Færslur: 2013 Febrúar

04.02.2013 16:00

Gunnar Nielsson EA 555, á leið úr landi


                Er flutningaskipið Axel hafði viðkomu í Helguvík á leið til Norgs, sáu menn að bátur þessi 1938. Gunnar Nielsson EA 555, var á leið úr landi © mynd Emil Páll, 2. mars 2009

04.02.2013 15:00

Röng merking á Dísu GK


               Þetta er ekki spegilmynd, sem sést besta á að skipskránúmerið 1930, er rétt skrifað, en það er ekki hægt að segja það sama um númerið GK 19.  Þetta er því 1930. Dísa GK 19, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 2008

04.02.2013 14:00

Dísa GK 19, á reki í Njarðvíkurhöfn

Þann 29. sept.  2008, urðu vegfarendur um bryggjur í Njarðvikurhöfn þess varir að báturinn Dísa GK 19 hafði losnað og var á reki milli báta í höfninni og tók ég þá þessa myndasyrpu
                 1930. Dísa GK 19, á reki í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 29. sept. 2008

04.02.2013 13:00

Faxi RE 9 með 1300 tonna loðnukast


               1742. Faxi RE 9, með 1300 tonna loðnukast © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  1. feb. 2013

04.02.2013 12:00

Öngull GK 54
                 1599. Öngull GK 54, að koma inn til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 5. apríl 2011

04.02.2013 11:00

Dröfn RE 35, í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
                   1574. Dröfn RE 35, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 3. feb. 2013

04.02.2013 10:00

Frú Magnhildur GK 222
                  1546. Frú Magnhildur GK 222, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 3. feb. 2013

04.02.2013 09:00

Karlsey og Surprise HF 8, rifin í Hafnarfirði

Á  vef Hafnarfjarðarhafnar birtist nýlega frétt um niðurrfi Karlseyjar og Surprise HF 8 og birt ég hér frásögn hafnarinnar og mynd þá sem fylgdi með.

Fura hf. undirbýr nú að rífa stálbátana Karlsey og Surprise í fyllingunni fyrir utan Suðurgarð.
Karlsey þjónaði Þörungavinnslunni á Reykhólum til margra ára með þangöflun, eða þangað til þangskipið Grettir leysti hana af hólmi á síðasta ári. Karlseyjan var smíðuð í Hollandi árið 1967 og því komin til ára sinna. Áður en Karlsey varð þangskip þjónaði hún sem flutningaskip, meðal annars við Noregsstrendur.
Surprise var smíðaður í Hollandi árið 1960. Surprise var alla tíð fiskibátur og var undir það síðasta gerður út til lúðuveiða frá Hafnarfirði. Eftir að lúðuveiðar voru bannaðar lagðist útgerð Surprise af.
Reiknað er með að ekki taki langan tíma að rífa skipin, enda klippur og annar búnaður Furu hf. afar öflugur til slíkra verkefna.


                 1400. Karlsey og 137. Surprise HF 8, komnir upp í fjöru fyrir utan Suðurgarð í Hafnarfirði © mynd og texti: Af vef Hafnarfjarðarhafnar

04.02.2013 08:00

Árni Friðriksson RE 200 og Faxi RE 9 í Hafró-ralli


                2350. Árni Friðriksson RE 200 og 1742. Faxi RE 9, í Hafró-rallinu, í feb. 2008 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is

04.02.2013 07:00

Við Snarfarahöfn


                 Við Snarfarahöfn, í Reykjavík © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, í nóv. 2012

04.02.2013 00:00

Brimir NS 21 / Valdimar Kristinsson ÁR 320 / Katrín GK 98 / Katrín BA 109


Þessi bátur er svolítið frábrugðinn öðrum, fyrir þær sakir hversu í raun ég á fáar myndir af honum. Aðeins á ég myndir af helming þeirra nafna sem hann hefur borið þ.e. fimm myndir af fjórum nöfnum af þeim átta sem hann hefur borið. En hér koma þær engu að síður. Að auki eru nokkrar sérmyndir af bátnum sem Katrín GK 98,


                             1124. Brimir NS 21 © mynd Snorrason


                    1124. Valdimar Kristinsson ÁR 320 © mynd Alfons Finnsson


           1124. Valdimar Kristinsson ÁR 320 © mynd Snorrason


                  1124. Katrín GK 98 © mynd úr Flota Bíldudals, Bryndís Björnsdóttir
     1124. Katrín GK 98 með 13 tonn, á neðstu myndinni má sjá Árna Jónasson, skipstjóri og útgerðarmaður í glugganum
      1124. Katrín GK 98, að koma inn til Sandgerðis, nýskveruð © myndir Jónas Árnason            Þessi ómerkti, er 1124. Katrín BA 109 © mynd úr Flota Bíldudals, Bryndís Björnsdóttir

Smíðanúmer 16 hjá Skipasmíðastöð Austfjarða, Seyðisfirði 1971.

Sökk í Ísafjarðarhöfn 25. feb. 1983, náð upp aftur. Skráður sem skemmtibátur 1997. Afskráður í des. 1998.

Nöfn: Farsæll SF 65, Þórir Dan NS 16, Helga Björg SI 8, Brimir NS 21, Valdimar Kristinsson ÁR 320, Katrín GK 98, Katrín BA 109 og Avona ÍS 109

03.02.2013 23:00

Birta SH 13


                       1927. Birta SH 13, í Rifshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

03.02.2013 22:00

Byr GK 59


               1925. Byr GK 59, í Grindavík, ( þessi blái við litlu bryggjuna) © mynd Emil Páll, 31. maí 2008


                            1925. Byr GK 59, í Grindavík © mynd Emil Páll, í mars 2009


 

03.02.2013 21:00

Svanhvít KE 121


                1924. Svanhvít KE 121, þessi við stigann, í Grófinni, Keflavík  © mynd Emil Páll, 1999


                              1924. Svanhvít KE 121, í Vogum © mynd Emil Páll, 2009
                                            Í dag heitir bátur þessi, Nóney BA 11

03.02.2013 20:00

Glaður ÍS 221


                   1922. Glaður ÍS 221, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í feb. 2009. Heitir í dag Finni NS 21