Færslur: 2014 Janúar
25.01.2014 21:04
Tjaldanes GK 525, að koma inn til Njarðvíkur í gær - syrpa

239. Tjaldanes GK 525, siglir inn Stakksfjörðinn
![]()

Út af Vatnsnesi í Keflavík, með stefnu á Njarðvík

Skipið kemur fyrir grjótgarðinn í Njarðvík


Komið fyrir grjótgarðinn og stefnan tekinn inn í höfnina




Hér er 239. Tjaldanes komið inn undir bryggjurnar í Njarðvík í gær © myndir Emil Páll, 24. jan. 2014
AF FACEBOOK:
25.01.2014 19:16
Arnar ÁR 55

1056. Arnar ÁR 55, Reykjavík © mynd Emil Páll, 29. júlí 2008
25.01.2014 18:34
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7

1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 © Emil Páll, 31. maí 2008
25.01.2014 17:45
Neskaupstaður: Nýja smábátahöfnin og dýpkun hafnarinnar



Smábátahöfnin á Neskaupstað





7487. Pétur mikli og 1402. Perla, við dýpkun Norðfjarðarhafnar © myndir Bjarni Guðmundsson, 25. jan. 2014
25.01.2014 17:17
Marline S, á Neskaupstað




Marline S o.fl. í Norðfjarðarhöfn í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 25. jan. 2014
25.01.2014 17:06
Bátur Ölvers Guðnasonar: Elias F-100-BD frá Bátsfirði. Línu, neta og krabbabátur
Hér koma betri myndir af bát þeim sem Ölver Guðnason í Noregi var að kaupa.




Elias F-100-BD frá Bátsfirði, í Noregi. Línu, neta og krabbabátur Ölvers Guðnasonar
AF FACEBOOK:
25.01.2014 15:46
Oddgeir EA 600

1039. Oddgeir EA 600 © mynd Emil Páll, 21. júlí 2008
25.01.2014 14:34
Páll Jónsson GK 7, í Njarðvík

1030. Páll Jónsson GK 7, i Njarðvík © mynd Emil Páll, 28. júní 2008
AF FACEBOOK:
25.01.2014 13:50
Tómas Þorvaldsson GK 10, Valdimar GK 195 og Ágúst GK 95


1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, 2354. Valdimar GK 195 og 1401. Ágúst GK 95, á Sjómanndaginn í Grindavík © myndir Emil Páll, 31. maí 2008
25.01.2014 12:51
Nonni GK 64, við Ósabotna í Höfnum

991. Nonni GK 64, við Ósabotna í Höfnum © mynd Emil Páll, 1989
25.01.2014 11:47
Stafnes KE 130

980. Stafnes KE 130 siglir fram hjá Vatnsnesi, í Keflavík © mynd Emil Páll, sennilega 1993-95
AF FACEBOOK:
- Guðni Ölversson Á Oddur þennan bát eða er hann kannski hættur að gera út
- Emil Páll Jónsson Dunni, nú ert þú eitthvað farinn að gleyma, þú tókst einu sinni myndir af þessum og þá sérstaklega stýrishúsinu af honum, þar sem hann var í pottinum. - Oddur á annað Stafnes í dag, skip sem í upphafi var Bára SU 526.
- Guðni Ölversson Þetta er sá. Mikið rétt.
25.01.2014 10:49
Kristín GK 157 / Kristín ÞH 157

972. Kristín GK 157, í Grindavík, í júní 2008

972. Kristín ÞH 157, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í ágúst 2008

© myndir Emil Páll
25.01.2014 09:50
Marta Ágústsdóttir GK 14 - í tveimur litum

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík, í rauða litnum. 26. ágúst 2008

967. Marta Agústsdóttir GK 14, kemur til Njarðvíkur 30. ágúst 2008, í litaskiptin

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, komin til Grindavíkur í nýjum lit, 30. sept. 2008 © myndir Emil Páll


