Færslur: 2014 Ágúst
23.08.2014 16:17
Vatnajökull ex Hvítanes, í Neskaupstað
![]() |
216. Vatnajökull ex Hvítanes, í Neskaupstað © mynd Emil Páll, 1966
23.08.2014 15:16
Surprise GK 4, á strandstað á Landeyjarsandi
![]() |
![]() |
204. Surprise GK 4, á strandstað á Landeyjarsandi (strandaði 1968) © myndir Emil Páll, 197?
23.08.2014 14:25
Fjóla GK 121 og Gulley KE 31, í Njarðvík.
Ekki veit ég hvort þessir lönduðu í morgun, eða fyrr, en þeir voru báðir í Njarðvíkurhöfn núna áðan.
![]() |
||
|
|
23.08.2014 14:15
Keflavíkurhöfn: Anna María ÁR 109, Örninn ÓF 28 og Signý HU 13
Hér koma myndir frá Keflavíkurhöfn, sem ég tók núna áðan, en afli bátanna er æði misjafn, eða allt frá einu og hálfu kari og upp í 5 - 6 tonn, en þeir sem eru með meiri aflann, eru með afla frá því í gær með í þessum tölum.
![]() |
||||||||
|
|
23.08.2014 12:45
Makrílbátar, steyma að vestan til löndunar í Keflavík
Makrílbátar hafa verið að steyma til löndunar í Keflavík í morgun og eru allir löndunarkranar á fullu. Bátar þessir eru þó ekki að veiða út af Keflavík, heldur eru þetta bátar sem verið hafa á veiðum við Snæfellsnes, en þar er engin löndun, vegna árshátíðar starfsmanna.
![]() |
|
AF FACEBOOK: Tómas J. Knútsson þú ert vakandi yfir þessu og það er gaman að sjá lífið við höfnina |
23.08.2014 12:13
Helga Björg HU 7, dregur Jón Oddsson GK 14, logandi til hafnar í Keflavík
![]() |
||||||
|
|
![]() |
180. Helga Björg HU 7, dregur 620. Jón Oddsson GK 14, logandi til hafnar í Keflavík © myndir Emil Páll, 24. ágúst 1971
23.08.2014 11:12
Skúmur GK 22, Gísli Jónsson GK 30 og Bjartur GK 57, í Grindavík
![]() |
191. Skúmur GK 22, 203. Gísli Jónsson GK 30 og 975. Bjartur GK 57, í Grindavík © mynd Birgir Guðbergsson
23.08.2014 10:11
Sigurður ÍS 33 og Víkingur AK 100, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
183. Sigurður ÍS 33 og 220. Víkingur AK 100, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1967
23.08.2014 08:09
Stapafell, að koma að olíubryggjunni í Keflavík
![]() |
199. Stapafell, að koma að olíubryggjunni í Keflavík © mynd Emil Páll, 1970
23.08.2014 07:00
Happasæll kominn á langlegudeildina?
Hluti af Njarðvíkurhöfn, gengur undir nafninu langlegudeildi, sumir kalla hana að vísu dauðadeildina, en hvað um það þarna eru geymdi skip til lengri tíma, svona oftast. Nú í vikunni komu þangað tvö skip til viðbótar og kemur annað mér einkennilega fyrir sjónir, en það er Happasæll KE 94. Þegar ég fór að spyrja um það mál var mér sagt að vélin hefði hrunið og því er spurning hvort ekki eigi að gera við vélina, eða hvort báturinn verði þarna áfram. Hitt skipið var þarna áður, en fór í paraveiðar með Grímsnesinu varðandi makrílinn og tók þá við hlutverki Tjaldaness sem fór á net. Þetta skip er Þórsnes II SH 109. Nú hefur því verið lagt þarna að nýju.
Hér birti ég myndir sem sýna skipin þarna.
![]() |
||||||
|
|
23.08.2014 06:00
Egill SH 195, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær
![]() |
1246. Egill SH 195, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 22. ágúst 2014
22.08.2014 20:34
Sólplast lauk í dag umönnun á báti sem var smíðaður þar, árið 2004
Smíðanr. 4 hjá Sólplasti ehf., Innri-Njarðvík 2004, af gerðinni Nökkvi 1000 og hófst framleiðsla hans i ágúst 2003 og lauk um miðjan mars 2004. Bátnum var gefið nafn 16. mars og sjósettur í Grófinni í Keflavík laugardaginn 20 mars 2004. Reynslusigling fór fram fimmtudaginn 25. mars og báturinn kom til heimahafnar í Hafnarfirði miðvikudaginn 7. apríl 2004.
Hefur hann aðeins borið þetta eina nafn: Grunnvíkingur HF 163.
Síðan smíði lauk, hefur hann komið nokkrum sinnum í smá umönnun hjá Sólplasti og einmitt nú var að ljúka einni slíkri umönnun
![]() |
||||||||||||
|
|
22.08.2014 20:30
Á reknetum á Geirfugli GK 66
![]() |
||||
|
|
![]() |
![]() |
Á reknetum á 88. Geirfugli GK 66 © myndir Birgir Guðbergsson, 1979






































