Færslur: 2009 Desember
21.12.2009 19:14
Drífa SH 400 seld til Sandgerðis?
795. Drífa SH 400 í höfn í Njarðvik á síðasta ári © mynd Emil Páll 2008
21.12.2009 14:48
Víkingur AK 220 - Húnaröst RE 550 - Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 - Július Havsteen ÞH 1

1076. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211

1070. Húnaröst RE 550

220. Víkingur AK 100

2262. Júlíus Havsteen ÞH 1 © myndir Svafar Gestsson
21.12.2009 12:08
Breið og góð samstaða
Er ég þeim mjög þakklátur fyrir þetta og horfi með björtum augum til síðunnar, með allan þennan stuðning fyrirliggjandi.
Sendi ég þeim öllum, svo og þeim fjölmörgu sem sent hafa mér myndir að undanförnu kærar þakkir fyrir.
Emil Páll Jónsson
21.12.2009 00:00
Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 og Taurus í Slippnum í Reykjavík








1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 (sá blái) og Taurus í Slippnum í Reykjavík
sl. laugardag © myndir Sigurlaugur 19. desember 2009
20.12.2009 20:23
Jón Kjartansson SU 111 / Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 / Sæberg SU 9 / Eskfirðingur SU 9

252. Jón Kjartansson SU 211 © mynd af google, ljósmyndari ókunnur

252. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 © mynd af google, ljósmyndari ókunnur

252. Sæberg SU 9, í yfirbyggingu og lengingu í Njarðvik © mynd af google, ljósmundari ókunnur.

252. Sæberg SU 9, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll

252. Sæberg SU 9 © mynd Jón Páll

252. Eskfirðingur SU 9 © mynd af google, ljósmyndari ókunnur
Smíðanr. 41 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1963, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður og lengdur hjá Vélsmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1978. Sökk um 30 sm. SA af Bjarnarey á Héraðsflóa 14. júlí 1988.
Nöfn: Jón Kjartansson SU 111, Guðrún Þorkelsdóttir SU 211, Sæberg SU 9 og Eskfirðingur SU 9.
20.12.2009 17:28
Gaman að þessu
Þessar myndir eru nánast perlur, því mjög sjaldgæft er að hafa náð þessu saman. Myndirnar sendi Júlíus V. Guðnason og er teknar uppi á Akranesi í feb. eða mars 2005. Sýna þær Engey RE 1 að frysta loðnu, Aðalstein Jónsson SU 11 að sækja varahluti og Hannes Andrésson SH 747 nýkominn úr Sæbjúgutúr. - Sendi ég Júlíusi bestu þakkir fyrir.
2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11 og 2669. Engey RE 1
2669. Aðalsteinn SU 11, 2662. Engey RE 1 og 582. Hannes Andrésson SH 747
2669. Aðalsteinn Jónsson SU 11 og 2669. Engey RE 1
2662. Aðalsteinn Jónsson SU 11 og 2669. Engey RE 1, í Höfn á Akranesi
© myndir Júlíus V. Guðnason í feb. eða mars 2005
20.12.2009 13:32
Keilir SI 145 á útleið í brælunni





1420. Keilir SI 145, á leið út Stakksfjörðinn í hádeginu í dag © myndir Emil Páll 20. desember 2009
20.12.2009 13:28
Sandgerði

Smábátahöfnin í Sandgerði í hádeginu í dag © mynd Emil Páll 20. des. 2009
20.12.2009 13:20
Grímsnes GK 555 / Heimir SU 100 og Ósk KE 5

1855. Ósk KE 5 og 89. Grímsnes GK 555, í Keflavíkurhöfn í hádeginu í dag © mynd Emil Páll 20. des. 2009

89. Grímsnes GK 555, í Keflavíkurhöfn í hádeginu í dag © mynd Emil Páll 20. des. 2009

89. Heimir SU 100, í höfn á Stöðvarfirði © mynd úr safni Þóru B. Nikulásdóttur á vinaminni. 123.is
20.12.2009 12:03
Hannes Andrésson SH 737 / Bergur Vigfús GK 100

1371. Hannes Andrésson SH 737, á Akranesi í gær © mynd Júlíus V. Guðnason 19. desember 2009

1371. Bergur Vigfús GK 100
© mynd af Google, ljósmyndari ókunnur.
20.12.2009 11:28
Kópur VE 11

641. Kópur VE 11, við bryggju í Reykjavík © mynd Emil Páll
Smíðaður í Djupvik í Svíþjóð 1943. Endurbyggður og stækkaður Akranesi 1962 og aftur 1973. Úrelding 4. nóv. 1986.
Nöfn: Skíðblaðnir ÍS 1, Kópur KE 33, Kópur VE 11, Auðbjörg GK 86, Auðbjörg SU 37 og Bjarmi SU 37,
20.12.2009 11:08
Jökull Óðinn KÓ 111 ex Sigurbjörg Þorsteins BA 165



626. Jökull Óðinn KÓ 111, í Reykjavík í gær © mynd Sigurlaugur 19. des. 2009

626. Sigurbjörg Þorsteins BA 165, í Reykjavíkurhöfn © mynd af google, ljósmyndari ókunnur.
Smíðaður á Neskaupstað 1948.
Árið 1956, keypti útgerðarfélagið Arnar hf. í Sandgerði bátinn sem þá hét Guðbjörg NK 74 og varð það upphafið af útgerð tveggja skipa sem báru nöfnin Guðbjörg GK 220. Þetta skip var þó selt aftur áður en til umskráningar kom.
Hefur að mestu legið við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn frá árinu 2000 - 2006 að hann var fluttur til Reykjavíkurhafnar og nú í haust var hann tekin upp og fluttur bak við Verbúðirnar á Granda, þar sem unnið er að endurbyggingu og að breyta bátnum í skútu.
Nöfn: Guðbjörg NK 74, Sjarni SH 115, Jökull RE 352, Jökull VE 15, Marvin AK 220, Valdimar AK 15, Sigurbjörg Þorsteins BA 165 og nú Jökull Óðinn KÓ 111.
20.12.2009 10:57
Ágúst RE 61

1260. Ágúst RE 61, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Sigurlaugur 19. des. 2009
Smíðaður hjá Byggingarfélaginu Berg hf., Siglufirði 1972.
Hefur aðeins borið tvö nöfn: Jóhann Pálsson SU 30 og Ágúst RE 61 í rúm 30 ár, og að því ég best veit er hann enn á skrá.
20.12.2009 10:43
Úr slippnum á Akranesi

259. Margrét HF 20

259. Margrét HF 20 og 2404. Fossá ÞH 362, sem sagt var nánar frá í gær

1373. Skátinn GK 82 og 539. Villi

1373. Skátinn GK 82

539. Villi, 1373. Skátinn GK 82 og 2404. Fossá ÞH 362, í gær © myndir Júlíus B. Guðnason 19. des. 2009

1373. Skátinn GK 82 © mynd Jón Páll
20.12.2009 00:00
Gullborg II SH 338






490. Gullborg II SH 338, í Reykjavíkurhöfn © myndir Sigurlaugur, sumarið 2009
