Færslur: 2014 September
09.09.2014 12:13
Sennilega norskur síldarbátur
![]() |
Sennilega norskur síldarbátur © mynd Sigurður Bergþórsson, Þráinn Hjartarson
09.09.2014 11:12
VARDøJENTA F-190-V í Vardø, Noregi - Íslensk smíði
![]() |
VARDøJENTA F-190-V í Vardø, Noregi - Íslensk smíði © mynd Marine Traffic, Svein W Pettersen, 6. apríl 2014
09.09.2014 09:10
Tundurspillir, á sundunum við Reykjavík
![]() |
![]() |
Tundurspillir, í Reykjavík © myndir Emil Páll, 1973
09.09.2014 08:37
Erlingur SF 65 og Arnarberg ÁR 150, í Belgíu
![]() |
1379. Erlingur SF 65 og 1135. Arnarberg ÁR 150 í Ghent, Belgíu © mynd shipspotting, Peter Wyntin, 20. nóv. 2013
09.09.2014 07:00
Fanney RE 4
![]() |
48. Fanney RE 4 © mynd Sigurður Bergþórsson, Þráinn Hjartarson
09.09.2014 06:00
Á reknetaveiðum við Hornafjörð
![]() |
Á reknetaveiðum við Hornafjörð © mynd Birgir Guðbergsson, haustið 1979
08.09.2014 20:50
Fönix ST 177 í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag - margar myndir, sagan í stuttu máli o.fl.
Rétt eftir að Fjólan fór úr Njarðvík kom þessi bátur, en ég var að bíða eftir honum, en þar sem skyggni var mjög slæmi rigning og hálfgerð þoka var erfitt að sjá hvort hann væri að koma. Ástæðan fyrir komu bátsins til Njarðvíkur var að Skipasmíðastöð Njarðvíkur býður upp á að bátarnir séu málaðir inni í húsi, sem er mjög gott sérstaklega þegar tíðin er eins og hún er nú.
Auk mynda sem ég tók þegar báturinn kom í dag frá Hafnarfirði til Njarðvíkur eru líka myndir af bátnum í sleðanum á leið upp í slippinn. Þá geri ég þessum báti örlítið meiri skil því ég birti sögu hans í stuttu máli, þó ekki mjög stuttu og síðan birti ég myndir af honum undir tveimur af þeim nöfnum sem hann bar á Suðurnesjum hér áður fyrr.
Hér koma myndir dagsins:
![]() |
||||||||||||||||||||||||
|
|
08.09.2014 20:21
Fjóla GK 121, á ferð frá Njarðvík til Kópavogs, í dag
Ég spurði um ferðalag tveggja báta í dag. Hér kemur annar þeirra en er ég var að bíða eftir hinum fór þessi óvænt út úr Njarðvíkurhöfn og samkvæmt MarineTraffic, fór hann til Kópavogs. Um hinn bátinn verður mun meiri umfjöllun, margar myndir og sagan í stuttu máli. Færslan um hann kemur á eftir.
![]() |
||||
|
|
08.09.2014 19:59
Daníel SI 152, á Siglufirði
![]() |
482. Daníel SI 152, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2014
08.09.2014 19:20
Ægir, Siglunes og Múlaberg, á Siglufirði
![]() |
1066. Ægir, 1146. Siglunes SI 70 og 1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2014
08.09.2014 18:19
Ægir, á Siglufirði
![]() |
1066. Ægir, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2014
08.09.2014 17:18
Gustur, á Siglufirði
![]() |
6624. Gustur, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2014
08.09.2014 16:35
Hvaða ferðalag var á þessum í dag? - Allt um það í kvöld
![]() |
||
|
|
08.09.2014 16:17
Þórir SF 77, í gær
![]() |
2731. Þórir SF 77, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 7. sept. 2014




























