Færslur: 2014 Janúar

03.01.2014 19:36

Skipasmíðastöð breytt í gistiheimili?

vf.is:

Hér er vilji til að breyta byggingum í gistiheimili. VF-myndir: Hilmar Bragi

Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur óskað eftir afstöðu Atvinnu- og hafnarráðs Reykjanesbæjar til þess hvort það geti fallist á breytta notkun eignanna Sjávargötu 6-8 í Reykjanesbæ, sem nú hýsa skrifstofur, mötuneyti og trésmíðaverkstæði Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur. Hugmyndir eru uppi um að breyta húsinu þannig að þar verði komið upp gistiheimili.

Ráðið telur fyrirhugaðar breytingar geta fallið innan þessa iðnaðar- og hafnarsvæðis og vísaði málinu áfram til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar.

Það tekur undir afgreiðslu Atvinnu og hafnarsviðs en segir að þegar teikningar og endanleg ákvörðun liggi fyrir þurfi að grenndarkynna málið og umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar taki endanlega ákvörðun þegar niðurstaða grenndarkynningar liggur fyrir.

 

 
 
 

03.01.2014 19:33

Oddgeir EA 600


                                    1039. Oddgeir EA 600 © mynd Emil Páll, 4. des. 2008

03.01.2014 18:32

Jóhanna ÁR 206, í Njarðvík


                                1043. Jóhanna ÁR 206, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur


                 1043. Jóhanna ÁR 206, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 9. jan. 2009

03.01.2014 17:25

Þórkatla II GK 197, í Njarðvík                                   1013. Þórkatla II GK 197, í Njarðvík  © mynd Emil Páll

03.01.2014 17:10

Narfi VE 108 / Stafnes KE 130


                      964. Narfi VE 108, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í des. 2008


                                   964. Stafnes KE 130, í Njarðvík, 12. jan. 2009


              964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn, 8. mars 2009 © myndir Emil Páll

03.01.2014 16:41

Röstin GK 120


                                                 923. Röstin GK 120, 13. janúar 2009                              923. Röstin GK 120, 17. apríl 2009 © myndir Emil Páll

03.01.2014 16:26

Fagranes GK 171                                        949. Fagranes GK 171 © mynd Emil Páll

03.01.2014 13:48

Leifur Eiriksson EA 627


                      809. Leifur Eiríksson EA 627 © mynd úr safni Emils Páls

03.01.2014 12:42

Jón Gunnlaugs GK 444 / Dúa SH 359, með leikaranafnið Póseidon og Geir goði RE 245


                617. Jón Gunnlaugs GK 444 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur


            617. Dúa SH 359, hér með leikaranafnið Póseidon og Geir Goði RE 245, í Reykjavík - mynd Emil Páll, í apríl 2009

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Flott mynd af góðum og fengsælum báti.

03.01.2014 11:53

Hilmir ST 1, fyrir niðurrif - og í niðurrifi


               565. Hilmir ST 1, á Hólmavík © mynd Guðjón H. Arngrímsson, 2008


       565. Hilmir ST 1, kurlaður niður á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  18. des. 2008

03.01.2014 10:26

Baldur KE 97, í jólabúningnum


                       311. Baldur KE 97 kominn í jólabúninginn © mynd Emil Páll, 2008

03.01.2014 09:35

Sólborg RE 22


                 284. Sólborg RE 22, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 3. des. 2008

03.01.2014 08:51

Skemmtilegar jólaskreytingar

Gulli heitinn á Voninni, en svo var Gunnlaugur Karlsson útgerðarmaður almennt kallaður, var lengi með þessa skemmtilegu jólaskreytingu á húsinu sínu og hér sjáum við skreytinguna bæði að degi til og eins að kvöldi til.


                             221. Vonin KE 2, en svona leit skreytingin út að degi til


                     Svona var næturskreytingin © myndir Emil Páll, í des. 2008

03.01.2014 06:50

Litlaberg ÁR 155 / Búddi KE 9


                  13. Litlaberg ÁR 155, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, 8. des. 2008


            13. Búddi KE 9, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, 18. des. 2008 © myndir Emil Páll

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Emil. Hver var þessi upphaflega.
 
Emil Páll Jónsson Árni Þorkelsson KE 46 og í dag Happasæll KE 94 og er síðasti af 101 tonna austur-þýsku bátunum

03.01.2014 05:46

Lundey NS 14 og Hákon EA 148, á Stakksfirði


                                          155. Lundey NS 14,  á Stakksfirði


          155. Lundey NS 14 og 2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 1. des 2008