23.08.2014 12:45

Makrílbátar, steyma að vestan til löndunar í Keflavík

Makrílbátar hafa verið að steyma til löndunar í Keflavík í morgun og eru allir löndunarkranar á fullu. Bátar þessir eru þó ekki að veiða út af Keflavík, heldur eru þetta bátar sem verið hafa á veiðum við Snæfellsnes, en þar er engin löndun, vegna árshátíðar starfsmanna.


               2405. Andey GK 66 og 2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, að landa í Keflavík, núna áðan © símamynd Emil Páll, 23. ágúst 2014

 

AF FACEBOOK:

Tómas J. Knútsson þú ert vakandi yfir þessu og það er gaman að sjá lífið við höfnina