Færslur: 2014 Ágúst

27.08.2014 06:07

Jón Hildiberg RE 60, í Sandgerði, í gær

 

               6856. Jón Hildiberg RE 60, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2014

27.08.2014 05:46

Makrílbátarnir við Keflavík: Löndunarbið í gærkvöldi og bátar streyma nú á miðin

Eins og ég sagði frá í gær streymdi fjöldi makrílbáta á svæðið út af Keflavík og við Helguvík, strax síðdegis í gær er fréttir bárust af makrílveiðum. Er líða tók á kvöldið er bátarnir komu að landi skapaðist um tíma löndunarbið.

Þessi mynd er frá því í morgun er bátarnir steyma aftur út á veiðar.


                 Bátarnir steyma út í morgun

26.08.2014 20:40

Vísir SH 77, fluttur í morgun til Sólplasts, með Gullvagninum

Í gærkvöldi kom til Njarðvíkur báturinn Vísir SH 77 og í morgun var hann tekinn upp í Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og eftir að hafa verið þveginn var hann fluttur í lögreglufylgd til Sólplasts í Sandgerði. Strax í dag hófst vinna við að setja í hann astik og er reiknað með að báturinn fari jafnvel í sjó aftur fyrir helgi.

Ekki er bátur þessi með öllu ókunnur Sólplasti, því fyrir mörgum árum voru þar settir á hann síðustokkar, auk þess sem gerð var breyting á stýrishúsinu.

Að venju fylgdi ég ferð bátsins til Sólplasts og hér kemur syrpa frá þeim atburði.


              1926. Vísir SH 77, við bryggju í Njarðvíkurhöfn, í morgun


 


                               Báturinn siglir í áttina af upptökubrautinni


 


               Hér er hann kominn þangað sem Gullvagninn mun taka bátinn

                 Kominn í Gullvagninn og farinn að lyftast upp úr sjónum


 

 


                                                  Kominn upp á land


 


 


 


                                         Báturinn klár fyrir þvottinn


                     Hér er búið að þrífa bátinn og beðið eftir lögreglunni


                     Hér er komið eftir Póshússtrætinu í Keflavík

 


                                     Farið um bryggjusvæðið í Keflavík


 


 


              Ekið eftir Ægisgötunni í Keflavík í átt að Grófinni og þaðan er síðan farið upp á Sandgerðisveg, en ég tók næst á móti þeim framan við aðsetur Sólplasts í Sandgerði

 

 


                Á Strandgötunni í Sandgerði og gert klárt til að bakka inn á athafnarsvæði Sólplasts


 


 


 


                          Þá er flutningnum lokið að þessu sinni


             Þarna er Gullvagninn farinn undan bátnum og 1926. Vísir SH 77 stendur nú við hliðina á 2775. Sigga Gísla EA 255, á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2014

 

                     

 
 
 

26.08.2014 20:21

Ole-Arvid Neroård T-5-H, í Tromsö, Noregi

 

            Ole-Arvid Neroård  T-5-H, í Tromsö, Noregi © mynd Svafar Gestsson, í ágúst 2014

26.08.2014 19:21

F-175-BD í Noregi

 

               F-175-BD í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 22. ágúst 2014

26.08.2014 19:08

Makrílbátum fjölgar eftir að fréttir bárust af veiði

Eftir að fréttir bárust af því að makríll hefði fundist í einhverju magani á Stakksfirði, hafa bátar hópast út, en þeir voru flestir inni m.a. vegna brælu. Í dag sáust hvalir út við Helguvík og meðfram Hólmsberginu sem bendir til þess að þar hafi eitthvað æti verð.

Hér birti ég mynd sem ég tók núna áðan af MarineTraffic.


                      Kl. 19.08 í dag 26. ágúst 2014

26.08.2014 18:28

Astor, í Tromsö, Noregi

 

              Astor, í Tromsö, Noregi © mynd Svafar Gestsson, í ágúst 2014

26.08.2014 17:46

Er makrílveiðin að glæðast? Tvö tonn eftir tveggja tíma veiði


             2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, á hraðferð inn til Keflavíkur til að ná í meiri ís, þar sem báturinn var kominn með 2 tonn eftir aðeins um tveggja tíma veiði © mynd Emil Páll, fyrir nokkrum mínútum, í dag, 26. ágúst 2014

26.08.2014 17:18

Abis Dover, í Helguvík, í gær - meira í sérstakri Helguvíkursyrpu annað kvöld

 
 

                                Abis Dover, í Helguvík, í gær  © myndir Emil Páll, 25. ágúst 2014

                             - Annað kvöld birtist sérstök Helguvíkursyrpa með 5 bátum og skipum -

                                          - Allt myndir sem teknar voru á tæpri klukkustund í dag -

26.08.2014 16:30

Sæbyr ST 25, Herja ST 166 o.fl.

 

               6625. Sæbyr ST 25, 2806. Herja ST 166 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í maí 2014

26.08.2014 15:16

Mávur SI 96, á Siglufirði

 

              2795. Mávur SI 95, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. ágúst 2014

26.08.2014 14:15

Hlökk ST 66 og Guðmundur Jónsson ST 17

 

          2696. Hlökk ST 66 og 2571. Guðmundur Jónsson ST 17 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í maí 2014

26.08.2014 13:14

Hlökk ST 66

 

              2696. Hlökk ST 66 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í maí 2014

26.08.2014 12:16

Guðmundur Jónsson ST 17

 

             2571. Guðmundur Jónsson ST 17 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í maí 2014

26.08.2014 11:12

Björn EA 220, á Siglufirði

 

             2655. Björn EA 220, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. ágúst 2014