Færslur: 2014 Ágúst

11.08.2014 15:16

Valþór EA 313

 

              6077. Valþór EA 313 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 31. júlí 2014

11.08.2014 14:15

Fálki ÞH 35, á Siglufirði

 

                   6009. Fálki ÞH 35, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. ágúst 2014

11.08.2014 13:14

Þórir SF 77 og Frosti ÞH 229, í Grindavík

 

            2731. Þórir SF 77 og 2433. Frosti ÞH 229, í Grindavík © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2014

11.08.2014 12:14

Kristrún RE 177, í Reykjavíkurslipp

 

            2774. Kristrún RE 177,  í Reykjavíkurslipp © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  6. ágúst 2014

 

             2774. Kristrún RE 177, í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll, 8. ágúst 2014

11.08.2014 11:12

Sæþór EA 101 og Óli Magg BA 30, á Steingrímsfirði

 

          2705. Sæþór EA 101 og 2578. Óli Magg BA 30, á Steingrímsfirði © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  8. ágúst 2014

11.08.2014 10:40

Vélarvana bátur úti af Rifi, í morgun

mbl.is:

Á átt­unda tím­an­um í morg­un barst björg­un­ar­sveit­inni Lífs­björg í Snæ­fells­bæ til­kynn­ing að vél­ar­vana bát­ur væri á reki 12 míl­ur norður af Rifi. Var björg­un­ar­bát­ur­inn Björg send á vett­vang til þess að koma trill­unni Fön­ix SH til aðstoðar.

Að sögn Eggert Arn­ar Bjarna­son­ar skip­stjóra á Björg gekk vel að koma bátn­um til hafn­ar í Ólafs­vík þrátt fyr­ir slæmt veður, eða um 12-14 m/?sek af norðaust­an. Eggert sagði enn­frem­ur að hældrif báts­ins hafi bilað þegar bát­ur­inn var á leið á miðinn í morg­un.

 


           2542. Björg, kemur með 7464. Fönix SH 3, að landi í morgun © mynd Alfons Finnsson, 11. ágúst 2014

11.08.2014 10:11

Kristbjörg SH 112, ( heimahöfn Rifi) í Sandgerðishöfn, í gær

 

         2468. Kristbjörg SH 112, ( heimahöfn Rifi) í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2014

11.08.2014 09:45

Hafnartindur SH 99 að vitja um skötuselsnet í morgun, í bakgrunni er Snæfellsjökull

Feðgarnir á Sæljóma BA 59: Hafnartindi SH 99 sem var á útleið frá Arnmarstapa í morgun kl 8:00 til að vitja um skötuselsnet í bakgrunni er Snæfellsjökull


 

              1957. Hafnartindur SH 99, á útleið frá Arnarstapa í morgun kl 8:00 til að vitja um skötuselsnet í bakgrunni er Snæfellsjökull © myndir feðgarnir á Sæljóma BA 59, 11. ágúst 2014

11.08.2014 09:11

Margir bátar við sunnanvert Snæfellsnesið, í morgun


             Þeir voru margir bátarnir við sunnanvert Snæfellsnesið kl. 09.09 í morgun

11.08.2014 09:10

Guðrún Petrína GK 107, í Sandgerðishöfn, í gær

 

             2256. Guðrún Petrína GK 107, í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2014

11.08.2014 08:27

Skvetta SK 7, í Sandgerðishöfn


               1428. Skvetta SK 7, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2014

11.08.2014 07:00

Valþór GK 123 o.fl. á Hólmavík

 

            1081.  Valþór GK 123 o.fl. á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is, 9. ágúst 2014

11.08.2014 06:00

Rækjuskipið Fönix ST 177, að koma að landi á Hólmavík


 


 

 
 

            177. Rækjuskipið Fönix ST 177, að koma að landi á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  9. ágúst 2014

10.08.2014 21:00

Röst SK 17, að koma inn til Njarðvíkur


 


 

 
 

            1009. Röst SK 17, að koma inn til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 8. ágúst 2014

10.08.2014 20:29

Er Hólmavíkurævintýrið fjarað út?

Svo virðist vera að sá mikli flutningur landleiðis á makrílbátum norður til Hólmavíkur, hafi verið eitthvað sem enginn fótur var fyrir, þ.e. að mikil veiði væri þar.

Hefur þetta haft það í för með sér að sumir þeirra báta sem komnir voru í Steingrímsfjörðinn, eru nú á leið aftur suðurfyrir og þá er stefnan nú mest á Snæfellssvæðið, því þar hefur verið góð veiði að undanförnu.