Færslur: 2014 Ágúst

30.08.2014 09:10

Skipstjórar þessara báta, Hlödda VE 98 og Magnúsar HU 23, eru feðgar

 

          2381. Hlöddi VE 98 og 2813. Magnús HU 23, í Keflavíkurhöfní gær - skipstjórar bátanna eru feðgar © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2014

 

AF FACEBOOK:

Þorgrímur Ómar Tavsen Ef þú hefðir birt svona mynd af okkur pabba fyrir nokkrum árum,þá spruttu alltaf upp nokkrir 2 flokks íbúar þessa lands sem sögðu að annar hefði fiskað fyrir hinn.

30.08.2014 08:09

Árni Friðriksson RE 100, nýr í Reykjavík

 
 
 
 

          1055. Árni Friðriksson RE 100 - nýr, í Reykjavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 11. sept. 1967

30.08.2014 07:08

Hreggi AK 85, kemur inn til Keflavíkur, í gærkvöldi

 

        1873. Hreggi AK 85, að koma inn til Keflavíkur, í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2014

30.08.2014 06:00

Löndunarbið í Keflavík, í gærkvöldi: Guðbjörg Kristín KÓ 6, Máni II ÁR 7 o.fl.


               1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6, 1887, Máni II ÁR 7 o.fl. í löndunarbið í Keflavík í gærkvöldi - mynd Emil Páll, rétt fyrir kl. 22 í gærkvöldi,  29. ágúst 2014

29.08.2014 22:35

Mokveiði í dag: A.m.k. þrír bátar, Siggi Bessa, Andey og Máni II með meira en 12 tonn hver

Mikil og góð veiði var hjá flestum makrílbátum sem voru á sjó á Suðurnesjum í dag, sögðu sjómenn að makríll væri um allan Stakksfjörðinn, Garðsjóinn og út af Sandgerði. Enda voru margir með mjög góðan afla og í kvöld komu þrír báta til Keflavíkur í kvöld, með um og yfir 12 tonn hver. Þetta voru bátarnir Andey GK 66, Máni II ÁR 7 og Siggi Bessa SF 97

Fljót kom upp löndunarbið og biðu a.m.k. fimm bátar eftir að komast í löndunarpláss þegar ég yfirgaf höfnina núna áðan. Í gær og í fyrradag voru líka svona góð aflabrögð og voru dæmi um að verið væri að landa til kl. 3.30 í fyrrinótt.

Tók ég þessar myndir í kvöld og á morgun koma fleiri myndir.


                             2739. Siggi Bessa SF 97, í Keflavíkurhöfn í kvöld


                         2405. Andey GK 66, kemur inn til Keflavíkur í kvöld


                 1887. Máni II ÁR 7, bíður eftir að komast undir löndunarkrana í kvöld
                                             © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2014

29.08.2014 22:01

Sólplast: Vísir SH 77, í sjó á ný

Í morgun kom Gullvagn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur til Sandgerðis og sjósetti að nýju  Vísir SH 77, eftir að sett hafði verið í hann astikrör


                 1926. Vísir SH 77, tilbúinn fyrir Gullvagninn, við aðsetur Sólplasts, í morgun               Á leið út á Strandgötuna í Sandgerði, frá athafnarsvæði Sólplasts

                                 Á leið að upptökubrautinni við Sandgerðishöfn
                                            Báturinn kominn á flot að nýju


                                       1926. Vísir SH 77, í Sandgerðishöfn, í morgun


                                                  Gullvagninn, laus og liðugur

                           I Sandgerði í morgun ©  myndir Emil Páll, 29. ágúst 2014

29.08.2014 20:21

Íslensk skúta á Siglufirði
                Íslensk skúta, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 27. ágúst 2014

29.08.2014 19:32

Há­seti féll út­byrðis og dróst með voðinni

mbl.is, í dag:

Lög­regl­an á Suður­nesj­um seg­ir að mann­björg hafi orðið í vik­unni þegar há­seti á Arnþóri GK 20 féll út­byrðis.  Hann var við vinnu aft­an til á skip­inu þegar hann flækti sig og dróst út­byrðis með voðinni. Maður­inn náði að kom­ast úr sjó­stakki, bux­um og stíg­vél­um, þótt hann sæti fast­ur í voðinni, en gat losað sig úr henni eft­ir það.

Siglt var með hann rak­leiðis í land og sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Suður­nesj­um ætlaði hann að fara á Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja til skoðunar, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

Þar kem­ur einnig fram, að annað óhapp á sjó hafi orðið í vik­unni þegar maður var að blóðga löngu um borð í Tjalda­nesi GK 525. Lang­an var sprelllif­andi og þegar hann tók hana upp, snéri hún snöggt upp á sig með þeim af­leiðing­um að maður­inn missti all­an mátt í þumli vinstri hand­ar um stund. Hann fór á Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja, þar sem í ljós kom að þum­al­fing­ur­inn var ekki brot­inn en mjög bólg­inn.


29.08.2014 19:20

Hellodden N-173-MS frá Lofoten, að koma inn Batfjord, í Noregi


         Hellodden N-173-MS  frá Lofoten,  að koma inn Batfjord, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 25. ágúst 2014

29.08.2014 18:19

Hamravík ST 79 og Sæbyr ST 25, á Hólmavík


         6599. Hamravík ST 79 og 6625. Sæbyr ST 25, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  27. ágúst 2014

29.08.2014 17:31

Skoðun ritstjóra: Þvílík skömm íslendinga gagnvart Nærabergi KG 14, í Reykjavíkurhöfn

Nú held ég að tími sé kominn til að reka einhverja stjórnmálamenn eða ráðuneytismenn fyrir framkomuna gagnvart Nærabergi KG 14, frá Færeyjum, það sem það liggur í Reykjavíkurhöfn og kom inn vegna bilunar, en fær ekki olíu.

Þeir sem tóku þessa ákvörðun hvort sem það var Alþingi eða ráðuneytið, á að nafngreina og gefa síðan út leyfi til að grýta þá niður. Svona framkomu gagnvart frændum okkar, Færeyingum, sem stóðu sig vel gagnvart okkur í hruninu og oft í öðrum tilfellum, er ekki hægt að líða. Þetta er Íslendingum til ævarandi skammar.


                                     Næraberg KG 14 © mynd Norðlýsið

 

AF FACEBOOK:

Emil Páll Jónsson Ný frétt: Fær­eyski tog­ar­inn Næra­berg, sem legið hef­ur við bryggju við Voga­bakka í Reykja­vík í morg­un, mun fá olíu og vist­ir eft­ir því sem þörf kref­ur fyr­ir heim­ferð. Þetta seg­ir Jó­hann Guðmunds­son, skrif­stofu­stjóri í at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu, samkvæmt því er kemur nú fram á mbl.is 

29.08.2014 17:18

Valdimar GK 195, á Siglufirði


             2354. Valdimar GK 195, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 26. ágúst 2014

29.08.2014 16:20

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Keflavíkurhöfn


               1028. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1967

29.08.2014 15:16

Vallombrosa, frá Italíu ex 1015. Haförninn, frá Siglufirði, í Reykjavík


        Vallombrosa, frá Italíu ex 1015. Haförninn, frá Siglufirði, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 1971

29.08.2014 14:15

Ársæll Sigurðsson GK 320 og Ásur frá Færeyjum


                                         

             1014. Ársæll Sigurðsson GK 320 og í baksýn er Ásur frá Færeyjum (sem sökk 1967) © myndir Emil Páll, 1966