Færslur: 2013 Maí
25.05.2013 22:37
Rússneska draugaskipið finnst ekki
Ekkert er vitað um afdrif rússneska draugskipsins Lyubov Orlova sem rekið hefur stjórnlaust um Norður-Atlantshafið síðan í janúar eftir misheppnaða tilraun til þess að koma því í brotajárn. Kanadíska strandgæslan vissi síðast um staðsetningu skipsins 12. mars síðastliðinn samkvæmt fréttavef ríkisútvarps Kanada. Skipið virtist þá vera að reka í átt til Íslands eða Írlands.
Strandgæsla Írlands gerði víðtæka leit að skipinu með tveimur flugvélum fyrir um mánuði síðan miðað við hugsanlegt rek þess að sögn Hrafnhildar Brynju Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, spurð að því hvað sé vitað um afdrif skipsins. Sú leit hafi hins vegar engan árangur borið. Hún segir að fyrir vikið hafi engin ákvörðun verið tekin um það hvort skipið skuli talið sokkið eða ekki. Einfaldlega séu ekki neinar vísbendingar um afdrif þess.
25.05.2013 21:50
Þórður Sigurðsson KE 16
![]() |
180. Þórður Sigurðsson KE 16 í Keflavík, fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll
25.05.2013 21:26
Tómas Harði NK 23 og Einar afi
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Nú er búið að merkja tvo báta sem komu ómerktir hingað annar er 2004 Tómas Harði NK 23 hinn er 7564 Einar Afi
|
|
||


7564. Einar Afi, á Neskaupstað í dag
© myndir Bjarni Guðmundsson, 25. maí 2013
25.05.2013 21:17
Tómas Harði NK 23 og Einar afi
![]() |
199. Stapafell, í Reykjavík © mynd Emil Páll |
25.05.2013 21:17
Tómas Harði NK 23 og Einar afi
![]() |
||
|
|
25.05.2013 21:17
Tómas Harði NK 23 og Einar afi
![]() |
181. Mánatindur SU 95, í Njarðvik © mynd Emil Páll |
Smíðanúmer 402 hjá V.E.B. Volkswerft Stralsund, Austur-Þýskalandi 1958 og var eitt af 12 systurskipum sem gengu undir nafninu ,,tappatogarar" og voru teiknaðir af Hjálmari R. Bárðarsyni.
Úreldur í sept. 1983. Seldur Stálfélagin til bræðslu, en dreginn úr til Grimsby í Englandi í sept. 1984.
Nöfn: Sigurður Bjarnason EA 450, Hafnarnes SI 77, Mánatindur SU 95 og Mánatindur GK 240
25.05.2013 21:17
Tómas Harði NK 23 og Einar afi
![]() |
||
|
|
Smíðanúmer 4 hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1946 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Hljóp af stokkum um mánaðarmótin jan/feb 1946. Dæmdur ónýtur 20. jan. 1978.
Nöfn: Ólafur Magnússon GK 525, Ólafur Magnússon KE 25, Þórður Ólafsson SH 140, Auður BA 46 og Ólafur SH 44.
25.05.2013 21:17
Tómas Harði NK 23 og Einar afi
![]() |
Heppinn, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 28. maí 2005 |
25.05.2013 20:45
Jón Ágúst GK 60 eftir brunann - í dag Fönix ST 177
![]() |
177. Jón Ágúst GK 60, í Dráttarbraut Keflavíkur, en þarna er búið að rífa af honum allt sem skemmdist í brunanum og síðan var hann endurbyggður í Dráttarbrautinni © mynd Emil Páll, á árunum 1978 - 1980 |
Smíðanúmer 350 hjá Gravdal Skipbyggery, Sunde, Noregi 1960.
Endurbyggður og yfirbyggður hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf. 1981-1986, eftir að eldur kom upp í bátnum, er hann hét Jón Ágúst GK 60, 28 sm. VNV af Garðskaga þann 31. janúar 1978. Áhöfn v/s Týs slökkti eldinn og dró bátinn síðan til Njarðvíkur.
Strandaði sem Bergvík VE 505, í Vöðlavík milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar 18. des. 1993. Við björgunartilraun á bátnum fékk björgunarskipið Goðinn á sig brot og strandaði og sökk 10. janúar 1994 og við það fórst einn skipverji Goðans, en Varnarliðið bjargaði sex skipverjum í aftakaveðri. Varðskipið Týr dró síðan Bergvíkina af strandstað lítið skemmda aðfaranótt 13. janúar 1994.
Úrelding var samþykkt 3. september 1994, en hætt var við úreldinguna 31. mars 1995.
Stefni bátsins var breytt 1998.
Breytt hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum frá jan- mars 2003 í veiðiskip á þorski til áframeldis.
Lá í Reykjavíkurhöfn frá 11. nóv. 2004 til 18. des. 2009 að hann var dreginn af hafnsögubátnum Leyni upp á Akranes. Þann tíma sem báturinn lá í Reykjavíkurhöfn, var hann ýmist skráður Eykon RE 19, Adolf RE 182, eða Adolf RE 19, þó alltaf stæði á bátnum sama skráningin Eykon RE 19. Var afskráður sem fiskiskip 24. ágúst 2005.
Nöfn: Seley SU 10, Jón Þórðarson BA 80, Guðmundur Kristján BA 80, Jón Ágúst GK 60, Jón Ágúst GK 360, Fönix KE 111, Bergvík VE 505, Krossanes SU 5, Stakkur VE 650, Surtsey VE 123, Adolf Sigurjónsson VE 182, Kristjana GK 818, aftur Adolf Sigurjónsson VE 182, Eykon ÍS 177, Eykon RE 19, Adolf RE 182, Adolf RE 19, Arnfríður Sigurðardóttir RE 14 og núverandi nafn: Fönix ST 177.
25.05.2013 19:45
Hagbarður KE 116 o.fl.
![]() |
144. Hagbarður KE 116 o.fl. í Keflavík © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum
25.05.2013 18:30
Jón Finnsson GK 506 og ex Jón Finnsson GK 506
![]() |
124. ex Jón Finnsson GK 506 og 1282. Jón Finnsson GK 506 í Reykjavíkurhöfn fyrir áratugum © mynd Emil Páll
AF Facebook:
25.05.2013 17:45
Már GK 55
![]() |
23. Már GK 55, í Grindavík, fyrir mörgum áratugum © mynd Emil Páll |
25.05.2013 16:45
Frá Siglufirði í gær
![]() |
||||
|
|
25.05.2013 15:45
Konráð EA 90
![]() |
2577. Konráð EA 90 á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. maí 2013
25.05.2013 14:45
Hafborg SI 4 og Jón Krisinn SI 52
![]() |
2458. Hafborg SI 4 og 6209. Jón Kristinn SI 52 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. maí 2013
Rússneska draugskipið Lyubov Orlova.
AFP



















