Færslur: 2014 Október
08.10.2014 11:12
Bjarni Ólafsson GK 200 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
333. Bjarni Ólafsson GK 200 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
08.10.2014 10:11
Bergvík KE 55, að koma með fullfermi að síld til Keflavíkur
![]() |
||
|
|
08.10.2014 09:10
Baldur KE 97, á siglingu
![]() |
311. Baldur KE 97, á siglingu © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
08.10.2014 08:20
Andri KE 5
![]() |
277. Andri KE 5 © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
08.10.2014 07:02
Ágúst Guðmundsson GK 95
![]() |
262. Ágúst Guðmundsson GK 95 © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
08.10.2014 06:00
Jarl KE 31, í Keflavíkurhöfn
![]() |
259. Jarl KE 31, í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur.
07.10.2014 21:00
Njarðvík, í dag: Erling KE 140, Auðunn, Jón Gunnlaugs ST 444 og Oddur V. Gíslason
Erling fór niður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag, en hann hefur að undanförnu verið í miklum endurbótum, sem hófust uppi á Akranesi, þar sem lestin var öll tekin í gegn og m.a. sandblásin, síðan var báturinn málaður allur, öxuldreginn o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Er báturinn kom niður dró Auðunn hann að bryggju áður en vélin var sett í gang.
Jón Gunnlaugs ST 444, er jafnvel á förum í sína hinstu för yfir hafið með Sæmund GK 4, í eftirdragi. Var hann tekin upp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur til að athuga með kælinguna og botnhreinsa og á að fara niður í fyrramálið og jafnvel út landi á morgun, eða alveg næstu daga, ef veður leyfir.
Oddur V. Gíslason er búinn að vera í mikilli klössun hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og lauk þeim þætti í dag og báturinn sjósettur í dag í Gullvagninum og sigldi síðan heim til Grindavíkur.
Birti ég nú myndir varðandi þessa fjóra sem hér koma við sögu.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Hér er Erling kominn að bryggju í Njarðvík í dag
|
07.10.2014 20:21
Akranes: Erla AK 52, Hildur ST 33, Snarfari AK 17 og Þerna AK 11
|
Erla AK 52, á Akranesi © mynd Sigurður Bergþórsson, í okt. 2014
|
||||||
07.10.2014 20:02
Mjölnir og Toni, á Akureyri og skip á siglingu við Noreg
![]() |
||||||
|
|
07.10.2014 19:40
Albert Ólafsson KE 39 o.fl. í Keflavíkurhöfn í stórstraumi
![]() |
256. Albert Ólafsson KE 39 o.fl. í Keflavíkurhöfn í stórstraumi © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
07.10.2014 19:20
Sjöstjarnan KE 8
![]() |
255. Sjöstjarnan KE 8 © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
07.10.2014 18:43
Stafnes KE 130 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
235. Stafnes KE 130 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, Ljósm. Jón Tómasson
07.10.2014 17:18
Ágúst Guðmundsson GK 95
![]() |
225. Ágúst Guðmundsson GK 95 © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
07.10.2014 16:40
Víðir II GK 275, á siglingu - og í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
||||||
|
|
07.10.2014 16:29
Vonin KE 2 o.fl.
![]() |
221. Vonin KE 2 o.fl. © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur




















































