Færslur: 2013 Maí

14.05.2013 18:20

Sigurður VE 15

Rætt hefur verið um það að hið glæsilega uppsjávarveiðiskip og fyrrum síðutogari Sigurður VE 15, sé senn á leiðinni í pottinn. Hvað um það þessa myndasyrpur af þessu fallega skipi tók Gísli Matthías Gíslason fyrir mig, svo og fleiri myndir sem munu birtast á morgun af ýmsum skipum í Vestmannaeyjum. - Flyt ég honum kærar þakkir fyrir þetta -
















            183. Sigurður VE 15, í Vestmannaeyjum © myndir Gísli Matthías Gíslason, í dag, 14. maí 2013

14.05.2013 18:07

Vestmannaeyjar kl. 20 í gærkvöldi


          Vestmannaeyjar kl. 20 í gærkvöldi © mynd Gísli Matthías Gíslason, 13. maí 2013

Núna á eftir kemur góð syrpa af Sigurði VE 15, en þetta fallega skip, er að fara í pottinn. Myndirnar tók Gísli Matthías Gíslason fyrir mig í Eyjum og á morgum birti ég fleiri myndir frá honum úr Eyjum. Síðan kemur syrpa af Heimaey VE 1 síðar í kvöld sem tekin var að öðrum aðilum, en nánar um það þá.

14.05.2013 17:45

Tundurduflaslæðarar við Skarfabakka


            Tundurduflaslæðarar við Skarfabakka í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  9. maí 2013

14.05.2013 16:46

Fina 5, í Vestmannaeyjum


                              Fina 5 í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll

14.05.2013 15:54

Bátar á áramótabrennu ofan við Innri - Njarðvík


             Bátar á áramótabrennu, ofan við Innri - Njarðvik © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

14.05.2013 14:45

Uggi ÓF 167, Edda SI 200 og Otur SI 100


           6952. Uggi ÓF 167,  1888. Edda SI 200 og 2471. Otur SI 100, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. maí 2013

14.05.2013 13:45

ÝR GK 62


             6040. Ýr GK 62 © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum

14.05.2013 12:45

Ísafold


          2777. Ísafold við Ægisgarð í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 9. maí 2013

14.05.2013 11:10

Þór, Týr og Ægir




         2769. Þór, 1421. Týr og 1066. Ægir í Reykjavik © myndir Faxagengið,faxire9.123.is  9. maí 2013

14.05.2013 10:45

Flugan SI 16 ex SU 16 o.fl.


            6072. Flugan SI 16 ex SU 16 o.fl. á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. maí 2013

14.05.2013 09:45

Ásdís RE 15 og Trausti EA 98


       2596.  Ásdís  RE 15 og 396. Trausti EA 98, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. maí 2013

14.05.2013 08:45

Steinunn SF 10


        2449. Steinunn SF 10 í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 9. maí 2013

14.05.2013 07:00

Bátadagar á Breiðafirði 6 og 7 júlí 2013


Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar (FÁBB), gengst nú fyrir bátahátíð súðbyrtra trébáta á Breiðafirði í sjötta sinn þann 6 og 7 júlí nk.
Dagskráin verður með þeim hætti að þáttakendur safnast saman með báta sína á Reykhólum á föstudaginn 5 júlí.
Ef aðstæður leyfa verður möguleiki á sameiginlegu grilli saman á föstudagskvöldinu og þá verði farið yfir leiðarlýsinguna ferðarinnar og fróðleik um það sem fyrir augu mun bera. Laugardaginn 6 júlí verður siglt frá Reykhólahöfn kl. 10:00 og siglt NV með Reykjanesi um Staðareyjar og inn Þorska-, Gufu- og Djúpafjörð og aðstæður skoðaðar. Áð verður við Teigsskóg og hann skoðaður, síðan verður siglt til Staðar á Reykjanesi og lýkur ferðinni þar. Sunnudaginn 7. júlí verður farið kl. 10:00 frá Stað og siglt út í Sviðnur og deginum eytt með heimafólki sem fræðir um eyjuna og sögu hennar. Siglt til baka til Staðar og eru þar ferðalok. Gera má ráð fyrirað ferðin taki 6-8 klst. hvorn dag.

Á meðfylgjandi yfirlitsmynd má sjá fyrirhugaða siglingaleið.



Að sjálfsögðu ráða aðstæður, sjávarföll og veður mestu um hvernig siglingarnar verða og áætlunin getur því breyst ef aðstæður krefjast. Siglingin verður undir stjórn manna sem þekkja vel til aðstæðna við Breiðafjörð.

Formaður hvers báts er ábyrgur fyrir því að nauðsynlegur öryggisbúnaður sé fyrir hendi um borð.
Allir súðbyrðingar er velkomnir og við viljum hvetja sem flesta til að nýta sér þetta tækifæri til siglingar um þetta fallega umhverfi.

Mjög góð aðstaða fyrir minni báta er á Reykhólum og á Stað og einnig er mjög góð aðstaða fyrir ferðamenn í Reykhólasveit. Sjá nánar á www.reykholar.is

Frekari upplýsingar veita: Sigurður Bergsveinsson, sberg@isholf.is, s: 893 9787 og Hafliði Aðalsteinsson, haflidia@centrum.is, s: 898 3839

14.05.2013 06:20

Goðafoss úti í mistrinu


             Goðafoss að koma til landsins og nýkominn fyrir Garðskaga og því kominn inn á Faxaflóa í sjórokinu og misstrinu síðdegis í gær © mynd Emil Páll

13.05.2013 23:20

Nonni ÞH 312, fiskar vel af grásleppu og netabáturinn Geir ÞH 150, kemur að landi

Stefán Þorgeir, Þórshöfn:  Fiskast vel á grásleppu þessa daganna. Nonni ÞH 312 að koma með 3 tonn ásamt 10 trossum í land og Geir ÞH koma rétt á eftir en hann er á netum







           Fiskast vel á grásleppu þessa daganna. 1858.  Nonni ÞH 312 að koma með 3 tonn ásamt 10 trossum í land


                                      2408. Geir ÞH 150, en hann er á netum

                                © myndir Stefán Þorgeir, Þórshöfn, 13. maí 2013