Færslur: 2013 Febrúar
22.02.2013 19:21
SLAATTERØY H-10-AV, í dag 2827. Börkur NK 122
![]() |
SLAATTERØY H-10-AV, í dag 2827. Börkur NK 122 © Skáskot af Youtoube ©FotoJimmy
AF Facebook:
-
Óðinn Magnason Beitir NKÓðinn Magnason ex Margrét EA
Samkvæmt ábendingu frá Markúsi Karli Valssyni förum við Óðinn báðir með rangt mál, því þetta skip er aðeins eldra en það sem síðar varð Beitir og er alls ekki núverandi Börkur, um er að ræða skip sem er smiðað með eins skrokk og Beitir, en ekki yfirbyggingu að sömu stærð. Þakka ég Markúsi fyrir þessa ábendingu
22.02.2013 19:00
Fagraberg FD 1210 í loðnulöndun á Fáskrúðsfirði

Fagraberg FD 1210, í loðnulöndun, Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, í feb. 2013
22.02.2013 18:32
Dísa ex Skandía nú blá að lit
![]() |
|
Auk þess að skipta um nafn er það nú komið í fallegri lit, en allt gerðist þetta í framhaldi af því að Björgun hf., keypti skipið af Íslenska gámafélaginu |
22.02.2013 18:00
Petra ST 20

7729. Petra ST 20, Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 20. feb. 2013
22.02.2013 17:00
Sæbyr ST 25 o.fl.

6625. Sæbyr ST 25 o.fl. Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 20. feb. 2013
22.02.2013 16:00
Suðri ST 99

6546. Suðri ST 99 o.fl. Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 20. feb. 2013
22.02.2013 15:00
Steinunn ST 26 o.fl.


6529. Steinunn ST 26 o.fl. Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 20. feb. 2013
22.02.2013 14:00
Hoffell SU 80 og Fagraberg FD 1210 á Fáskrúðsfirði

2345. Hoffell SU 80 ( það aftara) og Fagraberg FD 1210, að landa loðnu í Fáskrúðfirði © mynd Óðinn Magnason, í feb. 2012
22.02.2013 13:00
Hoffell SU 80

2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason, í feb. 2013
22.02.2013 12:18
Þessi og sex aðrir - undir miðnætti

allt um þennan og sex aðra - sjá undir miðnætti
22.02.2013 11:55
Vorhugur í trillukörlunum á Djúpavogi
Vorhugur í trillukörlunum á Djúpavogi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 21. feb. 2013
22.02.2013 10:50
Straumur ST 65 að koma að landi
|
|
||
|
22.02.2013 09:58
Ólafur Jóhannsson ST 45
![]() |
2032. Ólafur Jóhannsson ST 45 ( sá rauði), Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 20. feb. 2013 |
22.02.2013 09:00
Sæfari ÁR 170
![]() |
1964. Sæfari ÁR 170 © mynd Óðinn Magnason, í feb. 2013 |
22.02.2013 07:45
Æskan RE á leið til Sólplasts
Þessa mynd tók ég í gær af bátnum kominn á kerru í Grófinni í Keflavík, en næsta skefið var að flytja hann til Sólplasts í Sandgerði þar sem setja á í bátinn astik. Það er í dag talið vera eitt það nauðsynlegasta fyrir makrílveiðar sumarsins. Að auki verður báturinn trúlega merktur GK 506, en þá skráningu fékk hann síðasta haust þó hún hafi ekki verið sett á bátinn.
![]() |
1918. Æskan RE 222, sem verður GK 506, í Grófinni í Keflavík í gær, tilbúinn fyrir flutning til Sólplasts í Sandgerði © mynd Emil Páll, 21. feb. 2013 |







