Færslur: 2014 Janúar

23.01.2014 12:29

Grímsey ST 2 - næst elsti stálfiskibátur landsins - báðir þeir elstu voru fyrst Fáskrúðsfjarðarbátar

Tveir elstu stálfiskibátar landsins, sem enn eru í drift eru systurskip frá Hollandi og heita í dag Maron GK 522 og Grímsey ST 2. Báðir voru fyrst frá Fáskrúðsfirði og þá hét Maron, Búðafell SU 90 og Grímseyjan hét í upphafi Sigurbjörg SU 88.

Hér sjáum við mynd af Grímsey sem Jón Halldórsson, á Hólmavik tók í gær. Oft hef ég birt af honum myndir sem og Maroni, sem ég sleppi nú að birta af mynd.


             741. Grímsey ST 2, í gær © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  22. jan. 2014

23.01.2014 11:50

Thor Chaser ex Árni Friðriksson RE

     
        Thor Chaser ex  1055. Árni Friðriksson, í Hartlepool, U.K. © mynd shipspotting, Stan Laundon 22. jan. 2014

23.01.2014 10:27

Erling KE 140, í gær


         233. Erling KE 140 siglir fram hjá Keflavíkinni á leið til Njarðvíkur, í gær, mastrið á Keilisnesi, í baksýn © mynd Emil Páll, 22. jan. 2014

23.01.2014 09:31

Rif Fernöndu ekki enn hafið - vegna verkefni Hringráss

Enn er ekki hafin vinna við að rífa niður hið fræga skip Fernöndu, sem bíður verksins í Helguvík. Ástæðan fyrir því að ekki er hafin vinna við að rifa niður skipið, en að Hringrás, er í öðru verkefni, þ.e. að rífa niður lýsistanka í Grindavík. Það verkefni er á loka metrunum og því styttist í að hafist verði handa í Helguvík, við Fernöndu.                        Fernanda, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 22. jan. 2014

23.01.2014 08:25

Mimer, í Helguvík, í gær


                   Mimer, í suddanum i Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 22. jan. 2014

23.01.2014 06:45

Hnúfubakur ? á Keflavíkinni í gær

Í gær birti ég þessa mynd á annari síðu og kom þá Einar Örn Einarsson, þar inn og taldi þetta vera hnúfubak.


                     Hnúfubakur? á Keflavíkinni í gær © mynd Emil Páll, 22. jan. 2014

23.01.2014 06:00

Moby Dick


                                         46. Moby Dick © Emil Páll, 18. maí 2008

22.01.2014 21:03

Harris og March, í Njarðvíkurhöfn
                Harris og March, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 7. júlí  2008

22.01.2014 20:25

Margrét HF 20


                   259. Margrét HF 20, í Sandgerði  ©  mynd Emil Páll, 11. maí 2008

22.01.2014 19:45

Skipt á Hilmi ST 1 og Birni Jónssyni ÞH 345

Gengið hefur verið frá skiptum á bátunum Hilmir ST 1, frá Hólmavík og Birni Jónssyni ÞH 345, frá Raufarhöfn og er búið að afhenda bátanna og kom Björn Jónsson ÞH 345 til Hólmavíkur í gærkvöldi, en hann mun fá nafnið Hilmir ST 1.
            2390. Björn Jónsson ÞH 345, í nýrri heimahöfn á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  22. jan. 2014

22.01.2014 19:25

Óli Toftum KE 1, Vingþór ÞH 166 og Ölver RE 40


          715. Óli Toftum KE 1, 895. Vingþór ÞH 166 og 645. Ölver RE 40, í Skipsmíðastöð Njarðvíkur © Emil Páll, 1982

22.01.2014 19:05

Jón Ásbjörnsson RE 777 ex Ragnar SF 550

Fiskkaup í Reykjavík, hefur keypt Ragnar SF 550 og gefið honum nafnið Jón Ásbjörnsson RE 777. Birti ég nú tvær myndir af honum undir Ragnarsnafninu.             2589. Guðmundur Sig. SF 650 og 2755. Ragnar SF 550, á Breiðdalsvík © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 1. okt. 2011 - Ragnar er nú orðinn Jón Ásbjörnsson RE 777


          2755. Ragnar SF 550, á Hornafirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 2. júlí 2013 - í dag heitir báturinn Jón Ásgeirsson RE 777


22.01.2014 18:31

Happasæll KE 94, að koma fyrir hafnargarðinn í Keflavík. Innri-Njarðvík í baksýn.


          475. Happasæll KE 94, að koma fyrir hafnargarðinn í Keflavík. Innri - Njarðvík i baksýn © mynd Heimir Stígsson

22.01.2014 17:26

Jökull SH 15


                          450. Jökull SH 15, í Keflavík  © mynd Emil Páll, 1992

 

AF FACEBOOK:

Ólafur Þór Zoega: Þennann átti ég um tíma, gerði sig bara vel.

22.01.2014 16:26

Binni í Gröf KE 127, að koma inn til Keflavíkur


               419. Binni í Gröf KE 127, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, um eða upp úr 1980