Færslur: 2013 Maí

29.05.2013 20:00

Skonnortan Hildur kemur inn undir Svalbarðseyri


           1354. Hildur (skonnorta) siglir inn undir Svalbarðseyri fyrir nokkrum dögum © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í maí 2013

29.05.2013 19:00

Egill SH 195 í morgun

 

            1246. Egill SH 195 í Ólafsvík í morgun © mynd Emil Páll, 29. maí 2013

29.05.2013 18:00

Blómfríður SH 422, Benjamín Guðmundsson SH 208, Pétur afi SH 375 og Örkin SH 359, í morgun

           1244. Blómfríður SH 422, 1318. Benjamín Guðmundsson SH 208, 1470. Pétur afi SH 375 og 7412. Örkin SH 359 í Ólafsvík í morgun © mynd Emil Páll, 29. maí 2013

 

          

29.05.2013 17:05

Kóni II SH 52, Þorvaldur SH 64 og María SH 179, í Ólafsvík í morgun

Skrapp til Ólafsvíkur í morgun og tók slatta af myndum sem munu koma hér inn

 

           2682. Kóni II SH 52, 6965. Þorvaldur SH 64 og 6792. María SH 179 í  Ólafsvík í morgun © mynd Emil Páll, 29. maí 2013

29.05.2013 07:00

Hafborg KE 54


           1103. Hafborg KE 54, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

Smíðanr. 3 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf., Seyðisfirði 1970, eftir teikningu Ólafs Jónssonar og Stefáns Jóhannssonar. Stækkaður Keflavík 1977. Lengdur 1985-1986.  Fórst 10 sm. V. af Þrídröngum á siglingu til nýs útgerðarstaðar í Grindavík 22. feb. 2002, ásamt tveimur mönnum.

Nöfn: Einar Þórðarson NK 20, Hlíf SI 24, Hafborg KE 54, Búi EA 100, Otur EA 162 og Bjarmi VE 66.

29.05.2013 06:00

Þórkatla II GK 197


           1013. Þórkatla II GK 197, fyrir yfirbyggingu © mynd Emil Páll

Smíðaður hjá Skaalurens Skibsbyggeri A/S í Rosendal, Noregi 1966. Yfirbyggður af Skipasmíðastöðinni Herði hf. við bryggju í Njarðvík 1984.


Nöfn: Þórkatla II GK 197, Akurey SF 31, Sjöfn ÞH 142, Rún EA 851, Særún EA 351, Halli Eggerts ÍS 97 og eftir að hafa verið seldur úr landi til Noregs í ársbirjun 2008 bar hann nafnið Halli eggerts þar til hann fór í pottinn í Noregi í feb. sama ár.

28.05.2013 22:40

Hafnarfjörður - Sandgerði - Grundarfjörður - Njarðvik


                         1075. Hásteinn ÁR 8 og 1451. Gyllir ÍS 261, í Hafnarfirði


                                        1158. Bjarnarvík GK 49, í Sandgerði


            1175. Hafsúlan SH 7, 1399. Haukaberg SH 20 og 1408. Runólfur SH 135 í Grundarfirði, en þennan hvíta fyrir aftan Hafsúluna þekki ég ekki


                                     1185. Róbert RE 27 o.fl. í Sandgerði


                            1251. Knarrarnes GK 157, o.fl. í Njarðvikurhöfn
                            © myndir Emil Páll, fyrir þó nokkrum áratugum

28.05.2013 21:25

Þórunn Sveinsdóttir VE 401


            1135. Þórunn Sveinsdóttir VE 401, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1979

 

Smíðanúmer 12 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1970, eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Kom fyrst til heimahafnar í Vestmannaeyjum 20. febrúar 1970. Lengdur Hollandi 1974. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvik 1979 og lengdur aftur, nú í Vestmannaeyjum 1988.

Nöfn: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, Kristbjörg VE 901, Kristbjörg VE 701, Kristbjörg VE 70, Fjölnir GK 7, Fjölnir GK 257, aftur Fjölnir GK 7, Fjölnir ÍS 7, Fjölnir II GK 219 og núverandi nafn: Arnarberg ÁR 150.

28.05.2013 20:32

Pólstjarnan KE 3, Gígja RE 340 og Framtíðin KE 4

 

          1209. Pólstjarnan KE 3, 1011. Gígja RE 340 og 1378. Framtíðin KE 4 í Njarðvík © mynd Emil Páll, á síðari hluta 8. áratugs síðustu aldar.

28.05.2013 19:25

Magnús Ágústsson ÞH 76 og Sigurborg SH 12, í dag


            1039. Magnús Ágústsson ÞH 76 og 1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 28. maí 2013

28.05.2013 18:25

Bíldsey SH 65 og Steini Vigg SI 110 í dag

 

             2704. Bíldsey SH 65 og 1452. Steini Vigg SI 110 á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 28. maí 2013

28.05.2013 17:45

Fagravík GK 161 að koma að landi í Sandgerði í dag


 


               7194. Fagravík GK 161, að koma að landi í Sandgerðishöfn í dag © myndir Emil Páll, 28. maí 2013
 

28.05.2013 16:52

Sighvatur Bjarnason VE 81 og Silver Lake ex Dalfoss

Þessi tvö skip sigldu fram hjá Sandgerði í dag og tók ég myndir af þeim með aðdrætti, en fremst á myndunum sést Bæjarskerseyri.


               Silver Lake ex Dalfoss og 2281. Sighvatur Bjarnason VE 81


             2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, siglir fram hjá Sandgerði í dag. Bæjarskerseyri í forgrunn © myndir Emil Páll, 28. maí 2013

28.05.2013 15:10

Gígja RE 340


          1011. Gígja RE 340, í Njarðvikurhöfn, fyrir löngu síðan © mynd Emil Páll

28.05.2013 14:10

Keilir borar á Hofsósi

Hér sjáum við hinn fallega eikarbát Keili SI 145 við borun á Hofsósi í morgun, en þar er hann að bora fyrir festingum á nýrri flotbryggju. Er mér kunnugt um að þetta er a.m.k. þriðja borverkefnið sem hann tekur að sér nú á skömmum tíma. Áður hef ég birt myndir af honum er hann var að bora varðandi fiskeldi í Vatnsleysuvík og þar að auki veit ég að hann var að koma úr borun á Sauðárkróki.














              1420. Keilir SI 145, við borun, á Hofsósi í morgun © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 28. maí 2013