Færslur: 2014 Ágúst

07.08.2014 16:17

Hlökk ST 66, á Steingrímsfirði         2696. Hlökk ST 66, á Steingrímsfirði © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  5. ágúst 2014

07.08.2014 15:16

Kóni II SH 52, í reynslusiglingu - og þegar hann kom til heimahafnar í Ólafsvík

                     2682.  Kóni ll SH 52, í reynslusiglingu © myndir Seigla Norge, 2005
           2682. Kóni II SH 52, kemur til heimahafnar í Ólafsvík © myndir Seigla Norge, Alfons Finnsson, 2005

07.08.2014 14:19

Flutningaskipið Skogafoss í farbann

           Skogafoss ex Ice Bird, í Porland Maine © mynd MarineTraffic, Brian Perkins, 30. mars 2013

Við hafnarríkiseftirlit í Reykjavík 06. ágúst var flutningaskipið m/s Skogafoss, IMO nr. 9375252, sett í farbann. Skipið sem skráð er í Antigua and Barbuda er undir eftirliti GL (Germanischer Lloyd), var smíðað árið 2006 og er 7545 brúttótonn að stærð. Útgerð skipsins er Bockstiegel Reederei GmbH & Co.Germany.

Kemur þetta fram á vefsíðu Samgöngustofu, í dag

07.08.2014 14:15

Guðmundur Jónsson ST 17, á Steingrímsfirði


       2571. Guðmundur Jónsson ST 17 á Steingrímsfirði © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  5. ágúst 2014

07.08.2014 13:14

Klaki, við Jökulsárlón


                 2231. Klaki, við Jökulsárlón © mynd Helgi Sigfússon, 4. ágúst 2014

07.08.2014 12:54

Bílalest með átta makrílbátum kom í nótt til Hólmavíkur, frá Ólafsvík


             Bílalestin leggur af stað til Hólmavíkur, frá Ólafsvík, í nótt © mynd Skessuhorn, Alfons Finnsson, 7. ágúst 2014

07.08.2014 12:13

Fúsi ST 600, á makrílveiðum á Steingrímsfirði           6381. Fúsi ST 600, á Steingrímsfirði © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  5. ágúst 2014


                 6381. Fúsi ST 600, á Steingrímsfirði © skjáskot af myndbandi, Jón Halldórsson, nonni.123.is  5. ágúst 2014

07.08.2014 11:12

Selma F-119-TN ex 2658. Selma Dögg BA 21, kemur að landi í Gamvik, Noregi með góðan afla


            Selma F-119-TN ex 2658. Selma Dögg BA 21, kemur að landi í Gamvik, Noregi með góðan afla © mynd af síðu Guðna Ölverssonar, 4. ágúst 2014

 

AF FACEBOOK:

 • Emil Páll Jónsson Einn fyrrum íslenskur, með yfirbyggingu sem smíðuð var hjá Sólplast Sandgerði og flutt til Noregs og sett þar á bátinn.
   
   
  Edda Snorradóttir Er Ölver á þessum ?
   
   
  Guðni Ölversson Já. Hann er á þessum núna. Skiptir um bát við eiganda þessa, Sá nennir ekki að rá stíft á línuna en vill gjarnan fara með Elías á krabbaveiðar.
 •  

07.08.2014 10:27

Eyborg ST 59, svift veiðileyfi ótímabundið

Togarinn Eyborg hefur legið við bryggju í Keflavík nú um tíma, fór að vísu eina eða tvær veiðiferðir á makríl, en kom úr þeirri síðustu án afla og skipin lá síðan í Keflavíkurhöfn þar til í gær að það sigldi norður fyrir land, trúlega til heimahafnar.

Samkvæmt Fiskistofuvefnum hefur skipið verið svift veiðileyfi ótímabundið.


                     2190. Eyborg ST 59, í Keflavík © mynd Emil Páll, 19. júlí 2014

07.08.2014 10:11

Guðborg NS 136, í Grófinni, Keflavík


          2138. Guðborg NS 136, að koma inn í Grófina Keflavík © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2014

07.08.2014 09:10

Dísa GK 136, að koma inn í Grófina, Keflavík
             2110. Dísa GK 136, að koma inn í Grófina © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2014

07.08.2014 08:23

Fjóla GK 121, í Keflavíkurhöfn


                    1516. Fjóla GK 121, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2014

07.08.2014 07:00

Matthías SH 21


                                2622. Matthías SH 21© myndir Seigla Norge, 2005

07.08.2014 06:00

Fisktökufólk....

Það er kannski ekki rétt að kalla þessar konur fisktökufólk, heldur frekar að þær séu að bjarga sér. Málið er að þær hafa nú í nokkur misseri heimsótt báta sem eru að landa í Keflavíkurhöfn og fengið hjá þeim fisk sem þær hafa síðan flutt heim til sín í barnavögnunum. Oftast dugar þeim ekki bara afli í soðið þann daginn, heldur þurfa þær oftast töluvert magn, eins og þarna þegar þeir voru búnar að fá þó nokkurn makríl og setja í poka og síðan í barnavagnana.
Nú eins og annað fisktökufólk var auðvitað verið í símanum, þegar aflinn var kominn á land.....
                              Í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2014

06.08.2014 21:00

Skemmtiferðaskip á siglingu út af Bolafjalli 2. ágúst og á Ísafirði, 3. ágúst 2014
                           Skemmtiferðaskip, á siglingu út af Bolafjalla, 2. ágúst 2014
                                        Skemmtiferðaskip á Ísafirði, 3. ágúst 2014
                             © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is