Færslur: 2014 Október
01.10.2014 16:45
Fleiri myndir frá Tema í Gana, í morgun
Hér koma fleiri myndir sem Birgir Guðbergsson tók í morgun í Tema í Gana, vegna slæmst vefsambands milli álfa, eru sumar mjög litlar, en það verður bara að hafa það, en sennilega verður prufað að nýju síðar þegar netsambandið er betra.
![]() |
||||||||||
|
|
01.10.2014 16:25
Sumrungur SH 210
![]() |
||
|
|
7709. Sumrungur SH 210 © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2014
01.10.2014 16:07
Frá Tema, í Gana, í morgun
![]() |
||
|
|
01.10.2014 15:16
Marás, Elín SH 170, María SH 14 o.fl. í Stykkishólmi
![]() |
7628. Marás, 6859. Elín SH 170, 6803. María SH 14 o.fl. í Stykkishólmi © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
01.10.2014 14:38
Bobby 9 ÍS 369
![]() |
7602. Bobby 9 ÍS 369 © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
01.10.2014 14:33
Bobbý 6, ÍS 366 o.fl. á Flateyri
![]() |
7599. Bobbý 6, ÍS 366 o.fl. á Flateyri © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
01.10.2014 12:13
Kristrún RE 177, á Siglufirði
![]() |
![]() |
![]() |
2774. Kristrún RE 177, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 29. sept. 2014
01.10.2014 11:02
Síldarvinnslan hefur keypt Gullberg ehf. og þar með Gullver NS 12
ruv.is:

Mynd: RÚV.
Síldarvinnslan hf. hefur keypt útgerðarfyrirtækið Gullberg ehf. á Seyðisfirði, skuttogarann Gullver NS 12 og eignir fiskvinnslunnar Brimbergs.
Að sögn Gunnþórs Ingvasonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar, er það stefna fyrirtækisins að gert verði áfram út frá Seyðisfirði og rekin þar fiskvinnsla. Síldarvinnslan sé með umfangsmikla starfsemi fyrir á Seyðisfirði, fyrirtækið hafi undanfarið styrkt stöði sína varðandi fiskveiðiheimildir í bolfiski og þessi kaup séu liður í því. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins.
01.10.2014 10:11
Kría ÍS 411
![]() |
7562. Kría ÍS 411 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2006 - 2007
01.10.2014 09:10
Sóley Sigurjóns GK 200, á Siglufirði
![]() |
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. sept. 2014
01.10.2014 08:30
Jakob N-32-ME, ex 2065. í blíðskaparveðri í olíustoppi í Tromsö
![]() |
Jakob N-32-ME, ex 2065. í blíðskaparveðri í olíustoppi í Tromsö © mynd Jón Páll Jakobsson, í sept. 2014
01.10.2014 07:00
Þinganes SF 25, á Siglufirði
![]() |
2040. Þinganes SF 25, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. sept. 2014
01.10.2014 06:00
Andri BA 101
![]() |
1951. Andri BA 101 © mynd Jón Páll Jakobsson, 2014






















