Færslur: 2013 Maí
04.05.2013 23:00
Einar Örn: Bourbon Rainbow april og mai 2013
Hér kemur syrpa frá Einari Erni Einarssyni, sem er eins og menn vita yfirmaður á Bourbon Rainbow

Einar Örn, á toppi Rock of Gibraltar. Afríka í baksýn

Rock of Gibraltar

Rock of Gibraltar. Alfe Male

Rock of Gibraltar

Bourbon Rainbow, við kaja

Séð yfir til Spánar. Sjáið flugvöllinn og götuna sem liggur þvert yfir flugbrautina. Bourbon Rainbow liggur við kæja í baksýn

Gibraltar, kirkjugarður allra trúarbragða. Flugvöllur og Spánn

Landamærin rétt utan flugvallar

Apaköttur

Lögguapi

Einar Örn Einarsson

Maersk, nema hvað?

Ein margra ferja sem gengur hér frá Algerciras til Marokko. Mikið af hassi sem kemst hér í land, með þessum skútum.

Karlinn í vinnunni

Á brúarvængnum að undirbúa brottför

Úr brúnni, ekki beint stuttur þessi kai

Úr brúnni, séð á Bunkersterminal

Rock of Gíbraltar. Aparnir eru þarna efst í klettunum

Var einhver að tala um skort á krönum?
© myndir 27. apríl og 3. maí 2013 og myndatextar: Einar Örn Einarsson
Fleiri myndir frá því í dag 4. maí 2013 og eins og fyrr eru © myndir og Myndatextar, Einar Örn Einarsson

Stór, litill og pínulítill. Gíbraltar í baksýn

Þessi var að losa í Algercias

Heavy lifter, sjá má bóginn og svo hekkið þarna lengst atan við. Dallinum var sökkt niður og skipsskrokknum, borpöllum og öðrum farmi er fleytt yfir. Þetta er í höfninni í Gíbraltar

Þessi yrði flottur fyrir Eimó, 3 kranar

Sea trials S við Gíbraltar. Point of Europe í baksýn, en þar stóðum við félagar um daginn. Sést í Mosku sem Jóraníukonungur lét byggja fyrir nokkrum árum eftir krýningu sína.

Séð inn á flóann við Gígraltar og Algercias. Mörg skip á legunni.

Þarna sést moskan og bænaturninn enn betur. Vitinn á Ponit of Europa fremst. Ekki lítið gimals þessi fleyta í forgrunn.

Til akkeris undan strönd Gibraltar

Einar Örn, á toppi Rock of Gibraltar. Afríka í baksýn

Rock of Gibraltar

Rock of Gibraltar. Alfe Male

Rock of Gibraltar

Bourbon Rainbow, við kaja

Séð yfir til Spánar. Sjáið flugvöllinn og götuna sem liggur þvert yfir flugbrautina. Bourbon Rainbow liggur við kæja í baksýn

Gibraltar, kirkjugarður allra trúarbragða. Flugvöllur og Spánn

Landamærin rétt utan flugvallar

Apaköttur

Lögguapi

Einar Örn Einarsson

Maersk, nema hvað?

Ein margra ferja sem gengur hér frá Algerciras til Marokko. Mikið af hassi sem kemst hér í land, með þessum skútum.

Karlinn í vinnunni

Á brúarvængnum að undirbúa brottför

Úr brúnni, ekki beint stuttur þessi kai

Úr brúnni, séð á Bunkersterminal

Rock of Gíbraltar. Aparnir eru þarna efst í klettunum

Var einhver að tala um skort á krönum?
© myndir 27. apríl og 3. maí 2013 og myndatextar: Einar Örn Einarsson
Fleiri myndir frá því í dag 4. maí 2013 og eins og fyrr eru © myndir og Myndatextar, Einar Örn Einarsson

Stór, litill og pínulítill. Gíbraltar í baksýn

Þessi var að losa í Algercias

Heavy lifter, sjá má bóginn og svo hekkið þarna lengst atan við. Dallinum var sökkt niður og skipsskrokknum, borpöllum og öðrum farmi er fleytt yfir. Þetta er í höfninni í Gíbraltar

Þessi yrði flottur fyrir Eimó, 3 kranar

Sea trials S við Gíbraltar. Point of Europe í baksýn, en þar stóðum við félagar um daginn. Sést í Mosku sem Jóraníukonungur lét byggja fyrir nokkrum árum eftir krýningu sína.

