Færslur: 2014 September
25.09.2014 09:10
Myndir frá Måløy og úr Norðursjónum
Hér kemur skemmtileg syrpa frá Elfari Eiríkssyni og er hún tekin bæði í Måløy og í Norðursjónum.
![]() |
||||||||||
|
|
25.09.2014 08:00
Faxi RE 147
![]() |
6299. Faxi RE 147 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2006 - 2007
25.09.2014 07:00
Garpur RE 58, í höfn í Reykjavík
![]() |
6158. Garpur RE 58, í höfn í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 12. október 2009
25.09.2014 06:30
Arnar AK 22 o.fl, á Akranesi
![]() |
6141. Arnar AK 22 o.fl, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2006 - 2007
25.09.2014 06:00
Bjarmar íS 499, á Ísafirði
![]() |
6131. Bjarmar íS 499, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
24.09.2014 21:15
Nöfn ákveðin fyrir ný skip HB Granda
AF heimasíðu HB Granda:
Eins og kunnugt er hefur verið samið um smíði á fimm nýjum fiskiskipum fyrir HB Granda í Tyrklandi. Þetta eru tvö uppsjávarveiðiskip og þrír ísfisktogarar. Búið að ákveða nöfnin og einkennisstafina fyrir þessar nýsmíðar sem verða afhentar á árunum 2015 til 2017.
Samkvæmt uplýsingum Vilhjálms Vilhjálmssonar, forstjóra HB Granda, verður fyrra uppsjávarveiðiskipið afhent á fyrri hluta næsta árs. Það mun má nafnið Venus NS. Í lok sama árs verður seinna uppsjávarveiðiskipið afhent og mun það heita Víkingur AK.
Tveir af ísfisktogurunum verða afhentir á árinu 2016 og mun sá fyrri heita Engey RE og sá seinni Akurey AK. Síðasti ísfisktogarinn verður afhentur í Tyrklandi á árinu 2017 og kemur hann til með að bera nafnið Viðey RE.
AF FACEBOOK:
Árni Árnason Bogadregið stefnið svipað og á þjónustuskipum fyrir olíuborpallan
24.09.2014 21:00
Nýir eigendur Sigluness SH 22, lagðir á stað með bátinn til Ísafjarðar
Í dag kom bíll frá Skipaþjónustu Íslands til að sækja Sigluness SH 22, þar sem hann stóð á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði, en eins og ég sagði nýlega frá hefur báturinn verið seldur til Ísafjarðar. En til Sólplasts koma henn eftir bruna utan við Snæfellsnes fyrir nokkrum mánuðum, en aðeins kom í hlut Sólplasts að fjarlægja þið brennda úr bátnum og síðan settu tryggingarnar hann í söluferli.
Bíll sá sem sótti bátinn í dag, flutti hann í skip í Reykjavík, en með því fer hann til nýrrar heimahafnar á Ísafirði, þar sem gert verður við hann.
Þessa syrpu tók Jónas Jónsson, fyrir mig af bátnum og bíl Skipaþjónustu Íslands.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
24.09.2014 20:21
Nýjar myndir frá hinstu för Kristrúnar II RE, Portlands VE, Kristbjargar VE og Fram ÍS
Hér koma myndir sem ég hef ekki birt áður og eru frá tveimur ferðum skipa í niðurrif til Belgíu í sumar. Um er að ræða þegar Kristrún II RE 477 dró Portland VE 97 og þegar Kristbjörg VE 71 dró Fram ÍS 25, svo og undirbúingur af ferðunum.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|
24.09.2014 20:02
Gummi Valli ÍS 425 o.fl.
![]() |
5155. Gummi Valli ÍS 425 o.fl. © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
24.09.2014 19:20
Stafnes KE 130, á sjómannadag í Keflavíkurhöfn
![]() |
1916. Stafnes KE 130, á sjómannadag í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
24.09.2014 18:35
Berglin GK 300, á Siglufirði
![]() |
1905. Berglin GK 300, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. sept. 2014
24.09.2014 17:18
Arnar KE 260
![]() |
1438. Arnar KE 260
© mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Heimir Stígsson
24.09.2014 16:17
Suðurnes KE 12, (nýtt) út af Keflavík
![]() |
1407. Suðurnes KE 12, (nýtt) út af Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Suðurnesja, ljósm. Heimir Stígsson
24.09.2014 15:16
Skarfur GK 666, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
1023. Skarfur GK 666, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
24.09.2014 14:15
Sigurborg SH 12 og Gullhólmi SH 201, á Siglufirði
![]() |
1019. Sigurborg SH 12, og 264. Gullhólmi SH 201, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. sept. 2014















































