Færslur: 2014 Ágúst

21.08.2014 10:11

Explorer, á Akureyri
                     Explorer, á Akureyri © myndir Víðir Már Hermannsson í júní 2014

21.08.2014 09:10

Berge Arctic, 292 m langur
                   Berge Arctic, 292 m langur © myndir Svafar Gestsson, 10. ágúst 2014

21.08.2014 08:18

Azorez, á Akureyri


                   Azorez, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 4. júlí 2014

21.08.2014 07:00

Hrímnir SH 714 í Maðkavíkini

 

          5008. Hrímnir SH 714 í Maðkavíkini © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2014

21.08.2014 06:00

Sandvík EA 200 o.fl. á Siglufirði

 

            2274. Sandvík EA 200 o.fl., á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. ágúst 2014

20.08.2014 21:00

Röst SK 17 siglir út Stakksfjörðinn, í smá pusi - syrpa

Hér kemur smá syrpa sem ég tók upp úr hádeginu í dag er báturinn var nýbúinn að landa makríl í Njarðvíkurhöfn og var á leið út Stakksfjörðinn að nýju. Myndirnar tók ég frá Vatnsnesi, í Keflavík.


           1009. Röst SK 17, á leið út Stakksfjörðinn í dag © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2104

20.08.2014 20:33

Veendam, á Akureyri

                       Veendam, á Akureyri © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 2014

20.08.2014 20:21

Öxneyjarfarið Þytur


              Öxneyjarfarið Þytur © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 19. ágúst 2014

 

AF FACEBOOK:

Heiða Lára Guðm Þennann bát smíðaði Steinþór Magnússon, langalangafi minn, fæddur og uppalinn í Elliðaey. Samkvæmt því sem afasystir mín, Klara Kristjánsdóttir, segir notaði hann bátin sjálfur þangað til hann flytur í Stykkishólm 1884. Einnig smíðaði hann bát 1910 sem hét Björg fyrir Pétur Einarsson í Bíldsey.

Sigurbrandur Jakobsson samkvæmt mínum kokkabókum var þessi bátur keyptur úr Elliðaey til Öxneyjar 1959 og hefur verið í eigu Öxneyinga síðan og verður vonandi um ókomna tíð um feril hans fyrir þann tíma er mér ekki kunnugt svo þetta sem á undan er ritað er nýtt fyrir mér

20.08.2014 20:11

Magnús Geir KE 5 með stýrið fast í fullri beygju - Björgunarsveitin Þorbjörn bjargaði málum

Klukkan 15:30 í dag var Björgunarsveitin Þorbjörn boðuð út vegna vélarvana skips vestur af Reykjanesi. Skipið sem heitir Magnús Geir KE rak í átt að landi og þótti því ástæða til þess að flýta sér aðeins en það var einungis 2 sjómílur frá landi þegar að boðin komu. Eftir að björgunarskipið Oddur V. kom á vettvang og var kominn með skipið í tog kom í ljós að Magnús Geir var með stýrið fast í fullri beygju. Sökum þess gekk hægar að draga skipið í átt til Grindavíkur og höfðu menn áhyggjur afþví að koma því inn í höfnina þannig að hraðbjörgunarbáturinn Árni í Tungu var fenginn til aðstoðar ásamt lóðsinum Bjarna Þór. Mjög vel gekk svo að koma skipinu inn í höfnina og um klukkan hálf 9 núna í kvöld voru allir bátar komnir við bryggju.


           Myndin er tekin rétt fyrir utan Grindavík núna í kvöld © mynd Björgunarsveitin Þorbjörn, Grindavík, 20. ágúst 2014

20.08.2014 19:20

Seabourn Quest, í Færeyjum


            Seabourn Quest, í Færeyjum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014

20.08.2014 18:19

Gamall, á siglingu í Færeyjum


           Gamall á siglingu, í Færeyjum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014

20.08.2014 17:18

Rán TN 1460, í Færeyjum


              Rán TN 1460, í Færeyjum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014

20.08.2014 16:17

Jóhanna TG 326, í Færeyjum (skúta)


             Jóhanna TG 326, í Færeyjum (skúta)
        © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014

20.08.2014 15:16

Fimm - Systrar FD 589 og TveySystkin, í Færeyjum


                                         Fimm - Systrar FD 589, í Færeyjum


                                                     Tveysystkin, í Færeyjum
                                     © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014

20.08.2014 14:15

Eivind VA 132, í Færeyjum


                Eivind VA 132, í Færeyjum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014