Séð inn á flóann við Gígraltar og Algercias. Mörg skip á legunni.

Þarna sést moskan og bænaturninn enn betur. Vitinn á Ponit of Europa fremst. Ekki lítið gimals þessi fleyta í forgrunn.

Til akkeris undan strönd Gibraltar
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 21:25
Hólmavík í dag

Hólmavík, í dag © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 20:25
Hamravík ST 79

6599. Hamravík ST 79, Hólmavík í dag © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. maí 2013
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 19:25
Ólafur Friðbertsson og Sif ÍS 500 á Suðureyri

256. Ólafur Friðbertsson ÍS 34 og 956. Sif ÍS 500 á Suðureyri, fyrir áratugum © mynd Sigurður Bergþórsson
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 18:25
Hugsanlega Aðalvík SH 443
Það eina sem ég er öruggur á varðandi þessa mynd er að þetta sé báturinn sem bar skipaskrárnúmeri 168 og var næst síðasti tappatogarinn okkar íslendinga, Hann fór í pottinn fyrir einhverjum misserum og hét síðast Aðalvík SH 443.

168. Hugsanlega Aðalvík SH 443, í Njarðvíkurhöfn fyrir margt löngu © mynd Emil Páll

168. Hugsanlega Aðalvík SH 443, í Njarðvíkurhöfn fyrir margt löngu © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 17:30
Svafar Gestsson með smáhákarl
Svafar Gestsson: Það er ýmislegt sem slæðist í flottrollið hjá okkur á Adrar annað en hefðbundinn fiskur og má þar nefna t.d. tunglfiska, höfrunga og hákarla, en Þennann smáhákarl fengum við í trollið í morgun. Það var hálfgerður skelfingar og vantrúarsvipur á þeim innfæddu þegar ég lýsti verkunaraðferðum okkar íslendinga á hákarlinum, og kalla þeir þó ekki allt ömmu sína í matartilbúningi og mataræði. Nú telur maður niður dagana fram að fríi en í dag er nákvæmlega vika í frí hjá mér og einum degi betur hjá Einari

Svafar Gestsson með smáhákarl í morgun
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 16:25
Vædderen F359 á Stakksfirði í dag
Þrátt fyrir rigninguna tók ég þessa syrpu af danska skipinu Vædderen F359 þar sem þeir voru á Stakksfirði í dag. Á fyrstu myndum eru þeir mjög nálægt landi á leið út fjörðinn en á hinum koma þeir til baka á skriði inn fjörðinn


Vædderen F359, framan við Vatnsnesið í Keflavík




Þessar rigningamyndir sýna skipið nálgast Vatnsnesið í dag © myndir Emil Páll, 4. maí 2013


Vædderen F359, framan við Vatnsnesið í Keflavík




Þessar rigningamyndir sýna skipið nálgast Vatnsnesið í dag © myndir Emil Páll, 4. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 15:52
Jóhanna ÁR 206

1043. Jóhanna ÁR 206, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í rigningunni í dag © mynd Emil Páll, 4. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 14:45
Valberg VE 10 að koma inn í Grófina í dag

6507. Valberg VE 10, að koma inn í Grófina, Keflavík, í dag í rigningunni © mynd Emil Páll, 4. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 13:45
Klakksvík





Klakksvík, í Færeyjum © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 12:45
Þennan þekkja margir - meira um hann í kvöld

- sjá meira í kvöld -
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 11:45
Ásbjörn RE 50



1509. Ásbjörn RE 50 © myndir Sigurður Bergþórsson, í maí 2013
Skrifað af Emil Páli
04.05.2013 10:45
Inuksuk I

Inuksuk I, í Hafnarfirði © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, í maí 2013
Skrifað af Emil Páli


