010 16:24
Goðafoss, Helgafell og Svanur
Goðafoss © mynd Tor Gravnas/Marine Traffic
Helgafell © mynd Juergen Braker / MarineTraffic
Svanur © mynd Marine Traffic
03.01.2010 13:52
Þess minnst að 50 ár eru síðan Rafnkell GK fórst
Við messu í Safnaðarheimilinu í Sandgerði núna kl 14:00 verður þess minnst að 50 ár eru frá því að mb Rafmkell GK 510 fórst og 17 börn urðu föðurlaus.
03.01.2010 13:33
Que Sera Sera HF 32 á strandstað
Eins og ég sagði frá fyrir jól þá rak Que Sera Sera HF 32 upp og strandaði í Laayoune á Morocco nýverið. Nú hefur Svafari Gestssyni borist eftir krókaleiðum myndir af skipinu á strandstað, en ekki er annað vitað en að hann sé þar enn.

2724. Que Sera Sera HF 32 á strandstað í Laayoune en skipið liggur enn á strandstað, samkvæmt síðustu fréttum
03.01.2010 13:27
Akranes 2003

1373. Stakkaberg SH 117

2053. Þjótur


Svanur © myndir Júlíus á Akranesi 2003
03.01.2010 00:00
Eldborg HF 13 / Hólmaborg SU 11 / Jón Kjartansson SU 111

1525. Eldborg HF 13 © mynd Jón Páll

1525. Hólmaborg SU 11 © mynd Jón Páll

1525. Hólmaborg SU 11 © mynd af Google, ljósm. ókunnur

1525. Jón Kjartansson SU 111 © mynd Jón Páll
02.01.2010 21:55
Sveinn Guðmundsson GK 315

709. Sveinn Guðmundsson GK 315 © mynd úr FAXA
02.01.2010 21:52
Pandora


2239. Pandora í Grófinni í Keflavík © myndir Emil Páll 1999
02.01.2010 16:46
Mikil sala í plastbátum
02.01.2010 15:43
Drífa, Hafdís og Vilborg

795. Drífa SH 400, 2400, Hafdís GK 118 og 2632. Vilborg GK 320

795. Drífa SH 400, nýjasta viðbótin við skipakost Sandgerðinga

Hér sjáum við tvo af þeim sex sem Völusteinn tók formlega við í gær © myndir Emil Páll í Sandgerði í dag, 2. jan. 2010.
02.01.2010 15:39
Salka, Birta, Happasæll og Happadís

1438. Salka GK 79, 1430. Birta VE 8, 1767. Happasæll KE 94 og uppi á bryggju er 2652. Happadís GK 16 © mynd Emil Páll í Sandgerði í dag, 2.1. 2010
02.01.2010 15:37
Birgir og Ragnar Alfreð

2005. Birgir GK 263 og 1511. Ragnar Alfreð GK 183, í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll 2. jan. 2010
02.01.2010 00:00
Hvalvík sækir salt og tunnur
Hér sjáum við myndir frá ferð Hvalvíkur til Noregs og Spánar 1987. Þangað var sótt salt og tunnur og flutt á ýmsar hafnir hérlendis.





+




1422. Hvalvík sækir salt og tunnur til Spánar og Noregs 1987 © myndir Jóhann Þórlindsson
