Færslur: 2014 Ágúst

09.08.2014 10:11

Margir á Hólmavík


                Margir á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  7. ágúst 2014

09.08.2014 09:35

Sigurey ST 22, við Hveravík, á Steingrímsfirði


        1774. Sigurey ST 22, við Hveravík, á Steingrímsfirði © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  7. ágúst 2014

09.08.2014 08:50

Mangi í Búðum SH 85, að veiðum rétt fyrir utan höfnina á Arnarstapa, nú fyrir nokkrum mínútum

Þeir á Sæljóma BA 59, sendu mér þessa mynd og fylgdi með þessi texti: Við á Sæljómanum erum við veiða í dag út af höfninni á Arnarstapa og tókum þessa mynd af Manga á Búðum SH-85 kl. 08:40, það er smá veiði hér


            2086. Mangi í Búðum SH 85, á veiðum rétt fyrir utan höfnina á Arnarstapan, áðan um kl. 8.40 © mynd frá Sæljóma BA 59, 9. ágúst 2014

09.08.2014 08:09

Emma II SI 164, á Hólmavík


            1675. Emma II SI 164, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  7. ágúst 2014

09.08.2014 07:08

Msc Magnifica, á Akureyri


           Msc Magnifica, kemur til Akureyrar © mynd Víðir Már Hermannsson, 6. ágúst 2014


            Msc Magnifica, á Akureyri © mynd af vefmyndavél Akureyrarhafnar, 6. ágúst 2014

09.08.2014 06:00

Island Sky, við brottför, á Akureyri


            Island Sky, við brottför, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 21. júlí 2014

 

AF FACEBOOK:

Magnús Þorvaldsson Kannski er alvöru Wichman þarna.

08.08.2014 21:00

Fjölnir GK 657 , Kristín GK 457, Jóhanna Gísladóttir GK 557 og Kristbjörg SH 112

Í framhaldi á flutningi Vísis á vinnslustöðvum sínum til Grindavíkur, hafa þeir nú skráð skipin sem áður voru skráð úti á landi, með GK númeri það er í Grindavík. Þetta eru Fjölnir GK 657 sem áður var SU 57, Kristín GK 457 sem áður var ÞH 157 og Jóhanna Gísladóttir GK 557 sem áður var ÍS 7. Birti ég nú myndir sem ég tók í dag af Fjölni og Jóhönnu Gísladóttur með nýju skráninguna.

Þá  birti ég líka mynd sem ég tók í dag af Kristbjörgu SH 112 sem áður hét Kristinn SH 112.
                        1076. Jóhanna Gísladóttir GK 557 ex ÍS 7, í Reykjavíkurslipp í dag


                                 237. Fjölnir GK 657 ex SU 57, í Njarðvíkurslipp, í dag
                  2468. Kristbjörg SH 112 ex Kristinn SH 112, í Hafnarfirði, í dag
                                © myndir Emil Páll, í dag, 8. ágúst 2014

 

08.08.2014 20:40

Sighvatur Bjarnason VE 81, bíður löndunar í Vestmannaeyjum


        2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, bíður löndunar í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson, 8. ágúst 2014

08.08.2014 20:21

Norsk/íslenski báturinn Jakob N-32-ME: Komið í land með fulla lest ( öll kör full)

Að undanförnu hefur eins og ég hef áður greint frá, fjölgað þeim bátum sem gerðir eru út frá Noregi og eru ýmis í eigu íslendinga sem búa þar, og/eða að skipstjórinn sé íslendingur. Einn þessara báta er Jakob N-32-ME, en eigandi hans er Jón Páll Jakobsson og er hann einnig skipstjóri bátsins. Jón Páll keypti bátinn á síðasta ári í Grindavík og flutti hann út. Þar að auki rær hann á rækjubátnum Andra BA 101, frá Bíldudal þegar rækjuveiði er leyfð í Arnarfirði. (Raunar hef ég áður fjallað um þetta allt saman)

Nú koma myndir frá Jóni Páli, frá því í dag og fylgdi með eftirfarandi texti:  Komið í land með fulla lest ( öll kör full) reyndar er lestin ekki svo stór í Jakob


                                           Jakob N-32-ME ex 2065. Már GK 98


          

           Þessi í dökka bolnum er Jón Páll Jakobsson © myndir frá honum í dag, 8. ágúst 2014

08.08.2014 20:12

2048. Drangavík VE landa fyrir allar aldir í morgun

 

             2048. Drangavík VE  landa fyrir allar aldir í morgun © Heiðar Baldursson, 8. ágúst 2014

08.08.2014 20:02

Tvö Helgafell, í Vestmannaeyjum í dag


         MS. Helgafell lætur úr höfn í kvöld og yfir stefninu trónir annað Helgafell © mynd Heiðar Baldursson, 8. ágúst 2014

08.08.2014 19:20

Anna EA 305 og seglbátar frá Nökkva, á Akureyri


         2870. Anna EA 305 og seglbátar frá Nökkva, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 31. júlí 2014

08.08.2014 18:58

Borgarfjörður Eystri


                        Borgarfjörður eystri © mynd Víðir Már Hermannsson, 2. júní 2014

08.08.2014 18:19

Húni II EA 740 kemur heim úr frækinni Noregs og Færeyja ferð
       108. Húni II EA 740 kemur heim úr frækinni Noregs og Færeyja ferð © myndir Víðir Már Hermannsson, 25. júlí 2014

08.08.2014 17:18

Strendur FD 775 ex Langanes, í Færeyjum


           Strendur FD 775 ex Langanes, í Færeyjum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014