Færslur: 2013 Maí
03.05.2013 12:45
Steini Vigg SI 110, í gær




1452. Steini Vigg SI 110, á Siglufirði í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 3. maí 2013
03.05.2013 11:14
Fönix ST 5 og Jói á Nesi SH 159



7742. Fönix ST 5 og 7757. Jói á Nesi SH 159, í Grófinni í Keflavík, í morgun


7757. Jói á Nesi SH 159, í Grófinni, Keflavík, í morgun
© myndir Emil Páll, 3. maí 2013
03.05.2013 10:45
Valberg VE 10 ex VE 5

6507. Valberg VE 10, í Grófinni, Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 3. maí 2013
03.05.2013 09:45
Bliki SU 24 - betri mynd

6595. Bliki SU 24, í Grófinni, Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 3. maí 2013
03.05.2013 08:45
Íslensk smíði: Polarhav FD 1196 og Stjörnan KG 1195

Polarhav FD 1196, í Klakksvík, í Færeyjum, í apríl sl.

Stjörnan FD 1195, í Klakksvík í Færeyjum, í apríl sl.
© myndir Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
03.05.2013 07:00
Frosti ÞH 229 í gær
![]() |
2433. Frosti ÞH 229, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 2. maí 2013 |
03.05.2013 06:13
Bliki SU 24
![]() |
6595. Bliki SU 24, í Grófinni, Keflavík, í gærkvöldi eftir að farið var að dimma © mynd Emil Páll, 2. maí 2013 |
02.05.2013 23:01
GK 203 og GK 204 á sama tíma í Keflavíkurhöfn í dag
Hér sjáum við myndasyrpu með tveimur Grindavíkurbátum sem komu á sama tíma í dag til Keflavíkurhafnar til löndunar. Raunar þurfti sá sem ber númerið GK 204 að bíða eftir að sá sem ber númerið GK 203 lyki löndun því þeir notuðu sama löndunarkranann. Undir myndunum kemur fram hvaða báta hér er um að ræða.

2606. Örninn GK 204, beið framarlega á hafnargarðinum í Keflavík, eftir að 2664. Guðmundur á Hópi GK 203, lyki löndun í dag



2664. Guðmundur á Hópi GK 203, bakkar úr löndunarplássinu og fer síðan yfir að Vesturbryggjunni í legupláss





2606. Örninn GK 204, færir sig yfir í löndunarplássið í Keflavíkurhöfn, eftir að 2664. Guðmundur á Hópi GK 203, hafði farið þaðan © myndir Emil Páll, 2. maí 2013
02.05.2013 22:49
Jói á Nesi SH 159, sjósettur á miðnætti
Nú á miðnætti stendur til að sjósetja bát þennan í Grófinni, í Keflavík, en um er að ræða nýsmíði frá Bláfelli á Ásbrú. Þar sem dimman verður þá búin að taka yfirhöndina fékk ég þá til að koma núna áðan með bátinn niður í Gróf, til að ég gæti smellt þessu myndum, en engar myndir verða því teknar af sjálfri sjósetningunni.
![]() |
||||||||
|
|
02.05.2013 22:08
Maríutásur í kvöldsólinni -
![]() |
Maríutásur í kvöldsólinni © mynd Svafar Gestsson, 1, maí 2013
02.05.2013 21:29
Guðrún KG 243

Gudrún KG 243 í Klakksvík í Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
02.05.2013 20:45
Gjóvarenni KG 333
![]() |
Gjóvarenni KG 333 í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
02.05.2013 19:45
Fiskaklettur TN-415
![]() |
Fiskaklettur TN-415 í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
02.05.2013 18:45
Ferjan Sam
![]() |
Ferjan Sam, á leið frá Klakksvík í Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
02.05.2013 17:45
Lundey NS 14 í Klakksvík
![]() |
155. Lundey NS 14, í Klakksvík í Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í april 2013 |












