Færslur: 2014 Janúar
20.01.2014 18:22
Þriggja mastra skonnorta

Þriggja mastra skonnorta í Dominica © mynd Oddgeir Guðnason, 14. jan. 2014
20.01.2014 17:25
Jökull SK 16, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag

288. Jökull SK 16, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © mynd Emil Páll, 20. jan. 2014
20.01.2014 16:24
Er Njarðvík að verða geymsluhöfn?
Sú staða er komin upp að norðanmegin á suður-garðinum í Njarðvíkurhöfn, liggja 12 skip, sem þar hafa legið í lengri eða skemmri tíma. Hafa hafnaryfirvöld í Keflavík og Njarðvík, látið þau skip sem ekki eru í fullri drift sem stendur, færa sig á þennan stað, til að teppa ekki bryggjuplássið fyrir aðra.
Hér sjáum við skipin 12, þar sem þau liggja innverðu á suður-garðinum í Njarðvíkurhöfn, til lengri eða skemmri tíma og því ekki að furða þó menn séu farnir að kalla Njarðvíkurhöfn, geymsluhöfn. Skip þessi eru 971. Fram ÍS 25, 1264. Sæmundur GK 4, 1639. Tungufell BA 326, 1396. Gulley KE 31, 1944. Margrét KÓ 44, 1546. Frú Magnhildur GK 222, 1914. Gosi KE 102, 2101. Sægrímur GK 552, 245. Fjóla KE 325, 1511. Ragnar Alfreðs GK 183, 619. Lára Magg ÍS 86 og 586. Stormur SH 333 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2014
20.01.2014 15:49
Skemmtiferðaskip, við Indian river, Dominica


Skemmtiferðaskip, við Indian river, Dominica © myndir Oddgeir Guðnason 16. jan. 2014
20.01.2014 14:51
Skemmtiferðaskip í Goodwill, í Dominica






Skemmtiferðaskip, í Goodwill, Dominica © myndir Oddgeir Guðnason 15., 16. og 19. jan. 2014
20.01.2014 13:35
Frá Örnes, í Noregi



Örnes, í Noregi © myndir Svafar Gestsson, 14. jan. 2014
20.01.2014 12:47
Jökull SK 16, við slippbryggjuna í Njarðvík, núna áðan


288. Jökull SK 16, við slippbryggjuna í Njarðvík, núna í hádeginu © myndir Emil Páll, 20. jan. 2014
20.01.2014 11:41
Jóna Eðvalds SF 200, við Hælavíkurbjarg





2618. Jóna Eðvalds SF 200, við Hælavíkurbjarg © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 8. jan. 2014
20.01.2014 10:34
Jóna Eðvalds SF 200, framan við Hælavík

2618. Jóna Eðvalds SF 200, með Hælavík í bakgrunninn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 8. jan. 2014
20.01.2014 09:30
Svanur GK 620, í gær


5932. Svanur GK 620, í Keflavík, í gær © myndir Emil Páll, 19. jan 2014
20.01.2014 08:51
Sædís Bára GK 88, í Sandgerði, í gær

2829. Sædís Bára GK 88, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 19. jan. 2014
20.01.2014 07:00
Aðalbjörg II RE 236 og Aðalbjörg RE 5, í Sandgerði, í gær

1269. Aðalbjörg II RE 236 og 1755. Aðalbjörg RE 5, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 19. jan. 2014
20.01.2014 06:00
Sunna Líf KE 7, að koma inn til Sandgerðis í gær
![]() |
![]() |
![]() |
|
1523. Sunna Líf KE 7, að koma inn til Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 19. jan. 2014 |
19.01.2014 21:02
Syrpa af Berglín GK 300, að koma til Njarðvíkur í dag















1905. Berglín GK 300, að koma til Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 19. jan. 2014
19.01.2014 20:15
Bjargfuglinn GK

5143. Bjargfuglinn GK í Vogum, í gær © mynd Emil Páll, 18. jan. 2014



