Færslur: 2014 Janúar

07.01.2014 09:30

Reykjanes GK 19 / Þórey KE 23 / Hellnavík AK 59


                                         1913. Reykjanes GK 19, í Keflavíkurhöfn


                                   1913. Þórey KE 23, í Sandgerðishöfn, 10. mars 2009


               1913. Hellnavík AK 59, út af Njarðvíkurhöfn. 18.mars 2009  © myndir Emil Páll

07.01.2014 08:55

Hraunsvík GK 75


                                  1907. Hraunsvík GK 75 © mynd Emil Páll, 1. mars 2009

07.01.2014 07:00

Johan Berg N 145 VR, í Gimsoeystraumen


          Johan Berg N 145 VR, í Gimsoeystraumen © mynd shipspotting, frode adolfsen, 5. jan. 2014

07.01.2014 06:00

Ocean Tiger R 38, í Hafnarfirði


                Ocean Tiger R 38, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, í jan. 2014

06.01.2014 21:07

Sægrímur GK 525, að koma út úr þokunni og inn til Njarðvikur

 

 

 

          2101. Sægrímur GK 525, kemur út úr þokunni og inn til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 29. jan. 2009

06.01.2014 20:45

Maggi Jóns KE 77 og Ósk KE 5, að koma inn til Sandgerðis


              1855. Ósk KE 5 og 1787. Maggi Jóns KE 77, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 7. mars 2009

06.01.2014 20:30

Hafsteinn SK 3


              1850. Hafsteinn SK 3, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll,  20. apríl 2009

06.01.2014 19:30

Kári GK 333, í Reykjavík                               1761. Kári GK 333, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 2009

06.01.2014 18:30

Árvík RE 260, í Grófinni, Keflavík                   1735. Árvík RE 260, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 1988

06.01.2014 17:56

Sérstök tilviljun eða..... ?

Þessar tvær myndir tók ég í dag í Helguvík og bæði skipin eru kunnugleg, en annað tók ég myndir af og birti einnig í dag. Ástæðuna fyrir myndatökunni kemur fram undir myndunum


             Fernanda, hér nær og Vestlandia, fjær, í Helguvík í dag © myndir Emil Páll, 6. jan. 2014

Þetta bláa er auðvitað Fenrnanda, en eins og kunnugt er þá kom upp mikill eldsvoði í skipinu er það var á leið til Sandgerðis að sækja dýrafóður og endaði það síðan að vera tekið á land. Hitt skipi Vestlandía var líka á leið til Sandgerðis að sækja dýrafóður, en sökum óveðurs ákvað skipstjórinn að sigla því  til Helguvíkur. Því má segja að bæði skipin sem voru í Helguvík í dag voru á leið til Sandgerðis að sækja dýrafóður, en fóru þó til Helguvíkur, þó ekki af sömu ástæðu.


06.01.2014 17:27

Óli KE 16                                                    1644. Óli KE 16 © mynd Emil Páll

06.01.2014 16:34

Strandaringur GK 55, í Reykjavíkurhöfn              1794. Strandaringur GK 55, í Reykjavíkurhöfn  © mynd Emil Páll, 5. mars 2009

06.01.2014 15:43

Maggi Jóns KE 77, að koma inn til Sandgerðis           1787. Maggi Jóns KE 77, að koma inn til Sandgerðis  © mynd Emil Páll, 11. feb. 2009

06.01.2014 14:34

Keflvíkingur KE 50 / Happasæll KE 94


                         1767. Keflvíkingur KE 50, að koma inn til Keflavíkur           1767. Happasæll KE 94, að koma inn til Keflavíkur, 10. mars 2009 © myndir Emil Páll

06.01.2014 13:25

Leitaði til Helguvíkur í morgun eftir barning frá Grænlandi

Flutningaskipið Vestlandia leitaði til Helguvíkur í morgun, eftir þriggja sólarhringa barning í hafinu milli Íslands og Grænlands, þar sem skipinu miðaði nánast ekkert áleiðis í óveðri.
Skipið var á leið til Sandgerðis að sækja loðdýrafóður sem flytja á til Danmerkur og er það var komið undir Garðskaga í morgun ákvað skipstjórinn að halda frekar til Helguvíkur en Sandgerðis. Kom þetta fram í Bylgjunni í morgun og var síðan endurtekið á vf.is.
Ellefu manna áhöfn skipsins var trúlega orðin útkeyrð á volkinu


 

 


            Vestlandia, í Helguvík, í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 6. jan. 2014