Færslur: 2014 Janúar

25.01.2014 08:45

Óskar RE 157, í Sandgerði


                         962. Óskar RE 157, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2008

25.01.2014 07:10

Ölver Guðnason, í Noregi, kaupir sér bát

Ölver Guðnason, í Noregi, sem oft hefur komið við sögu hér á síðunni, er ég hef sagt frá honum, hefur nú keypt sér bát og er sjálfur því farinn að gera út.

Fór með 14 bala um hádegið í gær og lét liggja í 3 tíma áður en hann fór að draga. Var að sjálfsögðu lítið á fyrstu balana en aflinn varð drýgri eftir því sem línan hafði legið lengur. Landaði tæpur tveimur tonnum í Bátsfirði í nótt.


Nánar mun ég segja frá honum síðar og birta betri myndir af bátnum, en hér eru myndir sem voru í auglýsingu af honum og birtust áður en hann keypti bátinn.

Fyrir þá sem ekki eru búnir að kveikja á perunni, þá minni ég á að þetta  er sonur Guðna Ölverssonar.


             Martin - Junior T-101-T, bátur Ölvers Guðnasonar © myndir úr norskri auglýsingu

25.01.2014 07:00

Frá Siglufirði


                           Frá Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 23. jan. 2014

24.01.2014 21:00

Íslenskur bátur, gerður út frá Noregi og siðan seldur þar fékk yfirbyggingu þar frá Sólplasti

Árið 2006, var sjósettur í Hafnarfirði plastbáturinn Selma Dröfn BA 21 og eftir nokkur ár hóf  útgerðarmaður hans útgerð á honum í Noregi. Eftir að hafa gert hann þar út í smátíma var hann á síðasta ári seldur innanlands í Noregi. Eftir að hafa skoðað myndir af yfirbyggðum bátum af sömu gerð og þessi var þ.e. Viking 1135, m.a. á þessari síðu varð úr að Bátasmiðjan Sólplast í Sandgerði var fengin  til að smíða á hann yfirbyggingu sem síðan var flutt sjóleiðis til Noregs og birti ég myndir af þeirri smíði og þegar bíll flutti yfirbygginguna í einingum frá Sólplasti. Óskað var eftir að Sólplast myndi setja yfirbygginguna saman ytra, en sökum anna var það ekki framkvæmanlegt. Fram að þessu hefur Sólplast smíðað nokkrar yfirbyggingar á önnur systurskip bátsins.

Birti ég nú fjórar myndir, þ.e. ein mynd af bátnum ný sjósettum, í Hafnarfirði, aðra eftir að hafa verið fluttur til Noregs og skráður þar og síðan birtast tvær myndir af bátnum sem nýlega voru teknar og sést hann þar með enn aðra skráningu en kominn með yfirbygginguna og heldur enn öðru nafnana sem voru á honum í upphafi. - Jafnframt vísa ég á myndir af yfirbyggingunni sem birtust hér á síðasta ári.


                    2658. Selma Dröfn BA 21, í Hafnarfirði © mynd Samtaka, 2006


         Selma F-19-BD í Kongsfjord, Noregi ex 2658. Selma Dröfn BA 21 © mynd MarineTraffic, Erling Eiriksson, 4. mars 2012 - þarna er báturinn í eigu íslendingsins, en skráður í  Noregi
          Selma F-119-TN ex Selma F-19-BD ex 2658. Selma Dröfn BA 21, í Noregi, kominn með yfirbygginguna sem smíðuð var hjá Sólplasti í Sandgerði © myndir Alf Kollstrom, í nóv. 2013

24.01.2014 20:21

Svartfoss, í gær


         Svartfoss, í Sandnessjoen, Noregi © mynd shipspotting, Per Karlsson, 23. jan. 2014

24.01.2014 19:20

Mimer, er hergagnaskip og er í Helguvík

Ég hef áður birt mynd af skipi þessu í Helguvík, en þar sem suddi var þegar ég tók þá mynd, notfærði ég mér sólarglætu í gær og tók aðra mynd. Skip þetta er í hergagnaflutningum  og flutti m.a. tvær þyrlur og fleiri hergögn hingað til lands fyrir herina sem eiga að passa okkur á næstu vikum, fyrir ,,óvininum".


           Mimer, hergagnaflutningaskipið  í Helguvík, í gær  © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014

24.01.2014 18:19

Fagravík GK 161 o.m.fl. í Sandgerði, í gær


            7194. Fagravík GK 161 og margir fleiri, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014

24.01.2014 17:18

Stella GK 23 og margir fleiri, í Sandgerði, í gær


                 2669. Stella GK 23 o.fl. í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014

24.01.2014 16:26

Sella GK 225


             2805. Sella GK 225, við Grófina, í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014

24.01.2014 15:20

Stella GK 23


                   2669. Stella GK 23, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014

24.01.2014 14:10

Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Bergur Vigfús GK 43 - systurskip, báðir með yfirbyggingu frá Sólplasti

Í gær lágu þessi bátar í röð við bryggju í Sandgerði og það skemmtilega er að þeir sem eru í raun systurskip af gerðinni Viking 1135, voru báðir yfirbyggðir hjá Sólplasti, á sínum tíma.


             2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði í gær - systurskip og báðir með yfirbyggingu frá Sólplasti  © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014

24.01.2014 13:28

Steini HU 45, í gær
                  2443. Steini HU 45, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 23. jan. 2014

24.01.2014 12:19

Bjarmi HU 33, í gær
                    2398. Bjarmi HU 33, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 23. jan. 2014

24.01.2014 11:47

Nökkvi


                                     2028. Nökkvi © Sigurður Bergþórsson, 21. jan. 2014

24.01.2014 10:30

Víxill II SH 158


                1844. Víxill II SH 158, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. jan. 2014